Skessuhorn


Skessuhorn - 19.04.2000, Síða 1

Skessuhorn - 19.04.2000, Síða 1
VIKUBLAÐÁ VESTURLANPI - 16. tbl. 3. árg. 19. apríl 2000 Kr. 200 í lausasölu Framhaldsskóli Snæfellinga? Bjartsýn en raunsæ segir Björg Agústsdóttir sveitarstjóri Nefad um undirbúning fram- um framhaldsskólum. Með því væri haldsskóla á Snæfellsnesi fund- hægt að bjóða upp á fjölbreyttara aði með menntamálaráðherra í námsframboð og hugsanlega aukin síðustu viku og kynnti honum gæði í kennslunni og þannig vega hugmyndir um framhaldsskóla á upp á móti erfiðleikum sem litlir Snæfellsnesi sem staðsettur yrði skólar glíma almennt við,“segir í Grundarfirði. Björg. Björg Agústsdóttir sveitarstjóri í Ekki er ljóst hvenær ákvörðun Grundarfirði er formaður nefndar- liggur fyrir um hugsanlegan fram- innar og að hennar sögn mun ráð- haldsskóla á Snæfellsnesi. „Við herra fara yfir greinargerð néfndar- munum vinna ötullega að þessu innar og láta skoða þetta mál. máli áfram í samstarfi við ráðherra „Okkar hugmyndir miða að því að eða starfsmenn ráðuneytisins og stofna framhaldsskóla sem er snið- erum hóflega bjartsýn á að þetta inn að þörfum framtíðarinnar. Við verði að veruleika. Við höfum átt fullyrðum að framhaldsskólar og fund með formanni skólanefndar kennsluhættir eigi eftir að breytast og skólameistara og erum að bíða töluvert í framtíðinni og við erum eftir fundi með skólanefnd Fjöl- tilbúin að taka þátt í þeirri þróun. brautaskóla Vesturlands á Akranesi Við sjáum fyrir okkur að fjarnám þar sem við munum kynna þeim verði sjálfsagður hluti af skólastarf- málið. Við teljum að þessir aðilar inu, sömuleiðis kennsluhættir sem ættu að geta átt gott samstarf í miða við hagnýtingu upplýsinga- framtíðinni“ segir Björg. tækni í ríkari mæli en nú er í flest- GE Tílboð i Vatnalieiði Suðurverk hf átti lægsta boð í 55% af áætlun og Vöruflutningar Vatnaheiðarveg en tilboð voru Leifs Guðjónssonar með opnuð síðastliðinn mánudag. Boð- 216.715.990 sem er 61% af kostn- ið hljóðaði upp á 194.684.340 sem aðaráætlun. er aðeins 54% af kostnaðaráætlun Athygli vekur að aðeins eitt af sem var 356.167.000. Næstir komu þrettán tilboðum sem bárust í verkið Norðurtak ehf með 195.406.00 eða var yfir kostnaðaráædun. GE Næsta tölublað Athygli skal vakin á því að stað fimmtudags. Frestur til að sökum páskahelgarinnar kemur skila inn auglýsingum er til fyrsta tölublað Skessuhorns eftir klukkan 15, miðvikudaginn 26. páska út föstudaginn 28. apríl í apríl. Skessnborn ehf Saga Vdtnsdal var að gera úttekt á páskaeggjaúrvalinu á þriðjudaginn var. Best líkaði henni við eggið í baksýn en þar sem það reyndist vera númer 87, oggæti hæglega rúmað hana sjálfa og alla leikskóladeildina einnig, fékk hún bara eitt númer 3 í staðinn. Skessuhom óskar Vestlendingum., stórum sem smáum, gleðilegs sumars og ánægjulegrar páskahelgi. Mynd EE Eyr- byggja- saga® Meintur dóp- sali ® Rís O í fullri stærð Apláss fynr<?E> handan om oíífi PfiSKtfiNfi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.