Skessuhorn - 27.01.2000, Blaðsíða 1
Rætt
um
stækk-
un
Umræður eru nú í gangi um
byggingaframkvæmdir við
húsnæði Byggðasafnsins í Görð-
um. Að sögn Jóns Allanssonar
forstöðumaður Byggðasafnsins í
Görðum er ekki um beina
viðbyggingu að ræða heldur sér
hús sem staðsett yrði nálægt því
sem fyrir er. „Talað er um að
staðsetja þar Steinaríkið,
Hvalfjarðagangasafn, safn Land-
mælinga Islands, veitingaaðstöðu
og íþróttaminjasafn”, segir Jón
Allansson. Ekki er komið á hreint
hvort af þessu verður, hvenær
framkvæmdir verða eða hvar bygg-
ingin verður staðsett en Jón segir
menn afar áhugasama.
-BG
Nú er þonimi genginn í garí ?neð tilheyrandi veisluhöldum vítt og breitt um he'nið. Með þeim fyrstu til að blóta þorra þetta árið voru Borghreppingar se?n héldu a'rlegt hreppsmót í
Valfelli sl. fdstudag. A myndinni eruf.v. Einar Oli Pedersen, Stefán Kahnansson, Sigurður Már Einarsson og Kristín F Jónsdóttir. Ekki þarf að taka það fram aðþau voru í banastuði
sem og aðrir gestir í Valfelli. Mynd GE.
Byggt yfir Jaðars-
bakkalaug?
Á fundi bæjarráðs Akraness fyrir
stuttu var lögð fram greinargerð frá
Nyrði Tryggvasyni um yfirbygg-
ingu á Jaðarsbakkalaug. Að sögn
Gísla Gíslasonar bæjarstjóra var
greinargerðin lögð fram sem
áhugayfirlýsing en ekki hafi verið
ákveðið hvort af þessu verði. Enn
liggi ekki fyrir kostnaðaráætlun og
yfirbygging sé ekki á dagskrá alveg
á næstunni. Verði af yfirbyggingu
verður það að bíða í einhver ár.
”Engu að síður er það ánægjulegt
að áhugi fyrir byggingu sé fyrir
hendi,” segir Gísli Gíslason. Grein-
argerðin var lögð fyrir íþrótta-
nefnd.
SB
Aukin umferð
um göngin
Árstölur 1999 frá Speli sýna að gildir því að hvert skráð ökutæki á
notkun Hvalfjarðarganganna hefur landinu hafi fari 6 sinnum í gegn.
aukist. Fjöldi bíla sem fóru í gegn- Að meðaltali yfir árið fóru 2824
um göngin á síðasta ári var u.þ.b. 1 bílar í gegnum göngin á dag.
milljón og 300 þúsund, sem jafn- -BG
ssv Aðlæra
mál H S . TOb JTi vL aðlæra
o © © ©