Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 01.09.2018, Side 32

Fréttir - Eyjafréttir - 01.09.2018, Side 32
32 | Eyjafréttir | September 2018 1 - Guðný Jenný Ásmundsd. 36 ára markmaður 12 - Andrea Gunnlaugsdóttir 16 ára markmaður 24 - Alexandra Ósk Gunnarsd. 17 ára línumaður 39 - Arna Sif Pálsdóttir 30 ára línumaður 22 - Bríet Ómarsdóttir 16 ára línumaður 7 - Karólína Bæhrenz 30 ára hornamaður 17 - Kristrún Hlynsdóttir 27 ára hornamaður 18 - Linda Björk Brynjarsd. 16 ára hornamaður 44 - Hafrún Dóra Hafþórsd. 18 ára hornamaður 11 - Elísa Björk Björnsdóttir 17 ára hornamaður/miðja 15 - Eva Aðalsteinsdóttir 18 ára miðjumaður 19 - Ester Óskarsdóttir 30 ára miðjumaður/skytta 29 - Sunna Jónsdóttir 29 ára skytta/miðjumaður 6 - Harpa Valey Gylfadóttir 16 ára skytta/horn 23 - Greta Kavaliauskaite 26 ára skytta 4 - Sandra Dís Sigurðardóttir 22 ára skytta 14 - Ásta Björt Júlíusdóttir 19 ára skytta 9 - Sara Sif Jónsdóttir 17 ára skytta Hrafnhildur Skúladóttir þjálfari Sigurður Bragason þjálfari Aðspurð sagði Hrafnhildur komandi tímabil leggjast ágætlega í sig og stelpurnar farið vel af stað í undir- búningnum. „Þetta verður virkilega spennandi tímabil og held að deildin verði pottþétt mjög jöfn í vetur. Held líka að liðin sem voru að koma upp séu sterkari en þau sem féllu í fyrra og eru líkleg til að stela stigum af liðunum sem spáð eru á toppnum. Markmiðið okkar er klárlega að komast í úrslitakeppnina og í Final 4 í bikar. Ef það tekst þá verða sett ný markmið fyrir úrslitakeppnina og bikarhelgina.“ Eru miklar breytingar á mannskap milli ára? „Við misstum Söndru Erlings, Erlu Rós og Asun Batista. en fengum á móti Örnu Sif og Sunnu Jóns sem eru að koma gríðarlega sterkar inn í þetta hjá okkur. Fáum ekki bara frábæra leikmenn í þeim heldur virkilega sterka karektera í leiðinni og leiðtoga,“ sagði Hrafn- hildur og vildi nota tækifærið og hvetja fólk til að styðja liðið. „Já hvet allt okkar frábæra eyjafólk að vera duglegt að mæta á leikina hjá okkur í vetur því það er ekki hægt að tapa leik með fullt hús af eyjamönnum. Lofum að við munum geisla af leik- gleði :-)“ Ekki hægt að tapa með fullt hús af Eyja- mönnum :: segir Hrafn- hildur þjálfari leikir ÍBV í Olísdeild kvenna Lau. 15. sep. kl.16:00 ÍBV - Stjarnan Lau. 22. sep. kl.18:30 ÍBV - HK Fim. 4. okt. kl.18:00 KA/Þór - ÍBV Fim. 11. okt. kl.18:30 ÍBV - Valur Sun. 14. okt. kl.16:00 Haukar - ÍBV Sun. 21. okt. kl.15:00 Fram - ÍBV Þri. 30. okt. kl.19:30 ÍBV - Selfoss Þri. 6. nóv. kl. 18:00 Stjarnan - ÍBV Sun. 11. nóv. kl. 16:00 HK - ÍBV Sun. 18. nóv. kl.15:00 ÍBV - KA/Þór Þri. 8. jan. kl.18:30 Valur - ÍBV Þri. 15. jan. kl.19:30 ÍBV - Haukar Lau. 19. jan. kl. 16:00 ÍBV - Fram Sun. 27. jan. kl. 16:00 Selfoss - ÍBV Íþróttir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.