Skessuhorn - 15.07.1999, Side 9
§KESSUH©Bí i
FIMMTUDAGUR 15.JÚLÍ 1999
9
Bifi-eiðin sein lenti útaf við Andakílsá á laugardag. Mynd: Kaja
Mikil umferðarhelgi í Borgarfirði
Vel sloppið
Mörg óhöpp en engin slys
Það var í mörg hom að líta hjá
Borgameslögreglunni um s.l.
helgi enda margt um manninn í
héraðinu á þessum árstíma. Alls
vom fjórir teknir fyrir meinta
ölwm við akstur og sjö umferð-
aróhöpp vom skráð. Engin al-
varleg meiðsli urðu á fólki í
þessum tilvikum en femt var
flutt til skoðunar á Sjúkrahúsið á
Akranesi eftir bílveltu við Kúlu-
dalsá að morgni sunnudagsins.
A laugardag hafnaði bifreið á
hvolfi utan vegar við Andakílsá eft-
ir að ökumaðurinn hafði sofinað
undir stýri. Maðurinn sem var einn
í bílnum slapp ómeiddur.
Vafasamur ffamúrakstur
Hann borgaði sig ekki framúrakst-
urinn hjá unga jeppamanninum
sem ók fram úr hverjum bílnum á
fætur öðmm undir Hafnarfjalli á
leið norður í land síðdegis á föstu-
dag. Að sögn Borgarneslögregl-
unnar létu nokkrir ökumenn vita af
aksturslagi jeppamannsins en þegar
farið var að huga að honum fannst
hann ofan í vegaskurði skammt ffá
Gufuá. „Hann mun hafa verið að
taka framúr langri bílalest við
Gufuá þegar hann missti bílinn útaf
og ók síðan um 70 metra í vegkant-
inum áður en bifreiðin lenti ofan í
skurði.
Okumanninn og farþega sakaði
ekki en trúlega hafa þeir orðið
langleitir við að sjá bílalestirnar
sem þeir höfðu kostað svo mildu til
að komast framúr, bmna fram hjá
þeim á löglegum hraða,“ sagði
Theodór Þórðarson lögregluþjónn
í Borgarnesi. (Sjá forsíðumynd)
G.E.
►► Sjávatfang er okkarfag!
►► Öllgistíng meSsér batherbergum!
fijéttK líjm íldjlegt nÁverji
Opnunartfml
Sun - Fim 11:00-22:00
Fös - Lau 11:00-05:00
Fjöfakyldutilboð
16" Plzza m/2 álleggstegundum,
12" Hvítlauksbrauð og 2L. Kók
og Franskar fyrlr 4
1830 kr.
BUCILLA
PaíCiettusaumurinn
er fwminn!
ttíandraðinn
KirkjuBraut 3 - Sími 431 5500
10% staðgreiðsluafsláttur af steinum
Eigum ýmsar tegundir
af luktum, vösum og styttum
Hringið og fáið
sendan bækling
J s sjL> Granit á netnm: www.granit.is
a i Sraníf sf.
Helluhrauni 14 Hafnarfirði sími: 565 2707
VELK0MIN TIL
GRUNDARFJARÐAR
A góárí sinnd í Gmntlar' iráí
23» - 25» Júlí
Tnriim
llín — ' 'ólLíá
■joiiin
DAGSKRA
Föstudagur 23. júlí
K1 10.00
K1 13.00
K1 13.30
K1 15.00
K1 17.00
K1 20.00
Kl. 20.30
K1 20.30
K1 23.00
Sjóstangaveiðimót Gmndarfjarðar
Skráning í síma 438 6693/894 5243
Málverkasýning Sigrúnar Ólafsdóttur í húsakynnum íbúða fyrir
aldraða við Hrannarstíg.
Sýningin verður opin um helgina frá kl. 13.00 - 20.00
Reiðhjólakeppni Hrannarbúðarinnar
Skráning á staðnum
Grillveisla. Verslunin Tangi býður til grillveislu fram til kl. 17.00
Kraftakeppni. Ásakjör leitar að sterkasta manni Grundarfjarðar
Umsjón Hjalti Úrsus og Andrés Guðmundsson
Forkeppni í Strandblaki
Skráning hjá Bryndísi s. 438 6788 eða Önnu Maríu s. 438 6638
Stofnfundur “Hollvinasamtaka Gmndarfjarðar” á Hótel Framnesi
Kvöldsigling með Ásgeiri SH 150
Skemmtikvöld með siglfirskum Fílapenslum og fleimm í
Samkomuhúsinu. Söngur - skemmtun - dans
Laugardagur 24. júlí
K1 10.00 Morgunganga 1. Fjölskylduganga umhverfxs Kirkjufell
Morgunganga 2. Gengið á Stöð
Morgunganga 3. Ganga á Kirkjufell fyrir vana göngumenn 18 ára og eldri.
K1 10.00 Opna Brimborgarmótið í golfi á Bárarvelli
K1 10.00 Kynning á haglabyssuskotfimi á svæði Skotfélagsins á Hrafnkelsstaðabotni
K1 13.00 Dagskrá á Hafnarsvæði
Sölutjöld opna
K1 14.00 Húsdýragarður á SólvöUum opinn til kl. 17.00
K1 14.00 Setning hátíðarinnar “ Á góðri stund í Grundarfirði”
Sjóstangaveiðimót
Dorgveiðikeppni Búnaðarbankans
Söngatriði
Sjávarréttaveisla
Sjávardýrasýning
Leiktæki fyrir böm og unglinga
Ljósmyndasýning á Hafnarvoginni
K1 17.00 Úrslit í strandblaki á Sæbólsvelli
K1 19.00 Fjölskylduskemmtun úti við Kristján IX, hljómsveitin Sóldögg
f boði Eyrarsveitar og Kristjáns IX.
Kl. 23.00 Stórdansleikur í Samkomuhúsi Grundarfjarðar, hljómsveitin Sóldögg
Sunnudagur 25. júlí
A slóðum Eyrbyggju
K1 13.30 Helgistund að Öndverðareyri við Urthvalafjörð (Kolgrafafjörð)
Gönguferð um söguslóðir, rústir landnámsbæjar.
Leikir og skemmtan fyrir bömin
Hestaleiga
Varðeldur og söngur við undirleik harmonikku.
Hátíðarslit
Björgunarsveitin Klakkur sér um akstur fyrir þá sem eiga erfitt um gang
Félag Afvánnulífsms Gruntlarfirái