Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 01.09.2018, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 01.09.2018, Blaðsíða 5
September 2018 | Eyjafréttir | 5 Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is Höfum stóraukið úrval af hágæða sjóvinnufatnaði frá Guy Cotten, Bulldog Workwear og 66°Norður, sem dugar við allar aðstæður. Einnig stígvél, skó, sokka og vettlinga. Í vörulistanum á www.isfell.is er að finna ítarlegar upplýsingar um allar vörur. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna! Ísfell á Suðurlandi ● Vestmannaeyjar - Kleifarbryggja 4-6, sími 5 200 570 ● Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28, sími 5 200 575 Sjóvinnufatnaður VÖRULISTI Pysjueftirlitið á nýjum stað! í "hvíta húsin" við strandveg 50. Opnunartíminn verður frá 13-18 alla daga en sæheimar taka enn á móti pysjum eða þangað til pysjueftirlitið opnar klukkan 13. Hlökkum til að sjá ykkur á nýjum stað. Ef þið hafi ð ekki tök á að koma með pysjurnar í eftirlitið er hægt að vigta heima og senda okkur tölurnar, við fögnum öllum upplýsingum sem okkur berast. og framtíðarsýnin mjög skýr. „Við höfum unnið mjög hart að því að móta gæða nám og erum farin að vinna miklu meira eftir skipulögðum ferlum. Það skiptir miklu máli enda sjáum við árangurinn koma í ljós. Um leið og fólk veit hvað við erum að gera og að við erum alltaf að vanda okkur, þá kemur fram árangur,“ sagði Helga Kristín. taka umfjöllunum um álag kennara alvarlega Smám saman er verið að endurnýja ýmislegt í skólanum og er búið að kaupa ný húsgögn í hluta af skól- anum og nokkrar stofur, „það þarf að forgangsraða og byrja þar sem þörfin er brýnust, það væri aldrei hægt að taka allt í gegn í einu, en smá saman hefst þetta.“ Helga Kristín sagði einnig að búið væri að vinna í að bæta aðbúnað starfsfólks, „við höfum tekið umfjöllun um álag kennara í skólum mjög alvarlega og reynt eftir bestu getu að bæta þeirra umhverfi eins og hægt er. Við tókum uppá því í fyrra að láta alla kennara hafa hljóð- nema til að vernda röddina, þeir beita henna þá öðruvísi og verða von- andi ekki eins þreyttir. Einnig erum stefnum við á að hafa allt rafrænt og förum jafnframt yfir vinnuferla og einföldum þá í leiðinni.“ Gerum enn betur Í málmiðnaðarnáminu tókum við í notkun mjög fullkomin tæki til kennslu á síðasta ári, tæki sem m.a. fyrirtæki eins og t.d. Össur og Marel nota þar sem hárnákvæmni og hraði skipta máli. Það gerir að verkum að nemendur í skólanum okkar hafa for- skot á marga aðra í námi sínu. Þannig getum við skilað þeim betri út í atvinnulífið og hæfari að takast á við áskoranir sem bíða þeirra. Skólastarf og námshættir þurfa helst alltaf vera skrefinu á undan samfélaginu svo að menntunin skili framförum þangað. Til að svo geti orðið tel ég að mun nánara samstarf þurfi að vera milli at- vinnulífsins hér og skólans. Þá náum við að gera enn betur nemendum okkar og samfélaginu til hagsbóta. Getum bætt við okkur nemendum á flest hljóðfæri sérstaklega gítar og blásturshljóðfæri. hægt er að skrá sig hér rafrænt allan sólarhringinn eða í síma 488 2250 milli kl.13 og 17 alla virka daga. Hægt er að nota frístundastyrki til að greiða niður nám í tónlistarskólanum. Tónlistarskóli Vestmannaeyja

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.