Skessuhorn - 15.07.1999, Side 13
uittCuunv/i..
FIMMTUDAGUR 15. JULI 1999
13
Birgir Amar Birgisson sundlaug-
arvörður. Mynd: KK
Á vaktínni þessa vikuna er
Birgir Arnar Birgisson
sundlaugarvörður á Akra-
nesi en hann hefur litíð eft-
ir sundlaugargestum í Jað-
arsbakkalaug í tvö og hálft
I hverju er starfið fólgið?
„Það felst í eftirliti með
fólki í lauginni og hér á svæð-
inu sem og tækjum sem tengj-
ast lauginni. En aðallega er
maður að fylgjast með sund-
laugargestunum. Vaktir eru
tvískiptar, morgunvaktin er
ffá því klukkan sex til þrjú eft-
ir hádegi og kvöldvaktin ffá
þrjú til 11 á kvöldin. Helgar-
vaktin er 11 tímar eða ffá hálf-
níu að morgni til hálfátta að
kvöldi.“
Hverjir eru helstu kostir
starfsins?
„Fjölbreytileikinn myndi ég
segja. Maður hittir margt fólk
og spjallar við marga. Starfinu
fylgir ágætis útivera enda
reynir maður að vera úti þeg-
ar veður er gott.“
Einhverjir ókostir?
„Eini ókosturinn sem ég sé
við þetta starf er helgarvinn-
an. Eins og ég sagði þá eru
helgarvaktirnar 11 tímar og
þær geta orðið ansi langar. Við
vinnum að jafiiaði aðra hvora
helgi þannig að þetta getur
orðið full mikið.“
Einhver eftirminnileg atvik
sem koma upp í hugann?
„Eftirminnileg atvik seg-
irðu. Hér er allt með ffiði og
spekt getum við sagt. Það hef-
ur ekkert komið uppá hér síð-
an ég byrjaði hérna. Þetta er
enginn hasar getur maður sagt
en alls ekki leiðinlegt starf
enda væri ég þá ekki hérna. Eg
held ég geti sagt að það
skemmtilegasta sem hefur
komið fyrir var þegar Krissa
(Kristrún Sigurbjörnsdóttir)
byrjaði að vinna hérna.“
Hvað vildir þú helst sjá breyt-
ast á Akranesi?
„Ég myndi vilja fá héma al-
vöru skemmtistað. Ég er ekki
sáttur við skemmtanalífið á
Skaganum. Það flýja allir í bæ-
inn af því að það er ekkert að
gerast héma. í augnablikinu
em hér tveir litlir staðir og
það gengur einfaldlega ekki
upp.“
K.K
Þorvaldur Brynjólfsson
-minning
Látinn er háaldrað-
ur Þorvaldur Brynj-
ólfsson frá Hrafna-
björgum á Hvalfjarð-
arströnd. Ég á ákaf-
lega góðar og vor-
bjartar endurminn-
ingar sem tengjast
Þorvaldi ekki síst ffá
þeim tíma er við unnum saman
við byggingu Hvalveiðistöðvar-
innar og ferðum með honum að
messu í gömlu fallegu timbur-
kirkjunni í Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd en þar var hann þá org-
anisti.
Fáum ámm síðar var hann á
heimili okkar hjóna (Fjólu Guð-
mundsdótmr) part úr vetri í
Reykjavík þar sem hann vann þá
við smíðar og margar endur-
minningar em tengdar
þeim dögum.
Þetta er ekki minn-
ingargrein í hefð-
bundnu formi aðeins
nokkur fátækleg þakk-
arorð til manns sem ég
stóð í þakkarskuld við
og hefur nú lagt í ferð-
ina löngu og hafi trú hans verið
rétt þá hefur hann átt bjarta
heimkomu við mörk lífs og
dauða. Þorvaldur gamli góði
sveitungi, vinnufélagi og marg-
föld hjálparhella: Hlýhugur og
virðing okkar fylgir þér í fjar-
lægðina og blessuð veri þín
minning. Vinum þínum og
frændum óska ég velfarnaðar.
Guðmundurfrá Glammastöðum
■
Grundarfj örður
Gnumskól-
inn stækkar
enn
Nú standa yfir töluverðar ffam-
kvæmdir við stækkun Grunn-
skólans, en allt ífá 1996 hafa átt
sér stað framkvæmdir við
stækkun og endurbætur hans.
Trésmiðja Pálmars Einarssonar í
Grundarfirði er verktaki í innrétt-
ingu nýrrar effi hæðar, sem byggð
var ofan á eldra skólahúsnæði á
síðasta ári. Þá vom innréttaðar 2
stofur á nýju hæðinni, en í ár er öll
hæðin innréttuð og verða þar 5
nýjar kennslustofur.
Trésmiðja Guðmundar Friðriks-
sonar í Gmndarfirði sér um annað
verkefni sem stendur yfir í skólan-
um, innréttingu stjómunarálmu.
Þar verður góð aðstaða fyrir kenn-
ara, skólastjóra og annað starfsfólk.
Auk þess verða innréttaðar hús-
stjórnarstofa, mynd- og hand-
menntastofa og sérkennslustofur í
þessum áfanga sem á að vera lokið
fyrir haustið.
Grannskóli Eyrarsveitar hefur
verið einsetinn um nokkurra ára
skeið en við þröngan kost og er
stækkunin til þess hugsuð að bæta
aðstöðu nemenda og starfsfólks
auk þess sem nemendum fjölgar ár
frá ári. Síðastliðin fjögur ár hefur
nemendum skólans fjölgað um
fimmtíu og vom þeir 210 á síðasta
ári.
G.E.
Myndir eru
minningar.
Láttu þær endast.
Framkallaðu hjá okkur.
mm
O I EO
FRANIKÖLLUNARÞJÓNUSTAN
Brúartorgi. Borgarnesi s: 437-1055
/ fjfyþS'' '' < ' '
€rtu rennilegur
eðo rennileg?
Skaginn hf. rekur fullkomnasta
renniverkstæðið á Vesturlandi þar sem
m.o. er tölvustúrður fræsori oq rennibekkur.
I mJ
Við viljum ráðo rennismið sem fyrst og
einnig viljum við ráða nema í rennismíði.
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa
samband við Svein R. Ingason verkstjóra
í síma 430 2027 eða GSM 89ó 0182
eða Jón Rrnason rekstrarstjóra í síma
430 2028 eða GSM 899 7440
mm
i'fj
Veiðimenn!
Opið í Stóra-Lóni
júlí og ágúst
frá 9-21
Glaðningur með gjaldeyrinum!
Kaupirðu gjaldeyri hjá íslandsbanka fyrir 30.000 kr.
eða meira geturðu valið um tvær gjafir, annars
vegar handklæði og hins vegar vindsæng og
sundbolta. Einnig færðu þátttökuseðil fyrir
skemmtilegan leik þar sem í verðlaun er þriggja
nátta ferð til Dublin í haust.
Gleðilegt sumar!
íslandsbanki Kirkjubraut 40, Akranesi,
sími 431 3255
.
VERÐUR Á HVANNEYRI
DAGANA 12. - l6. ÁGÚST NK.
EF NÆG ÞÁTTTAKA FÆST.
Farið VERÐUR FRÁ
SAFNAÐARHEIMILINU VlNAMINNI
KL. I4.OO ÞANN 12. ÁGÚST.
Upplýsingar og skráning hjá
Gyðu í síma 437 0046
OG ÁSTHILDI í SÍMA 431 1494.
Nauðsynlegt ER AÐ SKRÁ SIG
SEM ALLRA FYRST.
Orlofsnefnd.