Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 10.06.2015, Síða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 10.06.2015, Síða 14
14 Eyjafréttir / Miðvikudagur 10. júní 2015 KFS vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum á laugardaginn þegar Káramenn komu í heimsókn. Það er augljóst að KFS fer betur af stað en margir áttu von á þar sem liðið hefur níu stig eftir fjórar umferðir. Káramenn sáu aldrei til sólar í leiknum en Kjartan Guðjónsson kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik eftir glæsilega sendingu Einars Kára- sonar. Káramenn áttu sinn besta kafla rétt fyrir seinna mark KFS en það gerði Sigurður Grétar Benónýs- son með flottu skoti af stuttu færi. Eyjamenn sigldu sigrinum í höfn á lokamínútunum en Halldór Páll Geirsson átti stórleik í markinu. Opna Ísfélagsmótið var haldið í sól og blíðu síðasta föstudag og var þátttakan góð, samtals tóku 72 einstaklingar þátt og voru vinningar í mótinu með glæsi- legasta móti. Úrslit mótsins urðu að í forgjafar- flokki 0-10,4 var Gunnar Geir Gústafsson var með besta skor án forgjafar, 70 högg. Í fyrsta sæti varð Guðjón Grétarsson með 37 punkta, í öðru sæti Huginn Helgason einnig með 37 punkta og í þriðja Grétar Þór Eyþórsson með 36 punkta. Í forgjafarflokki 10,5 -28,0 var Ágúst Emil Grétarsson í fyrsta sæti með 40 punkta, Guðlaugur Gísli Guðmundsson í öðru sæti með 38 punkta og í þriðja sæti Tómas Aron Kjartansson með 38 punkta. Í sjómannaflokki var Örlygur Helgi Grímsson með besta skor, 69 högg. Í fyrsta sæti Albert Sævars- son með 39 punkta, í öðru sæti Brynjar Smári Unnarsson með 39 punkta og í þriðja sæti Kristinn Sigurðsson einnig með 39 punkta. Auk þess voru veitt fjöldi af aukavinningum. Fótbolti | KFS 2:0 Kári: KFS fer vel af stað Golf | Opna Ísfélagsmótið: Gunnar Geir og Örlygur Helgi með besta skor Staða náms- og starfsráðgjafa við GRV Staða náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Vest- mannaeyja er laus til umsóknar skólaárið 2015-2016. Menntun sem náms- og starfsráðgjafi, skilvirkni og mark- viss vinnubrögð, hæfni og lipurð í samskiptum, drifkraftur og áhugi á að gera góðan skóla enn betri eru nauðsynlegir þættir. Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru um 540 nemendur. Stöðugildið er 50% og eru laun greidd skv. kjarasamningi KÍ og LN. Umsóknarfrestur er til 22. júní. nk. Sigurlás Þorleifsson skólastjóri, sigurlas@grv.is, veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 488-2300 og 868-4350. Vestmannaeyjabær Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is V Ástkær faðir okkar, sonur, bróðir, frændi og vinur. Þorsteinn Elías Þorsteinsson frá Vestmannaeyjum lést á gjörgæsludeild Landspítalans mánudaginn 8. júní. Útför hans verður auglýst síðar, Kolfinna Þorsteinsdóttir Kristín Elsa Þorsteinsdóttir Þorsteinn Sigtryggsson, Anna Kristín Hauksdóttir Snæborg Þorsteinsdóttir, Agnar Torfi Guðnason Guðlaug F. Þorsteinsdóttir Hrefna Haraldsdóttir og systrabörn. V Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts móður okkar, Erlu K.L. Baldvinsdóttur, Hraunbúðum Vestmannaeyjum. Þökkum starfsfólki Hraunbúða einstaka alúð, natni og fagmennsku. Gísli Kristjánsson, Baldvin Kristjánsson, Páll Kristjánsson, Snjólaug Kristjánsdóttir, Finnur Kristjánsson og fjölskyldur. SELFOSS: Hlaupið frá BYKO í Langholti kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,2 km, 4,8 km og 5,7 km. Forsala: fimmtudag 11. júní og föstudag 12. júní kl. 14-18 í Krónunni og á hlaupadag kl. 09:00-11:00 í Byko. Ókeypis í sund eftir hlaup (með fyrirvara um að framkvæmdum við laugina sé lokið). HAMRATUNGA: Hlaupið frá Árnesi LAUGAR- DAGINN 20. JÚNÍ kl. 11:00. Vegalengdir í boði 2 km, 3 km og 4 km. Ókeypis í sund að loknu hlaupi. SÓLHEIMAR: Hlaupið frá Grænu könnunni, Sólheimum kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Forsala í Kertagerðinni í síma 422 6066 / 893 9984. Athugið að nauðsynlegt er að panta boli eigi síðar en 5. júní svo þeir séu til fyrir hlaupið. Ferskt lífrænt ræktað grænmeti frá Garðyrkjustöðinni Sunnu eftir hlaup og ókeypis í sund að loknu hlaupi. HVERAGERÐI: Hlaupið frá sundlauginni í Lauga- skarði kl. 14:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 6 km. Forsala í Bónus í Hveragerði 11. og 12. júní kl 16-19. ÖLFUS: Gengið/hlaupið FIMMTUDAGINN 18. JÚNÍ kl. 18:00 um Ölfus. Nánari upplýsingar hjá Herdísi Reynisdóttur í s. 864 4434 HRAUNBORGIR: Hlaupið frá Þjónustumiðstöðinni í Hraunborgum kl. 13:00. Forsala í þjónustumiðstöð- inni. Ókeypis í sund fyrir þátttakendur. ÞORLÁKSHÖFN: Hlaupið frá íþróttahúsinu kl.12:00. Létt upphitun frá kl. 11:30. Vegalengdir 2,5 km og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni þriðjudag 9. júní og fimmtudaginn 11. júní kl. 17-18. Ókeypis í sund að hlaupi loknu. EYRARBAKKI: Hlaupið frá Rauða húsinu kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 5 km. Forsala í versluninni Bakkinn 1. júní kl. 15-17. Ókeypis í sund á Stokkseyri eftir hlaup. STOKKSEYRI: Hlaupið frá Sundlaug Stokkseyrar kl. 11. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Forsala í sundlauginni 12. júní kl. 17:00-18:00 og á staðnum á hlaupadag. Ókeypis í sund á Stokkseyri eftir hlaup. FLÚÐIR: Hlaupið frá íþróttahúsinu á Flúðum kl. 11.00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Ókeypis í sund að loknu hlaupi. HELLA: Hlaupið frá Íþróttahúsinu á Hellu kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 5 km. Forsala í Lyf og heilsu. Ókeypis í sund að hlaupinu loknu. ÞYKKVIBÆR: Hlaupið frá íþróttahúsinu kl. 10:30. Vegalengdir í boði 1 km, 3 km og 5 km. Ungmennafélagið verður með pylsusölu eftir hlaup. HVOLSVÖLLUR: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 7 km. Forsala í Lyf & Heilsu á Hvolsvelli. Ókeypis í sund að loknu hlaupi. SELJALANDSFOSS: Hlaupið frá Seljalandsfossi kl. 14:00. Vegalendir í boði: 2 km og 5 km. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 1 km, 3 km og 5 km. Ókeypis í sund fyrir þátttakendur eftir hlaup. VESTMANNAEYJAR: Hlaupið frá íþróttamið- stöðinni kl. 12:00. Vegalengdir í boði: 2,2 km, 3,5 km og 7 km. Forsala í Active. VÍK: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km, 5 km og 10 km. Ókeypis í heita pottinn að loknu hlaupi. Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 13. júní.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.