Fréttablaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 22
AUÐUNN BLÖNDAL sjónvarpsmaður „Nei, því miður er ég ekki að fara á tónleikana. Veit ekki hvaða kæruleysi það er! Finnst hann geggjaður en hef verið sofandi þarna fyrir 2 árum þegar miðasalan fór í gang.“ SIGRÚN ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR sjónvarpsmaður „Já, okkur hjónum áskotnaðist óvænt miðar á síðari tónleikana svo ég er að fara eftir allt saman. Ég er spenntust fyrir að heyra hann taka I see fire sem var í myndinni The Hobbit. Ég get hlustað á það aftur og aftur og aftur.“ BERGLIND PÉTURSDÓTTIR sjónvarpsmaður „Ég ætla að vera í Úkraínu á meðan þessir tónleikar fara fram og útiloka ekki að þessir tónleikar séu akkúrat ástæðan fyrir að ég ákvað að fara svona langt í burtu. Ég þekki ekki lög téðs Eds. Annars bara mjög hress.“ ELLIÐI VIGNISSON bæjarstjóri Ölfuss „Ég geri ráð fyrir því að það sé þessi írski trúbador sem ætlar að spila í Reykjavík, en nei þangað kemst ég ekki. Við í hinu öfluga Ölfusi erum enda að halda upp á hamingjuna þessa helgi og höfum boðað til okkur besta tónlistar- fólk landsins þessa helgi því á föstudaginn bjóðum við upp á tónleika með t.d. Baggalút, Daða Frey og GDRN. Á laugardags- kvöldið verður svo Jarli trúbador úr Eyjum hjá okkur. Hver velur írskan trúbador í Reykjavík um fram trúbador úr Eyjum sem spilar í Ölfusi?“ spyr Elliði. „Ég hef nú ekki hlustað mikið á þennan ágætis mann. Heyrði þó að hann hafi samið lagið Drunk sem ég hef nokkurt gaman af.“ EYÞÓR ARNALDS borgarfulltrúi „Ég fer með börn- unum mínum. Ed á ótrúlega marga smelli. Ætli Shape of you sitji ekki fastast. Fólk er mismunandi í laginu og það er elskað segir í laginu!“ HANNA KATRÍN FRIÐRIKSSON þingmaður „Ég fer ekki á tónleikana, enda verð ég á fullu að vera hinsegin alla helgina. Uppá- haldslagið mitt eftir Ed Sheeran er líklega bara Shape of you!“ KRISTJÓN KORMÁKUR fjölmiðlamaður „Ég er í Ungverjalandi, á leiðinni til Vínarborgar og þessi Ed var víst hér í fyrradag. Ég fór ekki á tónleikana hér og fer nú ekki að gera mér ferð til Íslands til að sjá hann. Ég þekki engin lög með Ed þessum en sá hann þó um daginn syngja á pólskri sjónvarpsstöð eitthvert lag með Justin Bieber. Það eina sem ég veit er að hann elskar Ísland og finnst gaman að vera í íslensku landsliðstreyjunni, svo hann vill vera einn af okkur, sem mér finnst einkennilegt, enda flest betra í útlöndum. Í ljósi alls þessa ætti ég að vera síðasti maðurinn sem fær spurningu um þennan geðþekka pilt, en ég skelli mér kannski á teknótónleika á meðan þið hin skemmtið ykk- ur í Laugar- dalnum. Eru ekki tónleik- arnir annars þar?“ MARÍA RUT KRISTINSDÓTTIR aðstoðarmaður formanns Viðreisnar „Nei, ég ætla ekki að fara. Erum á lokametrum meðgöngu og tökum enga sénsa þótt það kæmi fæð- ingunni eflaust af stað að mæta og dilla sér í takt við tónlistina! Uppáhaldslagið er samt klárlega Photograph – myndbandið maður … gets me every- time.“ Spennan magnast fyrir Sheeran Eftirvænting er fyrir tónleika stórstjörnunnar Eds Sheeran, en hann heldur tónleika hér á landi í kvöld og annað kvöld. Allt stefnir í langstærstu tónleika Íslandssögunnar. Fréttablaðið tók þekkta einstaklinga tali og spurði um uppáhaldslög þeirra og hvort þau ætli sér á tónleikana. Meðganga, bæjarhátíðir og Hinsegin dagar eru meðal þess sem kemur í veg fyrir mætingu. 1 0 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 0 -F D B 8 2 3 9 0 -F C 7 C 2 3 9 0 -F B 4 0 2 3 9 0 -F A 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.