Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2000, Side 4

Skessuhorn - 28.04.2000, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 ssagssuiioaKi Eins og eldur í sinu Sinubruni verði bannaður segja Jón Björn Bogason lögregluþjónn og Bjarni Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Sinueldar hafa farið sem eldur í sinu í Borgarfjarðarhéraði það sem af er vori. Lögreglan í Borg- amesi hefur verið kölluð út átján sinnum vegna sinubmna ffá 15. apríl sem er óvenju mikið að sögn Jóns Bjöms Bogasonar lög- regluþjóns í Borgamesi. I átta tilfellum af þessum átján hafa verið gefhar út kæmr fyrir ólög- lega íkveikju. Slökkvilið Borgarness hefur fjór- um sinnum verið kallað út til að stöðva sinuelda á síðustu vikum, á bænum Ánastöðum, Svignaskarði, Stóruskógum og nú síðast á Þurs- stöðum á Mýrum. Evrópuverkeftii um sagnahefð Verkefhið skal unnið á Vesturlandi Mynd: MM hvemig þetta hefur farið með gróð- urinn og ég held að þetta geri sáralít- ið gagn. A meðan þetta er leyfilegt er hinsvegar ástæða til að hvetja fólk til að fara eins varlega með eld og unnt er því það má ekkert útaf bregða eins og dæmin sanna,” segir Bjami. I sama streng tekur Jón Bjöm Bogason lögregluþjónn í Borgamesi. “Menn em að setja mannvirki og jafhvel fólk í stórhættu með þessu. Við höfum mörg dæmi um að sinueldar hafi far- ið úr böndunum þótt rétt og löglega sé að öllu staðið. Þá emm við að horfa upp á miklar skemmdir á trjá- gróðri og það er ekki svo mikið af honum að honum sé fómandi fyrir lítinn sem engan ávinning,” segir Jón Bjöm. GE Bjami Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Lítill ávinningnr I kjölfar tíðra sinuelda að undan- förnu hefiir komið upp nokkur um- ræða um hvort banna eigi slíkar að- gerðir með öllu. I mörgum tilfell- um hafa mannvirki verið í mikilli hætm og trjágróður eyðilagst. Þá hafa sinueldar við þjóðvegi ógnað umferðaröryggi og einnig er meng- un vegna reyks umtalsverð. Þá em einnig skiptar skoðanir um gildi sinubrana fyrir gróður. Ari Teitsson ráðunautur og formaður Bænda- samtaka Islands segir það vera vís- Unnið við slökkvistörf í Bakkakoti í Skorradal siíastlióinn mánudag. indalega sannað að sinubruni eyði næringarefnum sem annars nýttust jarðvegi og dragi þannig úr upp- skera. Hinsvegar gerir hann ný- græðing aðgengilegri fyrir skepnur snemmsumars. Bjarni Þorsteinsson slökkviliðs- stjóri í Borgamesi segir fulla ástæðu til að banna sinubruna með öllu. “Það er voðalegt að horfa upp á Fyrsti samráðsfundur vegna Evr- ópuverkefnis um sagnahefð (Storytelling Renaissance) var hald- inn í Borgarnesi miðvikudaginn 19. apríl s.l. Skömmu áður hafði verið undirritaður samningur milli Raf og SSV um að verkefnið verði unn- ið á Vesturlandi. Leonardo verkefnið Storytelling Renaissance (SR) er 18 mánaða , er vor i tartöflur í 7 bg. fötum BMHtiA- KARTÖFLUR Bakka - Melasveit - 301 Akranes Símar: 433 8890 og 896 9990 samvinnuverkefni íslendinga (Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjón- ustunnar - Raf) með Grikkjum, Þjóðverjum og Skotum. Því lýkur í júní árið 2001. Heildarstyrkur til verkefnisins er 8,5 milljónir, þar af renna um 3 milljónir til íslands. Verkefnið allt hljóðar uppá 15 milljónir með mót- framlögum þátttakenda. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á svæðisbundnum sögum og sagnahefð til nota í ferðaþjónustu, skólum og víðar. Einnig að þjálfa leiðbeinendur, útbúa fræðsluefni, vandaða heimasíðu og halda nám- skeið. Skoskir sagnamenn og sagna- miðstöð Skotlands í Edinborg munu koma að verkinu. Skoskir sagnamenn Sagnahefðarverkefnið verður hýst á Vesturlandi og vinna starfs- menn Raf út frá möguleikum Vest- urlands. Að sögn Rögnvaldar Guð- mundssonar verkefnisstjóra mun sú vinna nýtast sérstaklega til upp- byggingar menningarferðaþjónustu á Vesturlandi. I samningnum milli Raf og SSV er meðal annars kveðið á um að allar sagnir sem safnast í tengslum við verkefnið geti SSV nýtt til uppbyggingar á menningar- tengdri ferðaþjónustu. Einnig er í samningnum ákvæði þess efhis að verkefnið verði ein- göngu unnið á Vesturlandi á samn- ingstímanum. „Við göngum út frá virkri þátttöku heimamanna með 4 manna samráðshópi sem í em þau Bergur Þorgeirsson, Guðrún Jóns- dóttir, Skúli Alexandersson og Jón Allansson. Sigurborg Kr. Hannes- dóttir vinnur jafnframt að verkefn- inu fýrir hönd Raf. Tengsl við fær- ustu sagnamenn Skota munu einnig nýtast þessum landshluta vel og meðal annars munu þeir halda sagnanámskeið í Reykholti 12.-13. maí næstkomandi. Það er m.a. ætlað fýrir áhuga- sama kennara á öllum skólastigum, leiðsögumenn, safnafólk, sagnafólk og ferðaþjónustuaðila. Skotarnir, David Campbell (fýrrum þátta- gerðamaður hjá BBC) og Claire Mulholland, formaður Skoska sagnamannafélagsins, munu jafn- framt taka þátt í fjölbreyttu „Sagna- kvöldi Skota og Vestlendinga", þar sem sagnamenn og-konur af Vesturlandi koma einnig við sögu. Náið samstarf er áformað við Sí- menntunarmiðstöð Vesturlands undir umsjón Bjargar Árnadóttur, og tekur miðstöðin m.a. að sér skráningu á sagnanámskeiðið (sjá auglýsingu). Sagnakvöldið mun nánar kynnt í samráði við Snorrastofu. Það er okkur mikið tilhlökkunarefhi að takast á við þetta verkefni hér á Vesturlandi þar sem sagnahefðin hefur verið svo sterk sem raun ber vitni,“ segir Rögnvaldur. GE Nýfæddir Vestlend- ingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir. 18.apr. kl. 17:38 - Sveinbarn. -Þyngd: 385S - Lengd: 53 cm - Foreldrar: Kristín Kristvinsdáttir og Ragnarjóns- son, Hagamel. Ljósmóðir: Anna Elísa- bet Jónsdóttir. 19.apr. kl. 03:29 - Sveinbam. -Þyngd: 3705 - Lengd: 53 cm - Fore/drar: Ingiljörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Vilhjálmsson, Akranesi. Ljósmóöir: Lóa Kristinsdóttir. 23.apr. kl. 23:50 - Svembam. -Þyngd: 3570 - Lengd: 52 cm — Foreldrar: Friðgerður Jóhannsdóttir og Guðni Gunnarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.