Skessuhorn - 27.07.2000, Blaðsíða 3
^■kUsunuai
FIMMTUDAGUR 27. JULI 2000
3
Klakkurfyllti karfakvótann í sííustu viku. Mynd GA
Gott á hiyggmim
Togararnir Klakkur SH 510, þann veginn að klára hann. Klakk-
Sjóli HF 1, Siglir og Örfirisey RE ur SH frá Grundarfirði átti 60 tonn
4, voru á Reykjaneshrygg fyrir inn- eftdr og veiddi þau í 3 hölum. Eftir
an íslensku lögsöguna í síðustu það var haldið á karfaslóð með
viku. Skipin voru að fá þetta 2 tonn botntroll. Frekar treg veiði var á
á tímann af ágætis karfa. Flest skip heimamiðum.
eru búin með kvótann sinn eða í GA
Snyrtíhús smíðuð
í Saurbænum
Fyrir tæplega
tveimur árum
síðan keyptu
Kári Sigur-
bjöm Lámsson
og kona hans
Krístín Sigurð-
ardóttir
Tjaldanes I í
Saurbæjar-
hreppi. Einnig
keyptu þau tré-
smiðju Jóns
Inga Hjálmars-
sonar fyrri eig-
anda Tjalda-
ness þar sem
Kári rekur nú
Trésmiðju
Kára Lámsson-
vel til annarra
nota. T.d sem
aðstaða fyrir
1 a n d v e r ð i,
geymslur, á-
haldahús, sem
búningsklefar
eða jafhve! gufu-
baðshús við
heita hveri.
Möguleikarnir
eru nánast ó-
brjótandi. Alls
Kári
smíðað 10 hús
hann byrj-
þar af 6 í ár.
Kári Lárusson vió eitt af smáhýsunum sem
hann framleióir. Mynd: EA
ar ehf.
Smáhýsin sem Kári smíðar eru
unnin efdr um 15 ára gamalli teikn-
ingu sem upphaflega bar sigur úr bít-
um í samkeppni sem Ferðamálaráð
efiidi til. Slík hús hafa verið smíðuð í
Dölunum af nokkrum aðilum gegn-
um árin en núna er Kári sá eini sem
er í smíði sem þessari.
Hefur gengið vel
Aðspurður segir Kári rekstur tré-
smiðjunnar ganga vel. „Ég er nær
eingöngu í smíði snyrtihúsa, eins og
við kjósum að kalla þau. Þetta eru
smáhýsi með vatnssalemi og hand-
laug sem ég hef smíðað beint upp í
pantanir.” Húsin geta einnig hentað
Hentugt með
sauðfj árbúskapnum
„Ég er einnig með sauðfjárbú og
mér finnst þægilegt að vinna þetta
með búskapnum eftir því sem hentar.
Kristín kona mín hefur svo verið
með mér í framleiðslunni, aðallega í
málningarvinnunni”. Að sögn Kára á
framleiðsla smáhýsa sem þessarra ör-
ugglega framtíðina fyrir sér þar sem
víða um land vantar betri aðstöðu við
athyglisverða staði og tjaldstæði. “Ég
gaf út bækling og hef einnig auglýst
aðeins í blöðum en eftirspumin hef-
ur verið alveg nægjanleg miðað við
það sem ég get annað”, bætti Kári við
að lokum. EA
mm
.
: '
þurrkryddaðor grilbneiðarWk| 1-099.
tilboðsverð kr• 849."
Appelsínur (i I. kgJ>okum) krlkg. 220,
tilboðsverð kr. 129.-
Perur kr/kg. 198.-
tilboðsverð kr. 99."
Stóri Dímon kr. 428.-
tilboðsverð kr. 349.-
Fetaostur í kryddolíu kr.30^'
tilboðsverð kr. 259,-
Gevalía 500 gr. kaffi kr. 349,-
tilboðsverð kr. 299,-
Lax III kr/kg.548-
tilboðsverð kr. 399,-
Lax -flök kr/kg. 798,-
tilboðsverð kr. 599,"
DlO
Laugardaga 10-19
Verið velkomin!
Sími 430 5033