Skessuhorn


Skessuhorn - 01.04.1998, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 01.04.1998, Blaðsíða 13
3SlSSlíiS©2KI MIÐVIKUDAGUR 1.APRÍL1998 13 Fermingar í Akraneskirkju Pálmasunnudagur 5. aprfl kl. 11.00 Prestur: Sr. Eðvarð Ingólfsson Drengir: Amar Sigurgeirsson, Vallholti 13 Atli Þór Agnarsson, Reynigrund 24 Axel Freyr Emksson, Bjarkargrund 7 Bergþór Páll Pétursson, Vallholti 7 Birkir Óskarsson, Vesturgötu 17 Bjarki Óskarsson, Vesturgötu 17 Daði Már Hervarsson, Háholti 23 Haraldur Jóhann Sæmundsson, Heiðargerði 8 Hjalti Daðason, Furugrund 14 Kristján Ágúst Pálsson, Víðigrund 15 Magnús Karl Gylfason, Bjarkargrund 32 Stúlkur: Anna María Sigurðardóttir, Suðurgötu 99 Amdís Ósk Valdimarsdóttir, Háteigi 1 Bjargey Halla Sigurðardóttir, Höfðabraut 1 Elín Guðrún Tómasdóttir, Akurgerði 17 Elín María Leósdóttir, Skólabraut 35 Elín Ólöf Eiríksdóttir, Einigmnd 36 Inga Valdís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 79 María Björgvinsdóttir, Presthúsabraut 31 Sunnudagur 5. apríl kl. 14.00 Prestur: Sr. Eðvarð Ingólfsson Drengir: Amar Helgason, Sunnubraut 12 Elvar Ámi Þrastarson, Lerkigrund 2 Eyþór Friðriksson, Jömndarholti 45 Flosi Pálsson, Vogabraut 18 Gísli Sigurjón Þráinsson, Jömndarholti 30 Guðmundur Freyr Sófusson, Deildartúni 6 Gunnar Gunnarsson, Víðigmnd 20 Stúlkur: Elínborg Bjömsdóttir, Kirkjubraut 17a Hrafnhildur Harðardóttir, Háteigi 4 Ingibjörg Eyja Erlingsdóttir, Laugarbraut 17 ína Rut Stefánsdóttir, Vesturgötu 142 Fermingar í Borgameskirkju Pálmasunnudag, 5. aprfl kl. 11:00: Prestur: Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason Drengir: Andri Haukstein Oddsson, Helgugötu 11 Davíð E. Sigþórsson, Kveldúlfsgötu 26 Eggert Sólberg Jónsson, Kveldúlfsg. 18 Eiríkur Sæmundsson, Mávakletti 9 Guðni Albert Kristjánsson, Höfðaholti 5 Gunnar Aðils Tryggvason, Austurholti 1 Hallbera Eiríksdóttir, Kveldúlfsgötu 11 Helgi Pétur Magnússon, Mávakletti 8 Kristín Lára Geirsdóttir, Beragötu 4 Kristjana Ósk Traustadóttir, Garðavík 11 Sigurður Jón Ásbergsson, Böðvarsgötu 10 Ferming í Borgarneskirkju á skírdag, 9. aprfl klukkan 11:00: Anna Þorleifsdóttir, Þórólfsgötu 12 Auður Þórsdóttir, Kveldúlfsgötu la Davíð Öm Guðmundsson, Mávakletti 4 Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir, Gunnlaugsgötu 5 Eðvarð Jón Sveinsson, Hrafnakletti 6 Guðjón Fjelsted Ólafsson, Berugötu 2 Guðmundur Rúnar Jónsson, Kveldúlfsgötu 22 Guðrún Jóna Hreggviðsdóttir, Böðvarsgötu 17 Halldóra Janet Ivarsdóttir, Kveldúlfsgötu 28 Heiðar Amfinnsson, Borgarvík 5 íris Indriðadóttir, Amarkletti 14 Kristín Halla Lárusdóttir, Réttarholti 2 Lára Magnúsdóttir, Skallagrímsgötu 1 Óskar Öm Einarsson, Svölukletti 2 Sigþrúður M. Gunnsteinsdóttir, Dílahæð 5 Sævar Bimir Steinarsson, Sæunnargötu 11 Ferming í Akrakirkju páskadag, 12. aprfl: Helgi Gísli Birgisson, Tröðum Ferming í Borgarkirkju26. aprfl: Þorkell Rafnar Hallgrímsson, Borgarvfk 14 Ferming í Staðarhraunskirkju 26. aprfl: Sólrún Friðjónsdóttir, Helgastöðum Ferming í Álftaneskirkju 1. júní: Helga Pétursdóttir, Sveinsstöðum. Filippseyjadagar í Ólafsvík Grunnskólinn í Ólafsvík. SÚ HEFÐ hefur skapast í Grunn- skólanum í Ólafsvík að halda til skiptis árshátíð og svokallaða „Opna viku“, starfsviku þar sem vikið er frá hefðbundnu námi en þess í stað tekið fyrir land í fjarlægum heimshluta og það skoðað ofan í kjölinn. Markmið- ið er að nemendur GÓ kynnist vel staðháttum, menningu, mannlífi, náttúru og landshögum einhvers lands sem er ólíkt okkar landi í þessu tilliti og auki um leið skilning þeirra á ólíkum högum fólks eftir búsetu. I hitteðfyrra varð Mexfkó fyrir valinu en nú vora Filippseyjar á dagskrá. Ástæða þess að Filippseyjar urðu fyrir valinu í ár er auk þess að upp- fylla áðurnefnd skilyrði, hversu margir af þessu þjóðemi era nú þeg- ar búsettir í Ólafsvík, þ.á.m. nokkur böm á skólaskyldualdri, það elsta í 9. bekk. í síðustu viku blakti því þjóðfáni Filippseyja að húni á skólalóðinni í Ólafsvík. Inni í hlýjum kennslustof- unum var mikið líf og fjör og lokaði mannskapurinn þannig á og fyrir kalda norðannepjuna úti fyrir. Ekki er víst að hitastigið inni hafi náð meðalhitatölum hjá eyjaskeggjum í þessum fjarlæga heimshluta en hitt er víst að nemendur vora mjög ánægðir með tilbreytinguna frá hefðbundnu námi og unnu kappsamir við hin ýmsu verkefni tengdum efninu, s.s. landakortagerð, blómagerð, batík, matreiðslu, öflun gagna og upplýs- inga og framsetningu þeirra, tónlist dans o.m.fl. Margir foreldrar kíktu inn á morgnana og lögðu málinu lið, þ.á.m. sjómenn í verkfalli. Margir hinna aðfluttu Filippsey- inga aðstoðuðu við undirbúning starfsvikunnar, m.a. með útvegun muna, gagna, matarappskrifta o.fl. Einn þeirra lagði m.a.s. það á sig að koma út í skóla á hverjum morgni í kaffi- og matartímum frá vinnu sinni í Bylgjunni til að kenna nemendun- um og kennuram þjóðdansa. Vikunni lauk síðan með sýningu í Félagsheimilinu á Klifi s.l. laugar- dagskvöld. Þar var foreldrum og al- menningi boðið upp á glæsilegar veitingar frá Filippseyjum matreidd- ar af nemendum og kennurum skól- ans undir tilsögn Filippseyinganna á staðnum. Skemmtiatriði vora flutt af nemendum og dagskránni lauk með dansleik. Heiðursgestir kvöldsins voru að sjálfsögðu Filippseyingar búsettir í Ólafsvík. Verkamenn og Verkamenn og trésmiði, vana byggingavinnu, vantar til vinnu strax! Upplýsingar gefur Konráð Andrésson í síma: 437 1113 og 893 5353 •RKA A | GRUNNSKÓLINN í BORGARNESI Opið hús í Grunnskólanum í Borgarnesi Laugardaginn 4. Apríl kl. 13:00 -17:00 Ýmislegt verður í boði þennan dag, má þar nefna: Afrakstur þemavinnu sem stendur vikuna á undan. Sýning á handavinnumunum nemenda. Er það einlæg von okkar að sem flestir bæjarbúar sjá sér fært að koma í skólann þennan dag. íþróttamiðstöðin Borgarnesi Nýja sundlaug- arsvæðið í Burgarnesi opnar 4. apríl. Opið um páskana: Skírdagur kl. 09.00 - 18.00 Föstudagurinn langi LOKAÐ. Laugardagurinn 11. apríl kl. 09.00- 18.00 Páskadagur LOKAÐ Annar í páskum kl. 09.00 -18.00 Ath. Vatnsrennibrautirnar eru ekki opnar þegar frost er! Fyrir félagasamtök, hópa, fjölskyldur og einstaklinga. Höfum til leigu 85 m2 íbúð frá 8. júní til 23. ágúst 1998 í einn dag, daga, vikur eða lengri tíma eftir samkomulagi. Uppiýsingar gefa Kristján í síma 435 1303 og Flemming í síma 435 1300. Gistiheimilið Varmalandi, Bergarfirði Félagasamtök, hópar, einstaklingar, göngu- og/eða hestaáhuga- menn. Höfum gistingu í uppbúnum rúmum og svefnpokapláss ásamt öllum veitingum á góðu verði í sumar. Einnig viljum við benda á að yfir veturinn er tilvalið að halda ráð- stefnur, fundi, kóræfingar auk íþróttabúða um helgar. Upplýsingar gefa Kristján í síma 435 1303 og Flemming í síma 435 1300.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.