Fréttablaðið - 10.08.2019, Síða 12

Fréttablaðið - 10.08.2019, Síða 12
ÍTALÍA Matteo Salvini, varafor- sætisráðherra Ítalíu og formaður Norðurbandalagsins, hefur óskað eftir atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust á ríkisstjórn Ítalíu. Hann segir að samstarf stjórnarflokkanna á Ítalíu sé á enda og vill kosningar. Norðurbandalagið, f lokkur yst til hægri í ítölskum stjórnmálum, er annar tveggja ríkisstjórnarflokk- anna ásamt Fimmstjörnuhreyfing- unni. Hreyfingin, stærsti f lokkur ítalska þingsins, er popúlísk hreyf- ing og andkerfissinnuð undir forystu Luigi Di Maio atvinnuráðherra. Allt frá því að flokkarnir mynd- uðu saman ríkisstjórn í maí á síð- asta ári hefur komið til alvarlegra árekstra á mörgum sviðum, allt frá svæðisbundnu sjálfræði, umbótum í dómskerfinu til varna gegn spill- ingu. Þá hafa stjórnarf lokkarnir deilt hart um ríkisútgjöld til hinna ýmsu málaflokka. Nýjasti ágreiningurinn hefur verið um 8,6 milljarða evra fjár- mögnun háhraðalestar milli Tórínó á Ítalíu og Lyon í Frakklandi. Þingið kom saman úr sumarfríi á miðviku- daginn til að kjósa um málið og kusu stjórnarflokkarnir hvor gegn öðrum. Þá hafa átök milli flokkanna aukist eftir að Norðurbandalagið varð stærst ítalskra flokka á Evrópu- þinginu í maí. Að sögn breska blaðsins Financial Times er skuldabyrði ríkissjóðs Ítalíu sú næstmesta í Evrópu á eftir Grikklandi. Evrópusambandið hefur lýst áhyggjum af þenslu ríkis- útgjalda. Salvini og Norðurbanda- lagið vilja ráðast í miklar skatta- lækkanir. Luigi Di Maio segir Fimmstjörnu- hreyfinguna ekki óttast kosningar í haust þrátt fyrir að skoðanakann- anir bendi til þess að Salvini og Norðurbandalagið muni vinna stór- sigur í kosningunum. Gangi kann- anir eftir mun Norðurbandalagið tvöfalda fylgi sitt og ráða meiru um stjórnarmyndunarviðræður. Reiknað er með að ítalska þingið komi saman í næstu viku og þá verði ríkisstjórnarsamstarfið leyst upp. Forseti Ítalíu, Sergio Mattarella, getur einn leyst upp þingið. Líkur eru því á kosningum í október. david@frettabladid.is Ríkisstjórnin á Ítalíu að falla Mikill ágreiningur er innan ríkisstjórnar popúl- ista. Haustkosningar líklegar til að skila Norður- bandalaginu auknu fylgi samkvæmt könnunum. Matteo Salvini, formaður Norðurbanda- lagsins. Bretti, skíði eða sleði? Drifhvítar brekkur við allra hæfi og ferskt fjallaloftið fela í sér loforð um ógleymanlega upplifun. Nú er rétti tíminn til að njóta lífsins á skíðasvæðum Evrópu og Norður-Ameríku. Finndu frelsið í fjöllunum Denver (Aspen) I München I Vancouver (Whistler) Verð aðra leið frá 30.900 kr. Verð frá 51.500 Vildarpunktum Ísafjörður, mánudaginn 12. ágúst. Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði, klukkan 20:00. Fundarstjóri: Einar Kristinn Guðfinnsson, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis. Már Guðmundsson seðlabankastjóri kynnir þróun, stöðu og áskoranir í peninga- og efnahagsmálum við lok 10 ára skipunartíma hans á opnum fundum: Markmið, árangur og áskoranir Fundir með Má Guðmundssyni seðlabankastjóra Akureyri, þriðjudaginn 13. ágúst. Hof, klukkan 17:00 Fundarstjóri: Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. Neskaupstaður, miðvikudaginn 14. ágúst. Egilsbúð, klukkan 20:00 Fundarstjóri: Smári Geirsson kennari og fyrrum formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Árborg, mánudaginn 19. ágúst. Hótel Selfoss, klukkan 12:00 Fundarstjóri: Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. Job.is Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Kennsla Þú finnur draumastarfið á IðnaðarmennHeilbrigðisþjónusta Veitingastaðir 1 0 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 0 -E E E 8 2 3 9 0 -E D A C 2 3 9 0 -E C 7 0 2 3 9 0 -E B 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.