Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2000, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 28.04.2000, Blaðsíða 16
Bo Ert þú með eitthvað óhreint (ffrtdtoug \ ípokahorninu? garbraut 55, Borgarnesi. S: 437 1930 lll Myndir eru minningar -láttu þær endast FRAMKÖLLUNARMÓNUSTAN EHF. BRÚARTORGI, 310 BORGARNESI - S. 437-1055 SJOVADgTALMENNAR Borgarbraut 61,310 Borgarnesi. S: 4371040 Töluverð biðröð myndaðist við gjaldskýlin við Hvalfjarðargöng á mánudag. Mynd: GE Gífiiríeg umferð Gífurleg umferð var um Vestur- land um páskahelgina og sam- kvæmt mælingum vegagerðarinnar fóru að meðaltali 3855 bílar eftir þjóðvegi 1 undir Hafharíjalli á dag frá miðvikudegi til mánudags. Mest var umferðin á annan páskadag en þá voru taldir 5010 bflar á þessum slóðum. Allnokkur biðröð myndaðist um tíma við Hvalfjarðargöngin að norðanverðu síðdegis á mánudag þegar umferðin var hvað mest í suðurátt. Þrátt fyrir þessa miklu umferð er einungis vitað um tvö umferðaróhöpp á þjóðvegi 1 á Vesturlandi þessa helgi. Árekstur varð í Hvalfjarðargöngum eins og fram kemur annars staðar í blaðinu og bflvelta við hesthúsahverfið í Borgarnesi en þar urðu engin slys á Sveitarstjórhm í Gnmdarfirði, Bjórg Agiístsdóttir, sýnir gott ford<emi í umhverfisvernd, heilsurækt og 'óðrum góðmn siðum þegar htín hjólar um bæinn og blæs ekki úr nós. Mynd: EE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.