Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 08.06.2001, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 08.06.2001, Blaðsíða 3
SSlSSBIiöBM FOSTUDAGUR 8. JUNI 2001 3 Fftvttvtfacíayar júní: BÍÓHÖLLIN kl. 20:00 Sýning Þjóðleikshússins „Með fulla vasa af grjóti CAFÉ 15 kl. 22:00 Tónlist - Andrea Gylfadóttir, Eðvarð Lárusson og Ragnar Skúlason. Fö4agur 8* júnf; LEIKSKÓLARNIR kl. 10:00 og 13:00. Farið í leikskólana og börnunum gefin harðfiskur. KIRKJUHVOLL kl. 15:00 Málverkasýning, Elías Ólafsson og Ingi Már Ingvason, til 10. júní. CAFÉ 15 kl. 18:00 (Ath. breyttur tími) írinn Martin Tighe - söngur, sögur, Ijóð. HÓTEL BARBRÓ kl. 21:00 Sólarmegin og Melasveitin. Útvarpað verður á FM 95,0 föstudag og laugardag. Útvarpsstjóri: Björn S. Lárusson GARÐAVÖLLUR 8.-10. júní: íslandsmót í holukeppni karla og kvenna LyusrdY^yyUY :Jj jújj: AKRANESHLAUP kl. 10:00 SIGLING kl. 12:30 íboði út- gerðar og Sjómannadagsráðs DAGSKRÁ Á HAFNARSVÆÐINU Kl. 12:30 Verðlaunaafhending vegna Akraneshlaups. Kl. 14:00 Dagskrá sjómanna - róður, reiptog, koddaslagur o.fl. Melasveitin og írska sveitin Gan Ainm leika. Leiktæki, grill og ýmsar uppákomur. JÓNSBÚÐ kl. 14:00 Kaffisala Slysavarnadeiidar kvenna Akranesi og Björgunarfélags Akraness. BREIÐIN kl. 19:30 Galakvöld á Breiðinni. Fordrykkur, matur, skemmtíatriði. Paparnir leika fyrir dansi. 1 ^ AKRATORG kl. 08:00 Fánar dregnir að húni. KIRKJUGARÐUR kl. 10:00 Minningarathöfn við minnis- merki týndra sjómanna. AKRANESKIRKJA kl. 11:00 Sjómannaguðsþjónusta. Aldraðir sjómenn heiðraðir. AKRATORG kl. 12:00 Blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.