Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 06.09.2001, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 06.09.2001, Blaðsíða 15
an£SSUtlUk. FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 15 Það er spuming??? Hvemig leggst haustið íþig? Sigurður Þorsteinsson, - ÞaS leggst vel í mig því september er oft miklu betri ev ágúst. Bergur Þorgeirsson - Hatistið leggst afskaplega vel í mig enda ftnnst mér hver árstíð hafa sinn sjarma. Steinunn Pálsdóttir - Haustið leggst þokkalega í mig én það er sarnt eftirsjá af sumrinu. Einar Glibert Einarsson, - Mér jinnst gaman á haustin. Eg á ný stígvél. Hildigunnur Þórsdóttir - Mérfinnst haustið leiðinlegt afþví að það er alltaf svo kalt, svo mikill vindur og rigning. Bara ekkert gamav. Eyrún Baldvinsdóttir - Bara ágretlega. Mérfmtist ekkert vont veðiir á haustin ogsvofinnst viér b'ara skemmtilegt i skólanum. IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR Vesturlandsmót kvenna í golfi Vesturlandsmót kvenna í golfi fór fram á laugardaginn sl. Var þetta í sjöunda sinn sem mótið er haldið og að þessu sinni fór það fram á Fróðárvelli í Ólafsvík. Þátttakan var mjög góð en alls voru 32 kon- ur skráðar til keppni en veður var eins og best verður á kosið fyrir golfmót. Sú nýbreytni var viðhöfð við upphaf móts að keppendur voru allir ræstir út í einu af mörg- um teigum í einu með þegar blás- ið var í þokulúður. Fór keppni bæði fram á milli golfklúbbanna á Vesturlandi og eins á milli einstak- linga. í einstaklingskeppninni var svo- kallað punktakerfis fyrirkomulag og 18 holur leiknar. Sigurvegari varð Katrín Pálsdóttir, GMS, með fjörtíu punkta, önnur Flrefna Krist- jánsdóttir, GJÓ, með 39 og Flug- rún Elísdóttir GVG með 34 punkta. Flugrún Elísdóttir lék þó á fæstum höggum allra eða á 86. í sveitakeppninni töldu skorin hjá fjórum bestu konum klúbbanna. Golfkonurnar í GMS sigruðu sveitakeppnina á 301 höggi, kon- urnar úr GVG urðu í öðru sæti á 316 höggum og GJÓ á 328 högg- um. Konurnar í Golfklúbbnum Mostra, Stykklshólmi, sigruðu í sveitakeppninni á Vesturiandsmóti kvenna. Formaður kvennanefndar GOJ, mörgu sem lögðu hönd á plóginn Flrefna Kristjánsdóttir, vill koma svo að mótið gæti farið jafn vel þakklæti á framfæri til hinna fjöl- fram og raun bar vitni. smh Stórsigur Skallanna Jakob Hallgeirsson á fleygiferð upp kantinn. Mynd: GHP Molar 1. flokkur ÍA mætti Vatsmönnum á Akranesvelli sl. mánudagskvöid. Lið Skagamanna var að stærstum hluta skipað varamönnum úr meistaraflokki auk nokkurra ieikmanna úr 2. og 3. ftokki ÍA. Lokatölur urðu 3-1 Vals- mönnum í hag. Leikmönnum í öðrum flokki ÍA tókst ekki að tryggja sér íslandsmeistaratit- ilinn á sunnudaginn eins og vonir stóðu til. Skagamenn mættu þá liði Fram og máttu þola sitt fyrsta tap í sumar, 4-3. Úrslitin munu því ráðast í lokaleik liðsins gegn ÍBV, en hann fer fram í kvöld á Akranesvelli og hefst kt.18. Það er því full ástæða fyrir Skagamenn að mæta á Jaðarsbakka í kvöld og veita strákunum stuðning. Eins og við greindum frá í síðustu viku tryggði 2. flokkur IA sér miða í úr- slitaleik bikarkeppninnar með sigri á KA. Nú er Ijóst hverjir andstæðingar Skagamanna verða í leiknum en lið Keflavfkur og Fjölnis áttust við f hinum Mikjáll Dragþóruson (Michael Proctor), sem undi hag sinum vel hjá Fiallfaxhreppi síðastliðiö vor sem hreppsómagi (lánsmaður), notaði helgina til að launaði Föx- um atlætið á afar svívirðileqan hátt. Flann gerði sér lítið fyrir og skor- aði eina mark leiksins þegar Gamla-Jórvík (York City) bar Faxa ofurliði. Þetta gerði hann þegar venjulegur leiktími var lið- inn og er það mál manna að Molar undanúrslitaleiknum og sigruðu Kefl- víkingar örugglega 6-1. Það verða því ÍA og Keflavík sem munu eigast við í úrslitaleiknum mánudaginn 10. sept- ember. Ekki var búið að ákveða leik- stað þegar blaðið fór í prentun en starfsmaður KSI tjáði blaðamanni að líklegasti leikstaðurinn væri annað- hvort Kaplakriki eða Fylkisvöllur. Baldur Aðaisteinsson, Reynir Leós- son og Grétar Rafn Steinsson léku allir með ungmennaliði íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri gegn Tékkum í sfðustu viku. Baldur og Reynir léku báðir allan leikinn en Grétar fór útaf seint í leiknum vegna meiðsla. Afþeim sökum ákvað Grétar, í samráði við þjálfarann Sigurð Grét- arsson, að draga sig útúr landsliðs- hópnum. Meiðshn eru hinsvegar smá- vægileg og verður Grétar klár í slag- inn með ÍA á laugardaginn. Baldur og Reynir fóru hinsvegar báðir með landsliðinu til N-írlands. Dragþóruson se maður allilla að sér að sýna ekki betri kurteisi en þetta. Reyndar sá höfuðlaus her Faxa aldrei til sólar í leiknum og fékk ekki eitt einasta færi. Jórvíkingar fengu á hinn bóginn færi á færi- bandi en sáu sér ekki færi á að færa sér færin í nyt fyrr en hinn færi Mikjáll, með færleik sínum og færni færði fjendum vorum sigur- inn færandi fæti. BMK/JF Skallarnir unnu sinn stærsta sig- ur í 2. deildinni þegar þeir mættu Létti úr Breiðholti á sunnudaginn sl. Fóru leikar 5-2 og að sögn Valdimars Kr. Sigurðssonar var sigurinn sérstakiega kærkominn þar sem þetta var síðasti neima- leikur liðsins á tímabilinu. Þá hafi það glatt augu að nokkur fjöldí á- horíenda sá sért fært að mæta á völlinn en skýringuna mun að ein- hverju leyti vera að finna í þvi að ókeypis var inn. Skallarmr fengu óskabyrjun þeg- ar Hilmar Hákonarson skoraði eft- ir fimm mínútna leik en leikmenn Léttis jöfnuðu síðan úr umdeildri vítaspyrnu og komust yfir fyrir hálfleik 1:2. Seinni hálfleikurinn var Skallanna. Léttismenn skor- uðu reyndar fyrsta mark seinni hálfleiks í eigið mark en þeir Helgi Pétur Magnússon og Valdimar Kr. Sigurðsson (2) sáu um að stórsig- ur Skallanna var staðreynd. Síð- asti leikur tímabilsins fer fram á laugardaginn gegn Víðismönnum í Garðinum, en Skallarnir verða helst að vinna þann leik vilji þeir halda sjötta sæti deildarinnar smh Knattspyrnu- úrslit vikunnar 28. ágúst. 2. fl. karla Bikar ÍA KA 3-1 29. ágúst. 3. fl. karla A Fjölnir - ÍA 2-3 1. fl. karla B HK - Skallagr. 2-2 j 2. september. 2. fl. karla A Fram - ÍA 4-3 2. deild karla Skallagr. - Léttir 5-2 3. september. 1. flokkur karla A ÍA - Valur 1-3 Sjaldan launar kálfurinn ofeldið Drýldinn var Dragþóru bur laugardaginn 8. september n.k, Borðhald hefst kl. 20.00. Husið opnar kl. 19.30. Fóður, fjör og fótamennt: Aðeins: kr.: 2.500,- Boðið verður upp steik afsköllóttu svíni, sköilótti ritstjórinn, Gisli Einarsson heldur fyririestur um knattspyrnu frá fagurfræðilegum, vísindalegum og efnahagslegum forsendum. Skallapopparinn Rúnar Júl fremur tónlist. Liðsmenn Skallagríms láta gamminn geysa. Allir yfirmáta ævinlega velkomnir. Miðapantanir í símum: 896-2148 (Jófríður) og 695-1791 (Jóhanna) - Fyrir: kl. 22.00 í dag, fimmtudag.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.