Skessuhorn - 03.02.2000, Side 11
FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 2000
11
Aílabrögð
Aflabrögb í síöustu viku
Far vf f tonn
Akranes 24/1-30/1
Sturlaugur H. botnv 1 124,0
Stapavík plógur 4 19,5
Ebbi lína 2 6,7
Felix lína 2 3,2
Geisli lína 1 0,1
Hafdís lína 1 0,3
Hrólfur lína 2 10,2
Elliði lofl 1 827,0
Oli í sandg lofl 2 1029
Sveinn Ben lofl 22022,0
Oli í Sandg lodn 2 878,0
Víkingur lodn 1 898,9
Bresi net 1 0,3
Sigrún net 3 1,6
Síldin net 1 0,3
heildarafli 5821,1
Grundarf. 24/1-30/1
Heiðrún botnv 1 41,1
Hringur botnv 1 79,6
Sigurborg botnv 1 35,2
Klakkur botnv 1 86,1
Farsæll botnv 1 27,9
Sóley botnv 1 26,0
Sævar handf 1 0,3
Birta lína 4 2,9
Brynjar lína 1 3,8
Milla lína 1 2,2
Pétur Konn lína 1 2,4
Smyrill lína 2 5,5
Fiskir net 2 1,4
Bogga net 2 1,5
Haukaberg net 5 9,7
Samtals 325,9
Stykkish. 23/1-29/1
Ársæll plógur 5 39,7
Bjarni Svein. plógur 5 21,5
Gísli G. II plógur 5 20,3
Grettir plógur 5 53,7
Hrönn plógur 5 44,4
Ingileif plógur 4 16,2
Kristinn F plógur 5 38,2
Þórsnes plógur 5 43,4
Jónsnes lína 1 1,9
Kári lína 1 1,7
María lína 1 3,8
Rán lína 1 1,0
Steini R. lína 1 0,5
Arnar net 3 10,1
Þórsnes II net 3 16,6
Samtals 313,0
Rifshöfh 23/12-29/12
Hamar botnv 3 33,9
Rifsnes botnv 2 22,1
Bára dragn 3 5,8
Esjar dragn 3 1,9
Rifsari dragn 3 4,8
Þorsteinn dragn 1 3,0
Bjössi lína 1 1,6
Faxaborg lína 2 60,7
Guðbjartur lína 2 4,0
Litli Hamar lína 1 1,4
Sigurvík lína 2 2,7
Sæbliki lína 2 4,6
Særif lína 2 3,9
Orvar lína 2 9,6
Fiskir net 2 1,5
Kristín F net 4 6,2
Magnús net 4 20,0
Saxhamar net 5 45,0
Samtals 232,7
Ólafsv.höfh 21/1-28/1
Benjamín G dragn 2 0,7
Hugborg dragn 3 2,7
Ólafur Bja dragn 2 13,9
Aron lína 1 1,7
Ásthildur lína 1 0,9
Bervík net 10 15,5
Bogga net 3 4,7
Sjöfn net 4 15,3
Sæþór net 3 19,7
Pétur Jakob net 4 0,9
Egill net 9 19,5
Heildarafli 374,7
Þegar hefur verið hafist handa við að steypa upp bryggjukantinn í Stykkisháhnshöfn að
nýju en það er Skipavík sem se'r um framkvtemdimar. Mynd: GE
Bryggjan lagfærð
Umtalsverðar framkvæmdir eru er nokkuð mikil framkvæmd að
hafhar til lagfæringar á hafnarað- sögn hafnarvarðarins, Konráðs
stöðunni í Stykkishólmi. Tíu millj- Ragnarssonar. A næsta ári er síðan
ónum verður varið til lagfæringa á ráðgert að lengja stálþilið í höfn-
bryggjukantinum á þessu ári en það inni. GE
Skipverjar á Röst voru að gera klártfyrir netaveiðar í síðustu viku. Mynd: GE
Stykkishólmur
Gott á línunni
í Stykkishólmi hefur fiskast vel
að undanförnu hjá smábátunum á
línunni. Sjö bátar hafa verið á línu
frá Stykkishólmi að undanförnu.
Tveir eru á netum og fer þeim
íjölgandi þar sem skelveiðinni fer
að ljúka upp úr mánaðamótum og
stór hluti skelbátanna fer á net. Að
sögn Konráðs hafnarvarðar hefur
verið frekar dræmt á netunum að
undanförnu en vonast menn til að
það fari að glæðast. GE
Stofiia fram-
kvæmdasjóð
Bæjarstjórn Stykkishólms hefur selja hlutabréf í fyrirtækjum eða
ákveðið að stofna sérstakan fram- húseignir án þess að það skapi
kvæmdasjóð til að halda utan um öldugang í bæjarsjóði,” sagði Oli
hlutabréfaeign bæjarins. “Þetta er Jón Gunnarsson bæjarstjóri.
gert til að hægt sé að kaupa eða GE
Þörf til að skapa
í anddyri Sjúkrahúss Akraness
standa nú 3 athyglisverð listaverk
eftir Ragnheiði Olafsdóttur. Ragn-
heiður er betur þekkt á Akranesi
sem bæjarfulltrúi og pólitíkus en
listamaður. Þó segir Ragnheiður
listamannseðlið alltaf hafa blundað
í sér. “Eg hef alltaf haft þörf fyrir að
skapa og þannig viljað gefa af mér”.
Aðspurð um aðdragandann að
þessum verkum segir Ragnheiður
fyrstu hugmyndina hafa skotið upp
í kollinn þegar faðir hennar, sem
var læknir, hefði átt 100 ára affnæli
fyrr í vetur.
Minni verkin tvö, sverðið og
slönguna vill Ragnheiður tileinka
foreldrum sínum. Því stærra, líkir
hún við mann og kallar það „Lækn-
ingarmáttur kærleikans.“ Nafnið
setur Ragnheiður saman úr hinu
ævafoma tákni læknisins sem er
sverðið og slangan og ljósið og tón-
listin (tónskalinn) sem lýsir upp
kærleikann. Því minna líkir hún við
konu og nefnir það „Bakhjarlinn“
og vitnar þannig í það að konan er
bakhjarl mannsins. Stærsta verkið
kallar Ragnheiður Hið alsjáandi
auga Guðs og tengir það við trú
okkar sjálfs og kraft og þar spilar
tónlistin undir. BG
UTSALA !
Síðustu dagar
útsölunnar
www.vesturland.is
- HÚSNÆÐIÓSKAST! -
Ung hjón úr Reykjavík óska eftir
að leigja íbúð eða einbýlishús í
Borgamesi eða nærsveitum til
lengri tíma.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Nánari upplýsingar í síma
899-1683 eftirkl. 19:00 eðaí
tölvupósti á ias@simnet.is.
Akraneskaupstaður
Brekkubœjarskóli
Brekkubœjarskóli auglýsir eftir
ritara í hálft starf
Vinnutími er frá 12.30 til 16.30.
Góð íslensku- og tölvukunnátta áskilin.
Umsóknarfrestur um starfið er til
25. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir
Ingvar Ingvarsson aðstoðarskólastjóri
í síma 431 1938 og 431 2012
Enn hægt að gera góð
kaup á útsölunni
Höfum bætt við vörum
á 1.000 kr. vegginn
ftífta
KIRKJUBRAITT 4-6
AKRANESI
20%
aukaafsláttur
við kassa af
öðrum
útsöluvörum