Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2000, Síða 8

Skessuhorn - 28.04.2000, Síða 8
8 FOSTUDAGUR 28. APRIL 2000 AKRANESVEITA ÚTBOÐ Akranesveita óskar eftir tilboðum í smíði vaðlaugar við Langasand. Verkið innifelur smíði laugarkers, lagnir frá íþróttamiðstöð á Jaðarsbökkum og að laugarstæði, tengingar við lagnakerfi í íþróttamiðstöð með viðeigándi stjórn- og öryggisbúnaði. Útboðsgögn fást afhent frá og með fimmtudeginum 27. apríl. n.k. á skrifstf Akranesveitu, Daibt Tilboð verða opnuð á þriðjudaginn 9. maí n.k., kl. II Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga verður haldinn að Hótel Borgarnesi þriðjudaginn 9. maí 2000 og hefst íd. 13,00 Dagskrá er samkvæmt samþykktum félagsins. Borgarnesi, 27. apríl 2000 Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga. ( \ ■ ATVINNA ■ ATVINNA ■ Vamaiand Börgarfír^s Haraldur Sturlaugsson eiginmaöur Ingibjargar fe'kk líka glaöning, vænt Páskaegg. Fyrir aftan þau Harald og Ingibjörgu standa þeir Guðni Tryggvason ogKjartan Kjartansson. Mynd: GE Fimm ára afmæli Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigð- blóm í tilefni dagsins en þá voru lenskur stjórnmálamaður og hún isráðherra fékk óvænta heimsókn í liðin fimm ár frá því að hún tók við hefur setið lengst í embætti af nú- bítið á Páskadag en þá bönkuðu embætti heilbrigðisráðherra. Ingi- verandi heilbrigðisráðherrum í allri nokkrir flokksfélagar hennar á björg hefur gengt þessu starfi leng- Evrópu. Akranesi upp á og færðu henni ur samfleitt en nokkur annar ís- GE Nikkólínuball í Dölum Góður andi ríkti á Nikkólí?iuballi sem haldið var í Dalabúð miðvikudagskvöldið 19. apríl s.l. Þar var haldin árshátíð Þorrakórsins í Dalasýslu og Harmonikkufélagsins Nikkólínu. Gestakór kvöldsins var Samkór Reykhóla. Mynd: EE Búnaðarbankinn breiðir úr sér Starfsfólk vantar við íþróttamannvirki á Varmalandi 3. júni til 27. ágúst 2000. Um er að ræða gæslu við sundlaug, þrif, umsjón með tjaldstæðum o.fl. Einstaklingar þurfa af hafa náð 18 ára aldri. Reyklausir einstaklingar koma aðeins til greina. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða. Unglinga á aldrinum 12-15 ára vantar til starfa við lóðahirðu á Varmalandi. Starfstími 13. júní til 11. ágúst. Umsóknir sendist skriflega til rekstrarskrifstofu Varmalands, 311 Borgarnesi, sími 430 1540, fyrir 12. maí 2000. _____________________________j Föstudaginn 14. apríl var formlega tekin í notkun stækkun á húsnæði Búnaðarbankans í Borgamesi. Afgreiðsla bankans er óbreytt en með stækkuninni fæst aukið rými fyrir þjónustufulltrúa og almenn skrifstofuaðstaða. Anægjan yfir auknu svigrúmi leynir sér ekki í and- litum starfsfólksins. Mynd:GE

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.