Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2000, Side 1

Skessuhorn - 28.04.2000, Side 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 17. tbl. 3. árg. 28. apríl 2000 Kr. 200 í lausasölu Sinubruni á Þursstöðum á Mýrum Lidu munaði að kviknaði í íbúðarhúsi Litlu munaði að eldur kæmist í í- búðarhús á bænum Þursstöðum á Mýrum síðastliðinn mánudag. Kveikt var í sinu á bænum og hafði bóndi tdlskilin leyfi og fór rétt að öllu samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi. Vindur snerist hinsvegar meðan á aðgerð- um stóð og steftidi á íbúðarhúsið. Slökkvilið og lögregla í Borgarnesi voru kölluð út og náðist að stöðva eldinn þegar hann átti eftir aðeins um fimm metra að húsinu. Að sögn Bjarna Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra í Borgarnesi var á- hersla lögð á að verja húsið með vatni og síðan var gengið á eldinn með klöppum. Hann sagði að ekki hefði mátt miklu muna að illa færi. GE Erændsystkinin Amar og Kristín Inga í sumarskapi í Jaðarsbakkalaug. Mynd: BG s Ohapp í Hval- ljarðar- göngum Loka þurfti Hvalfjarðargöngun- um í rúma tvo tíma snemma á skír- dagsmorgun. Jeppa á norðurleið hafði verið ekið utan í vegg gang- anna með þeim afleiðingum að möl og brak úr bílnum fór út á veginn sem þurfti að hreinsa áður en umferð var aftur hleypt í gegn. Okumaðurinn var einn í bílnum og sakaði hann ekki en bíllinn er mikið skemmdur. Grunur leikur á að um ölvunarakstur hafi verið að ræða. SÓK ---------------- Hundrað teknir Um eitt hundrað ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Borgar- nesi um páskahelgina. Mynda- vélabifreið ríkislögreglustjóra tók þátt í umferðargæslu í hérað- inu um helgina og eiga margir von á “glaðningi” í fjölskyldu- albúmið. GE Stein- ólfbr® sendir tóninn A leið til® Nepal Eldar s 1 sinu 0&0 0-19 SUMARIÐ ER K0MIÐ! SiuLTrfrTL(OLir& //c «5 ir tS'iULirTiiKcnrlL e i Ikc fljö ingg

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.