Fréttir - Eyjafréttir - 05.04.2017, Side 3
3Eyjafréttir / Miðvikudagur 5. apríl 2017
LEIKFÉLAG
VESTMANNAEYJA
eftir Marc Camoletti
í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar
Leikstjórn: Guðjón Þorsteinn Pálmarsson
Frumsýning 7. apríl kl. 20:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
2. sýning 8. apríl kl. 20:00.
MIÐASALA
í síma 852-1940
HÚSMÆÐRAORLOF 2017
HÚSAFELL HELGINA 26. - 28. MAÍ 2017
Farið verður með Herjólfi fyrstu ferð á föstudagsmorgni og keyrt í Húsafell með stoppum. Ei� hvað
verður skoðað á leiðinni og fengið sér að borða. Við munum gista á frábæru nýju 4**** hóteli í
Húsafelli þar sem umhverfi ð er frábært. Hægt að fara í göngur og slökun á frábæru sundlaugar-
svæði. Farið verður svo heim a� ur með Herjólfi um kvöldmatarley� ð á sunnudeginum.
Verð fyrir rútuferð og gis� ngu á hótelinu í tvær nætur með morgunverði og kvöldverði
er kr. 30.000 á mann. Miðað við gis� ngu í tveggja manna herbergjum.
Allar konur eldri en 18 ára og með lögheimili í Vestmannaeyjum eru velkomnar.
Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 11.apríl.
Hægt er að skrá sig hjá e� irfarandi konum:
Ágústu H. Árnadó� ur S: 571-6471/891-9606 / Sigurlín Árnadó� ur S: 481-2161/897-7524
Guðbjörg Ósk Jónsdó� r S: 481-1500/864-1847
Aðstoðarkona
óskast fyrir
tannlækni
að Sólhlíð 6
frá 3. maí til 25. ágúst.
Heilsdags vinna.
Upplýsingar
í síma 481-2646
Við höfum ákveðið að færa Eyjakvöldið í apríl til
12. apríl, sem er miðvikudagurinn fyrir páska og
frídagur daginn eftir.
Við kynnum nýjasta meðliminn
í Blítt og létt, Hrafnhildi
Helgadóttur. Bjóðum við
hana velkomna í okkar hóp.
Sjáumst hress í Þjóðhátíðargír.
Blítt og létt
EYJAKVÖLD
Á KAFFI KRÓ
miðvikudaginn 12. apríl
Þjóðhátíð, stuð og stemning
Útboð
Vestmannaeyjabær óska eftir tilboðum í verkið:
Eyjahraun 1
Viðbygging og tengibygging
Verkið felst í byggingu viðbyggingar við Eyjahraun 1 í
Vestmanneyjum.
helstu magntölur eru :
Mótafletir 2300 m²
Steypa 275 m3
Þakflötur 410 m2
Léttir innveggir 180 m2
Verklok skulu vera ekki síðar enn 1. apríl 2018.
Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi
með að senda beiðni á netfangið
bragim@mannvit.is, frá föstudeginum 7. apríl 2017.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu umhverfis- og
framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar að
Skildingavegi 5, 3. maí kl: 14:00
s. 481-1300 | frettir@eyjafrettir.is | www.eyjafrettir.is
Þú færð meira í áskrift!