Skessuhorn - 20.11.2002, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 46. tbl. 5. árg. 20. nóvember 2002___Kr. 250 í lausasölu
Fulltrúaráð sjálfstæð-
isfélaganna á Akranesi
fundar um prófkjör
VQja vísa
málinu til
miðstjómar
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélag-
anna á Akranesi kom saman til
fundar í gær til að ræða eftirmál
prófkjörs sjálfstæðismanna í
Norðvesturkjördæmi en sjálf-
stæðismenn á Akranesi telja
ómaklega að sér vegið í þeirri
umræðu. A fúndinum var sam-
þykkt ályktun þar sem fulltrúa-
ráðið harmar þá ágalla sem urðu
á utankjörfundaratkvæða-
greiðslunni en áréttar að fram-
kvæmd hennar hafi verið sam-
kvæmt bestu vitund þeirra sem
að henni stóðu.
I ályktuninni segir ennffemur:
„ýmislegt hefur komið fram sem
styður grunsemdir um að fram-
kvæmd prófkjörsins hafi verið á-
bótavant víða um kjördæmið.
Nefna má:
Komið hefúr fram í fjölmiðl-
um að kosið hafi verið úti í bæ á
Sauðárkróki, í Grundarfirði, á
Skagaströnd, í Stykkishólmi og
víðar án þess að óskað hafi verið
eftir ógildingu þeirra atkvæða
með sama hætti og gert var á
Akranesi.
Við talningu atkvæða kom í
ljós að á Vestfjörðum höfðu ein-
staklingar, sem ekki fundust á
kjörskrá, greitt atkvæði.
Það er með öllu óþolandi að
Akurnesingar, sem einir hafa
viðurkennt ágalla við utankjör-
fundaratkvæðagreiðsluna og
leiðrétt þá, séu ákærðir og
dæmdir á sama tíma og sam-
bærilegar aðferðir víðs vegar í
kjördæminu eru látnar óátaldar.
I ljósi þess sem að framan
greinir, svo og þeirrar stað-
reyndar að trúnaðarbresmr hef-
ur orðið á milli sjálfstæðisfélag-
anna í kjördæminu, leggur fúll-
trúaráð sjálfstæðisfélaganna á
Akranesi til að framkvæmd próf-
kjörs Sjálfstæðisflokksins í
Norðvesturkjördæmi, sem ffam
fór þann 9. nóvember sl., verði
vísað til umfjöllunar miðstjómar
Sjálfstæðisflokksins."
GE
Kosið í efstu sæti á lista framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi
Magnús leiðir listann en Páll settur af
Eydís Líndal fékk afgerandi kosningu í fjórða sætið
17,55%, Páll Pémrs-
son félagsmálaráð-
herra í fjórða með
14% og Þorvaldur T
Jónsson í Hjarðar-
holti í Borgarfirði
með 8,55%.
Það var því ljóst að
aðeins Kristinn og
Magnús kæmust
áffam í aðra umferð.
Magmís Stefánsson leiðir Magnús bar sigur úr
lista framsóknarmanna í bítum í þeirri rimmu,
NorSvesturkjördæmi. fékk 54,9% atkvæða.
Um fjögurhundrað og
sextíu fulltrúar fram-
sóknarfélaganna í Norð-
vesturkjördæmi tóku
þátt í kosningu í sex
efsm sætd á framboðslista
flokksins í komandi al-
þingiskosningum á kjör-
dæmisþingi sem haldið
var að Laugum í Sæl-
ingsdal síðasdiðinn laug-
ardag.
Þrettán ffambjóðend-
ur keppm um sex efsm
sætín og þar af vora
fimm í kjöri um fyrsta sætið.
Gríðarleg spenna ríkti á Laugum
upp úr hádegi þegar úrslit vora
kynnt úr kosningu um fyrsta sætið.
Fastlega var búist við að kjósa þyrfiri
að minnsta kosti tvisvar en sam-
kvæmt reglum um kosninguna
þurfti sigurvegarinn að fá að
minnsta kosti 50% atkvæða. Til að
komast í aðra umferð þurftu ffam-
bjóðendur að fá yfir 20%.
Kristinn H Gunnarsson alþingis-
maður var efstur eftir fyrsm umferð
með 33,9% atkvæða. Magnús Stef-
ánsson alþingismaður var í öðra sæti
með 25,8% atkvæða, Ami Gunnars-
son ffá Sauðárkróki í þriðja með
Minnst umdeildur
„Þetta var ánægjuleg niðurstaða
fyrir mig og vonandi fyrir flokkinn
einnig,“ sagði Magnús í samtali við
Skessuhom þegar úrslit vora ljós.
„Mín bíður erfitt verkefni að leiða
flokkinn í komandi kosningum í
þessu stóra kjördæmi en það er verk-
efni sem verður gaman að takast á við.
Þetta þing gefur tóninn fyrir það sem
koma skal. Hér hefúr ríkt góður andi
og þótt að sjálfsögðu sé hart barist við
aðstæður sem þessar þá era menn
samstíga um að tryggja flokknum
brautargengi í komandi alþingiskosn-
ingum. Listinn er breiður og góð
dreifing bæði hvað varðar aldur, bú-
setu og kynjaskiptingu þannig að ég
er veralega bjartsýnn," segir Magnús.
Aðspurður um hvort hann telji sig
hafa sigrað á því að vera minnst um-
deildur þeirra frambjóðenda sem
kepptu um fyrsta sætið segir Magnús
að sér hafi svosem verið legið á hálsi
að vera ekki umdeildur. „Það má
kannski segja að ég sé umdeildur fyr-
ir að vera ekki umdeildur. Eg hef
hinsvegar lagt áherslu á að eiga gott
samstarf við fólk innan sem utan
flokksins og leysa málin með sam-
vinnu og í sátt. Það kann að vera skýr-
ingin á því trausti sem mér er sýnt hér
í dag,“ segir Magnús.
Ekki bitur
Páll Pétursson kvaðst ekki bitur
þrátt fyrir að fylgið hafi verið af
skornum skammti. „Eg er aldrei
sáttur við að tapa en það er áhættan
sem maður tekur við að fara í orr-
ustu. Eg er bardagamaður og því
verð ég að sjálfsögðu að geta tekið ó-
sigri. Þessi niðurstaða þarf kannski
ekki að koma á óvart í ljósi nýrrar
kjördæmaskipanar. Það dró einnig
úr mínum möguleikum að Arni
Gunnarsson minn gamli aðstoðar-
maður blandaði sér í þessa baráttu
og fékk gott fylgi úr Skagafirði en
það era atkvæði sem mér hefði ekki
veitt af,“ segir Páll en hann gaf ekki
kost á sér í örmur sæti á listanum.
Kristinn H Gunnarsson fékk ör-
ugga kosningu í annað sæti listans í
fyrstu tilraun, hlaut 53,8% atkvæða.
Ami Gunnarsson hlaut 22,3% Her-
dís A Sæmundardóttir 19,2%, og
Þorvaldur T Jónsson 4,5%
Herdís A Sæmundardóttir hlaut
kosningu í þriðja sætið, og Eydís
Líndal Finnbogadóttir ffá Akranesi
hlaut afgerandi kosningu í fjórða
sætið. Ingi Bjöm Amason ffá Skaga-
firði var kjörinn í það fimmta. Þá var
Albertína Elíasdóttir frá Isafirði
kjörin í sjötta sætið.
GE
Nýr kjör-
dagur
Kosið verður til bæjarstjórn-
ar í Borgarbyggð þann 7. des-
ember n.k en sem kunnugt er
staðfesti hæstiréttur ógildingu
félagsmálaráðuneytisins á úr-
slitum kosninganna þann 25.
maí sl.
Jólagjafa-
handbók
Með næsta tölublaði Skessu-
horns sem kemur út 27. nóv.
n.k. mtm fylgja vegleg jólagjafa-
handbók sem ætlað er að kynna
allt sem verslanir og þjónustu-
aðilar á Vesturlandi hafa upp á
að bjóða fyrir jólin. Einnigverð-
ur í blaðinu ýmislegt efni tengt
jólum og aðventu.
Blaðið verður í A4 broti og
prentað á glanspappír. Af tilefni
útgáfúnnar verður Skessuhomi
og þar með jólagjafahandbók-
inni dreift ffítt í öll hús á Vestur-
landi og víðar. Auglýsendum er
bent á að panta pláss í tíma en
síðasti skilafrestur er á hádegi á
þriðjudag.
GE
miSstöðinni Obal setja upp forvamardag eins ogþau vilja sjá framkvæmd svoleiðis dags í samvinnu við starfsmenn Oðals. Alls ktrmu
þama saman 360 unglingar úr 8.-10. bekk 13 skóla og er óhcett að segja að glæsilega hafi til tekist eins ogsvo oft áður á þessum degi.
ARA
AFMÆLI
HYRNUTORGS