Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 06.09.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 06.09.2001, Blaðsíða 13
j&iissunui.. FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 13 ATVINNA OSKAST Þrif í heimahúsi Ég er 21 árs stúlka sem er í námi á Bifröst og tek að mér þrif í heimahúsum í Borgarnesi og nágrenni. Ég er mjög vandvirk (mátt sparka mér undir eins ef þú ert ekki sátt/ur) Helga Kristín Auðunsdóttir í síma 699 7409 BILAR/VAGNAR/KERRUR Til sölu dekk og felgur Til sölu 13“ Goodyeardekk með stálfelgum og koppum. Notuð í 3 mán. Upplýsingar í síma 694 6310 eítir kl. 16:00 Óska eftir VW-Golf bodv Óska eftir body í VW-Golf týpa 3, bodyið verður að vera í góðu lagi og óryðgað. Uppl. í síma 867 0914 Mótorhjólakerra til sölu Ný 3ja hjóla mótorhjólakerra til sölu ineð öllu. Uppl. í síma 867 0914 Yamaha XJ 400, 4cyl Til sölu mótorhjól, Yamaha XJ 400 4 cyl. 4 blond, árg '83. Ekið 35.000 bn, svart, ný innflutt, mjög fallegt og vel með farið. Verð 150.000 kr. staðgr. Upplýsingar í síma 867 0914 Óska eftir felgum og dekkjum Óska eftir felgurn og dekkjum í Camaro Z-28 ‘95. 17“-18“ tomniu og einnig stýrisdælu. Upplvsingar í síma 867 0914 Ný Almera með afslætti Til sölu Nissan Almera L.uxurj', árg. 2000, sjálfskipt, ckinn 18.000 km. Ásett verð 1.400.000,- kr. Tilboð 1.390.000,- kt, áhvílandi 1.100.000,- kr. Vil selja beint eða taka ódýrari upp í. Upplýsingar gefur Asdís í símum 431 1146 eða 692 9346 Dekk -og grjótgrind Til sölu dekk m. Reynslu, 30“ á 5 gata krómfelgum, verð 15.000. Koma af Suzuki jeppling. Einnig vegleg röra grjótgrind, verð 20.000. Nánari upplýsingar í síma 898 0981 DYRAHALD German Wirehaird Pointer Stríhærður þýskur pointer. Fjölhæfur veiðihundur, góður á rjúpu, sækir á sjó og landi. Til sölu eru nokkrir hvolpar úr þessu fyrsta goti þessarar tegundar hérlendis. Til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 478 1505 Eigulegur fjölskylduhestur Hringur 93149806 ffá Fögrubrekku er til sölu. Hann er 8 vetra og fallega rauður. Hann er geðgóður, reistur og töltgengur reiðhestur. Góður í umgengni og teymist vel. Upplýsingar í símum 437 0013 og 860 7304, Helgi Bændur! Óska eftir að kaupa kálfa og geldneyti á öllum aldri, íslenska og holdablendinga. Upplýsingar í síma 435 1164, 694 2264 og 898 8164, Magnús, Asgarði FYRIR BORN Til sölu Silver Cross Til sölu Silver Cross barnavagn í góðu lagi, svefnpoki og regnplast fýlgja með. Upplýsngar í síma 437 2399, Zsuzsanna eða Einar HUSB./HEIMILISTÆKI Sófaborð Til sölu sófaborð og hornborð á kr.8.000,-. Upplýsingar í síina 437 1850 og 897 5051 Svefnsófi óskast Óska eftir svefnsófa í góðu standi. Upplýsingar í síma 435 1415 LEIGUMARKAÐUR Óska eftir húsnæði 4ra herbergja eða stærra húsnæði óskast til leigu sem fyrst, má vera fyrir utan þéttbýli, skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 868 3908 Bílskúr til leigu 26 fm. bílskúr í Breiðholtinu til leigu frá 10. febr. 2002 í allt að 2 ár, einungis þrifaleg starfsemi kemur til greina t.d. búslóðageymsla. Leiga 20.000 pr. mán. Upplýsingar í síma 899 9292 Þak yfir höfuðið Við erum hjón, í fastri vinnu, 39 og 32 ára með eitt barn, 11 ára gamla stúlku. Okkur bráðvantar þak yfir höfuðið mánaðarmótin ágúst/september. Við erum reglusöm, ábyrg og snyrtileg. Við heitum skilvísum greiðslum. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. Hlynur Jón Michelsen í síma 868 6007 Til leigu á Akranesi Blokkaríbúð á Akranesi til leigu. 4ra til 5 herbergja ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma 463 1533 og 868 2323 Lítil íbúð til leigu í Borgamesi Til leigu er lítil íbúð í bílskúr í Borgarnesi. Ibúðin skiptist í tvö herbergi, bað og geymsiu/þvottahús. íbúðin er laus strax. Upplýsingar í síma 437 2177 eða 861 8321 Herbergi til leigu Lítið herbergi með sérklósetti og sturtu er til leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma 897 1791 Til leigu bústaður á Arnarstapa Til leigu glæsibústaður á Arnarstapa með 3 svefnherbergjum og svefnlofti. Leigist nætur, helgar ög vikur í senn. Upplifðu rómantík og stórbrotna náttúru við þjóðgarðinn undir jökli. Upplýsingar í síma 436 6925 og 894 9284 eða fax 436 6924 Glæsihús á Spáni til leigu Til leigu með öllu, glæsihús á Spáni með 3 svefnherbergjum. Sæluríki fyrir alla, t.d. fjölskylduna, vinina, saumaklúbbana, félögin, brúðhjónin, afmælin og tímamótin. Upplýsingar í síma 436 6925 og 894 9284 eða fax 436 6924 Herbergi til leigu Til leigu herbergi í Borgarnesi nálægt sundlauginni. Upplýsingar í síma: 437 2099 og 862 6099 Herbergi í Borgarnesi Til leigu herbergi í neðri bænum. ÓSKAST KEYPT Sér inngangur, sér snyrting. Laust 1. sept. Upplýsingar í síma 897 5051 og 437 1850 Fyrir skemmtibát Óska eftir neðripart af dualpro Volvo drifi helst með skrúfum. Einnig vantar mig skrúfu á gamalt 280 eða 290 Volvo drif 16“ og 23°. LTppl. í síma 865 3039 og 897 9988 Óska eftir að kaupa Uppþvottavél, frystikista eða frystiskápur og þurrkari óskast. Þarf að vera í góðu lagi. Upplýsingar í síma 437 2270 Ódýrt píanó Oskum eftir að kaupa píanó á hagstæðu verði fyrir krakka að æfa sig á. Skipti möguleg á amerískum stofuskáp með glerhurðum og ljósum. Upplýsingar í síma 437 0013 á kvöldin, Beta og Helgi TAPAÐ/FUNDIÐ Herra reiðhjól Grænt Bronco Pro Track 18 gíra reiðhjól sem á vantar afturbretti hvarf frá Seleyri sl. sunnudag á milli kl 14 -17. Hafi einhver orðið var við hjólið eftir þennan tíina eða séð einhvern taka það vinsamlegast láti lögregluna í Borgarnesi vita. TIL SOLU Skellinaðra Til sölu Suzuki TSX 50, árgerð 1991. Upplýsingar í síma 691 2598 eða 437 1821, Binni Veiðileyfi í Langá Til sölu eru veiðileyfi í Langá á Mýrum sunnudaginn 9. september 2001. Nánari upplýsingar í síma 437 1464 eftir kl. 20:00 Hesthús í Búðardal Hesthús Hestamannafélagsins Glaðs í Búðardal er til sölu. 18 básar, 2-hesta stía, hlaða, salerni og kaffistofa. Húsið selst í núverandi ástandi. Nánari upplýsingar hjá Bryndísi í síma 434 1490. Tilboð sendist eigi síðar en 30. september til Bryndísar Karlsdóttur, Geirmundarstöðum, 371 Búðardalur Bændur og búalið Heybindivél til sölu, komin á giftingaraldurinn, er í fullkomnu lagi, alltaf staðið inni, fæst fyrir lítið Upplýsingar í síma 438 1558 Teiknimyndablöð! Man nokkur eftir Kidda kalda, Stebba stælgæ og öðrum teiknimyndahetjum úr Tímanum sáluga frá því fyrir 30-40 árum? Ég er með fullan kassa af þessum úrklippum. Láttu vita ef þú hefur áhuga! Upplýsingar í síma 897 5725, Sigurður Ibúð til sölu í Ólafsvík Til sölu 127 fm2 íbúð ásamt bílskúr á besta stað í Ólafsvík. Frábært útsýni yfir höfnina. Tilboð óskast. Skipti möguleg á íbúð á Akranesi. Vinsamlegast leitið upplýsinga í síma 436 1099, 431 4767 eða 862 9277, Páll Matthíasson Laxa- og silungamaðkar Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í símum 431 2509 og 699 2509 TOLVUR/HLJOMTÆKI Til sölu 1400 mHz tölva Til sölu 1400 mHz AMD tölva með 256 mb DDR-RAM vinnsluminni, 41 Gb IBM hörðum diski,TV-out, þráðlausu lyklaborði og mús, 52 hraða geisladrifi og 15“ skjá. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 869 6226 á milli 12:00-18:00, netfang: hlynzi@simnet.is YMISLEGT Harmonikka Til sölu Honher harmonikka, 48 bassa, þriggja ára. Upplýsingar í síma 431 4103 Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum erufierðar hamingjuóskir 29. ágiíst kl 17:27-Meybani~ fytigd: 3145-Levgcl: 70 cm. Foreldrar: Amia Björg Jónsdóttir og Ragttar Þór Aljreðsson, GrundatftrSi. LjósvmSir: Erla Björk Ólafsdóttir. P-ÓQJíeOKCO Snæfellsnes: Fimmtudaghm 6. september Vika símenntunar - símenntun á safninu. Kl. 20 til 21:30 í bókasafni Snæfellsbæjar. Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöðinni verður á bókasafiiinu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Borgarfjörður: Fimvttudaginn 6. september Kvöldganga UMSB kl. 20:00 hjá Ferjukoti. Mæting hjá Ferjukoti við gömlu Hvítárbrúna. Leiðsögumaður verður Þorkell Fjeldsted bóndi í Ferjukoti. Gengið verður niður og upp með Hvítánni. Fræðst um sögu svæðisins t.d. laxveiðina og Hvítárbrú. Gangan er ætluð öllum aldurshópum og tekur um tvo tíma. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 6. september Vika símenntunar - símenntun á safhinu. Kl. 15 til 16:30 í Amtbókasafninu Stykkishólmi. Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöðinni verður í bókasafninu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Snæfellsttes: Fimmtudaginn 6. september Vika símenntunar - vinnustaðaheimsóknir í Stykkishólmi. Verkalýðsfélag Stykkishólms og Símenntunarmiðstöðin standa fyrir heimsóknum á vinnustaði til að kynna möguleika verkafólks til sí- menntunar. Nánari upplýsingar hjá verkalýðsfélaginu. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 6. september Vika símenntunar - símenntun á safhinu. K1 16 til 18 í bókasafni Eyrarsveitar. Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöðinni verður á bókasafninu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 6. september Vika símenntunar - vinnustaðaheimsóknir í Grundarfirði. Verkalýðsfélögið Stjarnan og Símenntunarmiðstöðin standa fyrir heimsóknum á vinnustaði til að kynna möguleika verkafólks til sí- menntunar. Hjá Guðmundi Runólfssyni hf. kl. 12. og á öðrum stöðum eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar hjá verkalýðsfélaginu. Vesturlandi: Föstudaginn 7. september Fræðsluhátíð fyrir Vesdendinga kl. 14 til 18 í Hymutorgi í Borgarnesi. Kannaðu möguleika þína til menntunar í heimabyggð! Þessir verða í Hyrnutorgi: Háskóli Islands-fjarnámsleiðir, Fjölbrautaskóli Vestur- lands-fullorðinsfræðsla fjölbrautar, Landbúnaðarháskólinn Hvanneyri- búfræðinám og endurmenntun, LandsMennt-fræðslusjóður verkafólks og Símenntunarmiðstöðin. Borgarfj 'órður: Föstudaginn 7. september Vika símenntunar - vinnustaðaheimsóknir í Borgarnesi. Verkalýðsfélag Borgarness og Símenntunarmiðstöðin standa fyrir heimsóknum á vinnustaði til að kynna möguleika verkafólks til sí- menntunar. Nánari upplýsingar hjá Verkalýðsfélaginu. Snæfellsnes: Laugardaginn 8. september Opið golfmót á Víkurvelli. Opið mót á vegum Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi Akranes: Laugardaginn 8. scptember Golfmót á Garðavelli. Opna golfmótið á Garðavelli. Snæfellsnes: Lau. - sun. 8. sep - 9.sep Björk Jóhannsdóttir reikimeistari að Skólastíg 14, Húsi andanna. Björk Jóhannsdóttir reikimeistari starfar hjá Sálarrannsólgiarfélagi Stykkishólms þessa daga og býður upp á reiki heilun. Uppl. Asdís 438 1387 & 861 8558 og Ingibjörg 438 -1236 & 892 6500 Snæfellsnes: Sunnudaginn 9. september Ragnar og Asgeir - opið golfmót kl. 10:00 á Bárarvelli - Suður-Bár Grundarfirði Texas scramble - skráning í síma 438 6510 Akranés: Sunnudaginn 9. september Vika símenntunar - skráning á námskeið kl. 15 til 17 í Skagaveri. Fulltrúar frá Verkalýðsfélagi Akraness og Símenntunarmiðstöðinni verða í Skagaveri og kynna möguleika verkafólks til símennttmar. Einnig er tekið við skráningum á öll námskeið haustannarinnar. Akranes: Sunnudaginn 9. september Guðsþjónusta kl. 11 í Akraneskirkju. Messa og altarisganga. Borgarfjörður: Mánudaginn 10. september OA fundur kl. 21 - 22 að Skúlagötu 17 (Eldgamla kaupfélagshúsinu), Borgarnesi. Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta hömlulausu ofáti. Dalir: Þriðjudaginn 11. september Vka símenntunar - símenntun á safninu. Kl. 15 til 17 í Héraðsbókasafni Dalasýslu Búðardal. Inga Sigurðardóttir fráímenntunarmiðstöðinni verður í bckasafninu og kj'nnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Akranes: Þriðjudaginn 11. september Námskeið hefst: Vbrd ritvinnsla fyrir byrjendur í Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Þri. og fim. kl. 20:00 til 21:30 Lengd: 20 klst Akranes: Þriðjudaginn 11. september Námskeið hefst: Grunnnámskeið í tölvuleikni í Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Þri. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 16 klst Akranes: Miðvikudaginn 12. september OA fundur kl. 20 - 21 í Fjölbrautaskólanum. Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta hömlulausu ofáti. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 13. september Námskeið hefst: Internetið - Vefurinn og tölvupósturinn í Grunnskól- anum í Grundarfirði. Mán. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 16 klst

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.