Skessuhorn - 14.12.2000, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000
29
•jn£.3aUt1u»-.
Aflabrögð
Aflabrögð síðustu viku sundag-laugardags.
alli ferðir færi
Akraneshöfti
Haraldur Böðv. 109,136 1 Botnv
Margrét 8,757 3 Hörpu
Stapavík 8,943 2 Hörpu
Ebbi 9,081 4 Lína
Emilía 916 1 Lína
Felix 3,119 3 Lína
Harpa 78 1 Lína
Hrólfur 13,426 5 Lína
Leifi 2,689 3 Lína
Maron 4,603 3 Lína
Salla 388 1 Lína
Þura II 909 4 Lína
Keilir 917 1 Net
Síldin 67 1 Net
Sæþór 1,706 3 Net
Sæbjörg 10,373 I
Röst 22,625 1 ilækjut.
Bjarni Olafsson 378,940 1 nót
Vilhelm Þorsteins. 107,336 1 síldaflök
Samtals 684,009 40
Amarstapahöfh
Bárður 5,516 5 Net
Bjössi 2,985 3 Lína
Fanney 8,084 4 Lína
Gladdi 443 1 Lína
Goði 3,737 3 Lína
Gægir 4,831 3 Lína
Herdís 2,895 3 Lína
Jóa 2,472 2 Lína
Lilja 5,084 1 Lína
Númi 406 1 Lína
Reynir Þór 1,972 4 Net
Stormur 7,242 4 Lína
Sæbliki 8,808 3 Lína
Særif 3,549 2 Lína
Samtals 58,024 39
Grundarfjarðarhöfti
Gjafar 31,086 1 Botnv
Helgi 36,551 1 Botnv
Klakkur 93,390 1 Botnv
Ingimundur 67,073 1 Botnv
Sigurborg 35,432 1 Botnv
Sóley 29,889 1 Botnv
Klettsvík 30,586 3 Hörpu
Birta 2,010 1 Lína
Milla 1,745 1 Lína
Smvrill 1,737 1 Lína
Samtals 329,499 12
Ólafsvíkurhöfti
Bervík 15,295 I Dragn
Friðrik Bergmann 1,128 1 Dragn
Gunnar Bjarnason 2,019 1 Dragn
Hugborg 99 1 Dragn
Ingibjörg 244 1 Dragn
Olafur Bjarnason 2,859 3 Dragn
Steinun 340 1 Dragn
Svanborg 2,172 2 Dragn
Sveinbjörn Jakobsson 644 4 Dragn
Geisli 834 1 Lína
Gísli 3,883 3 Lína
Glaður 5,157 3 Lína
Glaður SH 220 1 Lína
Gunnar afi 2,545 2 Lína
Gæjir 4,589 2 Lína
Jóhanna 824 2 Lína
Kristinn 4,548 2 Lína
Kristín 1,827 2 Lína
Linni 1,284 1 Lína
Magnús Ingimarsson 744 1 Lína
Siggi Guðna 548 1 Lína
Snorri afi 1,697 2 Lína
Sæfinnur 1,904 2 Lína
Ýr 885 1 Lína
Þórhalla 637 1 Lína
Björn Kristjónsson 6,700 5 Net
Egill 2,609 5 Net
Guðmundur Jensson 5,461 4 Net
Regína 207 1 Net
Víglundur Jónsson 185 1 Net
Samtals 72,088 58
Rifshöfn
Hamar 18,847 2 Botnv
Rifsnes 20,869 1 Botnv
Bára 139 2 Dragn
Esjar 109 1 Dragn
Fúsi 94 1 Dragn
Rifsari 5,132 3 Dragn
Þorsteinn 8,410 3 Dragn
Þerna 1,569 I Handf
Bliki 367 1 Lína
Faxaborg 56,523 V 2 Lína
Lilja 1,518 1 Lína
Litli Hamar 1,617 2 Lína
Örvar 29,057 3 Lína
Hafnartindur 5,012 6 Net
Rristín Finnbogad. 4,592 4 Net
Magnús 12,976 4 Net
Saxhamar 14,104 4 Net
Samtals 180,935 41
Stykkishólmshöfh
Denni 726 2 Handt
Jónsnes 790 2 Handf
Ársæll 46,690 5 Hörpu
Gísli Gunnarsson 21,401 4 Hörpu
Grettir 51,174 5 Hörpu
Hrönn 52,497 5 Hörpu
Klettsvík 9,972 1 Hörpu
Kristinn Friðrikss 56,910 5 Hörpu
Þórsnes II 58,230 5 Hörpu
Elín 1,391 i Lína
María 3,006 2 Lína
Arnar 14,178 3 Net
Þórsnes 19,402 4 Net
Samtals 336,367 44
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
Suzuki (11.12.2000)
Til sölu Suzuki swift árg. 91, S dyra.
Ekinn 87 þús. Verð 180 þús. Uppl. í
síma 861 3678.
Til sölu (8.12.2000)
31x10 tommu dekk (fimm gata), fæst
fyrir lítið. Verðtilboð óskast. Uppl. í
síma 868 7582.
Rúllugjafagrind (7.12.2000)
Oska eftir rúllugjafagrind fyrir sauð-
fé. Upplýsingar í síma 435 1334 eftir
kl. 20:00.
Toyota Hilux Double Cab '90
(6.12.2000)
Til sölu Toyota Hilux Double Cab
árgerð '90. Bíllinn er með smá tjón á
hægra framhorni. 30“ dekk,
brettakantar.Verð er 200 þúsund.
Sírni 898 7916.
Til sölu MMC L-300 (5.12.2000)
Til sölu MMC L-300, 8 manna.
Upplýsingar fást á Bílasölu Vestur-
lands
Útsala á bil (4.12.2000)
Honda Civic Sedan LSI, árgerð
1992, ekinn 123 þús., sjálfskiptur, ný
sumardekk, vetrardekk, blár, topp bíll
á góðu verði. Skýrsla yfir söluskoðun
fylgir. LTpplýsingar í símurn 588
3233, 698 8636, 699 5283.
MMC Lancer til sölu (3.12.2000)
GLXI '93 sjálfskiptur, 2 gangar á
álfelgum, hiti í sætum og rafmagn í
öllu. Mjög góður bíll. Tilboð óskast
eða skipti á ódýrari. Hægt er að ná í
mig í síma 847 5260.
Stórútsala - 40% afsláttur
(16.11.2000)
Mitsubishi Colt GLi ’93 hvítur, vel
með farinn og snyrtilegur. Bein inn-
spýting, Vökvastýri, hiti í sæmni,
geislaspilari o.fl. Ásett verð 550 þús,
selst á 330 þús staðgreitt. Sími: 861
3979/431 2494.
Fiskabúr (11.12.2000)
300 lítra fiskabúr með 11 stórum
gullfiskum og einuin ryksugu-fiski til
sölu. Vatnsdæla og loftdæla fylgja.
Verð 35 þús. Uppl. í síma 431 3848 e.
kl. 18:00.
Hvolpar til sölu (4.12.2000)
3ja mánaða Border Collie hvolpar
(tíkur) til sölu. Uppl hjá Eddu í sírna
435 1454.
Hvolpur fæst gefins (29.11.2000)
6 mánaða gömul tík, hálf Border coll-
ie og hálf þýskur veiðihundur fæst
gefins. Uppl. í síma 437 1698.
EEZsmsjEnm
Sjónvarp (8.12.2000)
Oska eftir 20 tommu sjónvarpi og
videói fyrir lítið. Verður sótt. Uppl.í
síma 699 4899.
Til sölu þvottavél (5.12.2000)
Til sölu uppgerð þvottavél. Upplýs-
ingar í síma 437 1776.
LEIGUMARKAÐUR
íbúð óskast til leigu (11.12.2000)
Ibúð óskast til leigu frá 15. janúar.
Uppl. í síma 864 5512.
Leiguskipti (7.12.2000)
Húsnæði óskast í Borgarnesi í skipt-
um fyrir 70 ferm. íbúð á Asvallagötu í
Reykjavík. Uppl. í síma 551 0036.
USSMM
Hitakútur (11.12.2000)
Oska eftir hitakút fyrir lítið. Upplýs-
ingar í síma 431 3018 og 690 3901.
TIL SOLU
Handverk frá Hóli (11.12.2000)
Sýni og sel renndar trévörur í Shell-
skálanum við Brúartorg eftir hádegi
sunnudaginn 17. desember. Pálljóns-
son.
Selst ódýrt (6.12.2000)
Borðstofuborð úr gleri og stáli
200x90cm. Isskápur 180cm hár og
grár tveggja sæta sófi. Uppl. í síma
897 2334"
ÝMISLEGT
Til sölu (4.12.2000)
Omron sjóðsvél, notuð í eitt ár. Verð
15 þús. Uppl í síma 437 1781.
Nemeudur, kennarar ogforeldrar bama í Heiðarskólal hafa haft þann sið d að koma
saman annað hvert ár til þess aðfóndra. Þessi fóndurdagur var síðastliðinn mánudag að
þessu sinni og sátu allir sveittir viðfrá klukkan tíu að morgni til klukkan tvö.
Viðfangsefhin voru margs konar ogfóru allir ánægðir út að loknum deginum með eitt og
annað í poka. Til dæmis jólasveina, eldspýtustokka, snjókarla og heimagerð kerti. SOK
Snæfellsnes. Fimmtudag 14. desember:
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms kl 18 í sal skólans. Þetta eru fjórðu og síðustu
tónleikar í jólatónleikaröð skólans. Þar munu nemendur leika fjölbreytta tónlist, jólalög
og fleira.
Snæfellsnes. Fimmtudag 14. desember:
Tónlistarstefhukvöld: ROCK kl 20.00 á Kaffihúsi unga fólksins, Hótel Framnesi, Grund-
arfirði. Harðastd rokkari Grundarfjarða, Aðalsteinn Jósepsson (Steini Jobba), kynnir það
besta úr rokkheiminum.
Akranes. Fimmtudag 14. desember:
Jólatónleikar kl 18.00 í sal Tónlistarskólans. Nemendur halda fimmtu og síðustu jólatón-
leika skólans á þessari aðventu. Allir hjartanlega velkomnir. Gleðileg jól.
Borgarfjörður. Föstudag 15. desember:
Félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 15. desember kl. 20:30. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda
keppni. Allir velkomnir.
Snæfellsnes. Fös. - lau. 15. des - ló.des:
Jólahappdrætti verslananna í Stykkishólmi. Verslanir og þjónustuaðilar í Stykkishólmi
standa fyrir árlegu jólahappdrætti þrjár fyrstu helgar í desember. Alls eru 66 veglegir vinn-
ingar í boði og eru 22 dregnir út í hvert sinn. Síðasti útdráttur fer ffarn í Versluninni 10-
11 laugardaginn 16. desember efdr kl. 22.
Akranes. Fös. - lau. 15. des - ló.des:
Diskórokkteldð og plötusnúðurinn DJ. Skugga-Baldur kl 23:00 á H-Barnum við Kirkju-
braut á Akranesi. Skugga Baldur mætdr nú aftur á H-Barinn bæði föstudags og laugar-
dagskvöld. Að venju verður SKUGGALEGT STUÐ!
Akranes. Laugardag 16. desember:
Jólatrésskemmtun kl 11:00 í Safnaðarheimilinu Vinaminni.
Akranes. Laugardag 16. desember:
Jólasveinar deila út pökkum á Akratorgi og við Stillholt 16-18. Jólasveinninn byrjar á því
kl. 15:00 við Stillholt 16-18 að afhenda börnum gjafir og síðan kl. 16:00 verður hann við
Akratorg og öll börn fá einhvern glaðning ffá íslenskum sælgætisffamleiðendum og versl-
unareigendum á Skaganum. Hluti Coca-Cola lestarinnar verður á staðnum.
Snæfellsnes. Laugardag 16. desember:
Jólastund fyrir börn á öllum aldri kl 11 í Ráðhúsinu, Stykkishólmi. Allir velkomnir í Ráð-
húsið í Stykkishólmi. Lesin verður jólasaga, leikið á hljóðfæri og sungið. Jólasveinar koma
í heimsókn.
Borgarfjörður. Lau. - sun. 16. des - 17.des:
Listíð kl 13:00-18:00 í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6. Sérstök helgaropnun
verður 16. og 17. desember á sölusýningu listíðahópsins. Listauki á aðventu.
Snæfellsnes. Laugardag 16. desember:
Tónleikar Olínu kl 21 í Röstinni. Olína Gunnlaugsdóttir ffá Okrum flytur lög af nýút-
komnum geisladiski sínum, ásamt Björgvini Gíslasyni, G. Hirti Gunnlaugssyni og fl.
Akranes. Lau. - sun. 16. des - 17ídes:
Skagaleikflokkurinn sýnir jólaþáttinn A lagernum! kl 15:00-17:00 í kaffileikhúsinu Rein
við Suðurgötu. Skemmtilegur jólaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Húsið opnar kl. 15:00 og
veitingar eru í boði, t.d. vöfflur og kakó. Sýningar kl. 15:30 og 16:30.
Snæfellsnes. Sunnudag 17. desember:
Jólafundur kl 16.00 á Kaffihúsi unga fólksins, Hótel Framnesi, Grundarfirði. Jólastemn-
ing, jólatónlist og jólakortagerð. Marsibil K. Guðmundsdóttir verður með skrautskriftar-
og listræna ráðgjöf.
Snæfellsnes. Sunnudag 17. desember:
Samkoma í Hvítasunnukirkjunni kl 15:30 í Stykkishólmi. Allir eru hjartanlega velkomnir
á samkomu hjá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, að Skúlagötu 6 í Stykkishólmi.
Akranes. Sunnudag 17. desember:
Skagaleikflokkurinn sýnir leikþáttinn A lagernum! kl 16:00 í kaffileikhúsinu Rein Suður-
götu.
Snæfellsnes. Sunnudag 17. desember:
Aðventusamkoma kl 16 í Helgafellskirkju, Helgafellssveit. Aðventustund með þátttöku
fermingarbarna og nemenda úr Tónlistarskóla Stykkishólms.
Snæfellsnes. Sunnudag 17. desember:
Kvöldmessa í Gömlu kirkjunni kl 20:30 í Stykkishólmi. Gamla kirkjan við Aðalgötu hef-
ur verið endurbætt og er komin hefð fyrir því að hafa kvöldmessu í henni á aðventunni.
Snæfellsnes. Sunnudag 17. desember:
Tónleikar kl 17:00 í Félagsheimilinu Klifi í Olafsvík. Arni Sighvatsson og Jón Sigurjóns-
son, píanóleikari, kynna nýútkominn geisladisk sem heitir Ur söngvasafni Kaldalóns.
Snæfellsnes. Sunnudag 17. desember:
Bráðum koma blessuð jólin! K1 16 í Narfeyrarstofu, Stykkishólmi. Jóladagskrá í léttum
dúr fyrir alla fjölskylduna í höndum Leikfélagsins Grímnis og Narfeyrarstofu - kaffihúss.
Akranes. Sunnudag 17. desember:
Jólasöngvar kl 14:00 í Akraneskirkju. Kór Félags eldri borgara syngur með Kirkjukór
Akraness.
Borgarfjörður. Mánudag 18. desember:
Aðventu-kvöldtónleikar Kveldúlfskórsins kl 22 í Borgarneskirkju. Náttsöngur Kveldúlf-
skórsins er orðinn árlegur viðburður í Borganesi fyrir jólin. Að þessu sinni verða tónleik-
arnir þann 18. des. kl. 22:00. Eins og undanfarin ár mun Sparisjóður Mýrasýslu standa
straum af kosmaðinum við tónleikana þannig að aðgangur er ókeypis og allir eru vel-
komnir.
Akranes. Miðvikudag 20. desember:
Sögustund fyrir börnin í Bókasafninu. Bókasafnið stendur fyrir föstum sögustundum fyr-
ir börnin (3-6 ára) miðvikudaga ffá kl. 11:00 -11:45 og ffá kl. 13:00-13:45. Lesnar eru
jólasögur, sungin jólalög, þau lita, föndra og púsla.
Akranes. Fimmtudag 21. desember:
Skagaleikflokkurinn sýnir A lagernum kl 20:00-22:00 í kaffileikhúsinu Rein við Suður-
götu. Skagaleikflokkurinn sýnir áffam hin vinsæla jólþátt Á lagemum. Húsið opnar kl.
20:00 og veitingar verða í boði. Sýningar kl. 20:30 og 21:30. Látið ekki þennan ffábæra
jólaþátt fyrir alla fjölskylduna fara ffamhjá ykkur.
Ljósmynda-
sýning
Sverrir Karlsson ljósmyndari hef-
ur opnað ljósmyndasýningu á
Svörtuloítum í Snæfellsbæ. Þar sýn-
ir Sverrir 18 ljósmyndir sem teknar
eru á Snæfellsnesi á undanfömum
ámm. Sýning Sverris einkennist af
landslagsmyndum sem flestar era
skemmtilegar. Ekki er hægt að fjalla
svo um þessa sýningu að ekki sé vak-
in athygli á þeim myndum sem skera
sig úr. Mynd nr. 7 af Skalasnagavit-
anum er án efa skemmtilegasta
myndin ásamt sólarlagsmynd nr. 2.
Ljóst má vera af skoðun sýningarinn-
ar að Sverrir er góður ljósmyndari,
landslag í sinni prúðusm mynd er
það sem Sverrir fer léttast með og er
mynd nr. 5. gott dæmi þar um.
Þakka þér Sverrir fýrir gott innleg í
menninguna. IH