Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2000, Qupperneq 11

Skessuhorn - 28.04.2000, Qupperneq 11
gSESSDnökiJ FOSTUDAGUR 28. APRIL 2000 11 Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi Skósrarbændur motmæia aiognm Frá aðalfundi Félags Skógarbænda á Vesturlandi. Mynd: EE Fjölmennt var á aðalfundi Fé- lags skógarbænda á Vesturlandi, sem haldinn var í Arbliki í Miðdölum á síðasta vetrardag. Menn kusu greinilega að fagna sumri með vangaveltum um framtíð skógræktar í fjórðungn- um þrátt fyrir að ýmiss konar skemmtanir væru í boði á svæð- inu. Það er heldur ekki á hverju ári sem bændur sjá firam á nýja atvinnumöguleika eins og nú er orðin staðreynd með tilkomu Vesturlandsskóga, svo vissulega var tilefhi til að fagna sumar- komu með skógræktarumræðu í þetta sinn. Sigvaldi Asgeirsson sem verið hefúr formaður FsV frá stofhun þess 1997 lætur nú af formennsk- unni þar sem hann hefur verið ráð- inn framkvæmdastjóri Vestur- landsskóga. Hulda Guðmundsdóttir, Fitjum í Skorradal, sem verið hefur vara- formaður tekur við starfi hans. Aðrir í stjórn eru gjaldkerinn Reynir Asgeirsson á Svarfhóli í Svínadal og Þórólfur Halldórsson frá Grund á Fellsströnd sem tekur við ritarastarfinu. I varastjórn eru Vífill Búason frá Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd, Jón Björnsson frá Deildartungu í Reykholtsdal og Jóel Bæring Jónsson frá Saurs- stöðum í Haukadal. Talsverðar umræður urðu á fundinum um frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum sem nú liggur fyrir Alþingi. Ljóst er að verði það samþykkt óbreytt muni það þýða mikil útgjöld fyrir bænd- ur áður en þeir geta hafið skógrækt á jörðum sínum. Skógarbændur telja að þegar í öðru orðinu er rætt um þessa atvinnugrein sem lið í lausn byggðavandans, þá sé ótækt að ætla að leggja íþyngjandi álögur á greinina áður en menn geta haf- ið starfsemina. Það muni einfald- lega þýða andvana fæðingu þessar tilraunar til nýrrar atvinnusköpun- ar. Breyta viðmiðunarmörkum Það atriði frumvarpsins sem skógarbændur telja fyrst og ffemst að verði að breyta eru þau viðmið- unarmörk að 40ha skógrækt þurfi að taka í sérstakt mat. Skógarbænd- ur telja að hér sé um allt of þröng viðmiðunarmörk að ræða. I tilskip- un Evrópusambandsins sem frum- Vorsýning leikskólabarna verður opnuð á Kirkjuhvoli laugardaginn 29. apríl næstkomandi kl. 14:00. Sýningin stendur til 14. maí og er opin öllum. Það eru börn ffá öllum leikskólum Akranesbæjar sem sýna afrakstur vetrarins. Þetta er í þriðja sinn sem sameiginleg sýning leik- varpið endurspeglar eru ekki til- greind nein viðmiðunarmörk, en nýleg lög sem samin voru af ESB fyrir Lettland setja mörkin við 1000 ha samfellda skógrækt. Skóg- arbændur um land allt leggja ríka á- herslu á að a.m.k. sömu viðmiðun- armörk verði látin gilda hér á landi. Fundarmenn innsigluðu sumar- komuna með því að samþykkja ein- róma að skora á Alþingi að breyta þessum Iið í frumvarpinu. Það væri undirstaða þess að skógrækt á vegum bænda yrði í framtíðinni möguleg sem alvöru atvinnugrein. HG skólanna er haldin. Fyrsta sýningin var haldin 16. maí 1992 í tilefni af 50 ára affnæli Akranesbæjar. Sýning númer tvö var haldin 3. maí 1997. Nú er stefnt að því að halda sam- eiginlega sýningu leikskólanna á þriggja ára fresti. BG Ungir listamenn Til sölu 103 ferm. íbúð á annarrí hæð við Suðurgötu á Akranesi. Skiptist í stofu, tvö herb., sjónvarpskrók, eldhús og bað. Verð aðeins 6,5 millj. Laus strax. ísima 431 4144 3 Miðvikudaginn 3. maí kl. 20:00, í félagsmiðstöðinni Óðali bönnuð innan 16 ára miðaverð 600 kr. TOY5TORY2 sýnd í félagsmiðstöðinni Óðali, Borgarnesi föstudaginn 28. kl. 17:00 laugardaginn 29. kl. 15:00 miðaverð 600 kr. m Sláturfélag Vesturlands • BraBarey « 310 Borgames • 5Tmi 430 5700 • Pax 430 5701 < Sláturhússtjóri Óskum eítir að ráða sláturhússtjóra að sláturhúsi okkar í Borgarnesi sem fyrst. Leitað er að manni með reynslu af verkstjórn og þekkingu á slátrun og meðferð kjöts. Æskilegt að umsækjendur séu menntaðir slátrarar. Umsóknarfrestur ertil 5. mai, 2000. Uppfysingar gefur framkvæmdastjóri í sim.i Sláturfélag Vesturlands hf II! | 1. maí samkoma Verkalýðsfélags ðnaefellsbasjar o§ starfsmannafélags Dala- og Anasfeljsnessýslu verður í Félagsheimilinu KLIFI Olafevík og hefst kl. 15.30 Dagskrá: r 1 Avarp.- éteingríniur J. éigfú&son, alþingiesmaður 2. Laddi 3. Lúðrasveitin 0NÆD 4. Tónlistaratriði í flutningi tónlistarskólanemenda

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.