Skessuhorn


Skessuhorn - 29.01.2003, Page 12

Skessuhorn - 29.01.2003, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 2003 ^aiissunui.. Hækkunum mótmælt A fundi stjórnar Verkalýðsfé- lags Borgarness þriðjudaginn 21. janúar var m.a. fjallað um hækkanir ríkis og sveitarfélaga á ýmsum þjónustugjöldum. Þar kom ffam að verkalýðshreyfing- in hefur verulegar áhyggjur af þróun mála í þessum efnum. A fundinum var samhljóða sam- þykkt svohljóðandi ályktun: Stjórn Verkalýðsfélags Borg- arness mótmælir harðlega Ifam- komnum og fyrirhuguðum hækkunum þjónustugjalda ríkis og sveitarfélaga. Má þar til nefha hækkanir í heilbrigðisþjónustu, dagvistargjöld á leikskólum, fasteignagjöld o.fl. Með sameiginlegu átaki undir forystu Alþýðusambands Islands var verðbólgan kveðin niður á síðasta ári og taldi verkalýðs- hreyfingin að með því ætti að skapast að nýju staða til sóknar í íslensku efnahags- og atvinnu- h'fi. Stjórn félagsins telur að með þessum hækkunum séu þessir opinberu aðilar að setja þann ár- angur og þær væntingar í hættu. Ríkisvaldinu og sveitarfélög- unum ber að sýna launþegum og verkalýðshreyfingunni þá kurt- eisi að ríða ekki á vaðið í þessum efnum. Þessir opinberu aðilar verða að gera sér grein fyrir sinni miklu ábyrgð. Hagur þeirra af hjöðnun verðbólgunn- ar hlýtur að hafa verið það mik- ill að hækkun þjónustugjalda ætti ekki að vera þörf. Þeir sem ríða á vaðið í þessum efhurn ráða oft iniklu urn ffamhaldið. Tónn- inn er gefinn og ef verðbólgu- skriða fer af stað verður hún ill- viðráðanleg og það ber ekki síst opinberum aðilum að hafa í huga. Verkalýðsfélag Borgmness Pólskur listamaður sýnir í Borgamesi Laugardaginn 1. febrúar kl. 15 opnar Hubert Dobrzaniecki málverkasýningu í Listasafni Borgarness. Þar sýnir listamað- urinn olíumálverk og grafi'k ffá árunum 1999-2002. I tilefhi af opnuninni ætlar Ewa Tosik-Warszawiak og nein- endur hennar, Anna María Grönfeldt, Agústa Hrund Þor- geirsdóttir, Ásta Þorsteinsdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir og Þor- steinn Valdimarsson, að flytja nokkur verk á fiðlu og selló. Hubert Dobrzaniecki fæddist árið 1967 í Póllandi. Hubert er ljóðskáld, rithöfundur, listmálari og látbragðsleikari og segist hann hafa komið til Islands til að skemmta fólki með látbragðsleik efrir að hann lauk námi í Lát- bragðs- og listaakademíunni í Pernambuco. Tvær bækur hafa verið gefnar út á Islandi eftir Hubert: Ljóð út úr skápnum árið 1999 og Arstíðirnar árið 2000. Einnig eru nýútkomnar tvær bækur eftír Hubert í Pól- landi, ljóðabók og safh smásagna og er þar m.a. að finna smásögu sem gerist á íslandi. Ljóðabókin Arstíðirnar verður fáanleg á opnuninni í Listasafhi Borgar- ness. Listasafnið er tíl húsa í Safha- húsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi, og verður sýn- ingin opin ffá 13-18 virka daga en til kl. 20 á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum. Sýningin stendur til 26. febrúar og eru all- ir velkomnir. (Fréttatilkynning) Eldvamar- getraun Landssamband slökkvi- liðs- og sjúkraflutninga- manna efndi til árlegrar eld- varnarviku í samstarfi við Brunamálastofnun, Slökkvi- lið höfuðborgarsvæðisins og fleiri aðila í nóvember/des- ember s.l. Slökkiviliðsmenn heimsóttu nær alla grunn- skóla landsins hver á sínu starfssvæði og lögðu fyrir nemendur sérstakt verkefni ásamt eldvarnargetraun og ræddu um eldvarnir og ör- yggismál. Góð þátttaka var í eldvarnargetraun Bruna- varnarátaksins og var get- rauninni dreift í 3. bekk grunnskólanna og einnig var hún birt í myndasögu Morg- unblaðsins. Nöfh 23 barna voru dregin úr innsendum lausnum og voru tveir Vest- lendingar þar á meðal, þau Særún Osp Þorláksdóttir, Laugalandi ÍA, Borgarfirði og Þórður Þ. Þórðarson Lerkigrund 4, Akranesi. Þá hlaup Hanna Laufey Jóna- dóttir á Jörfa í Kolbeins- staðahreppi sérstök verðlaun fyrir rétt viðbrögð í eldsvoða. ATVINNA í BOÐI Vantar pössun-Borgames Eg heiti Helena og er 2 og 1/2 árs og vantar einhvern til að passa mig einstaka kvöld og kannski eitthvað um helgar. Ef þú ert barngóð/ur og hefur á- huga, talaðu þá við mömmu og pabba. Þau eru í síma 437-2055 eða 896-2055. Gott hlutastarf Sæmileg ensku / tölvu-kunnátta nauðsynleg. Miklir tekjumögu- leikar. Upplýsingar gefur Guð- jón í síma: 824-4582. Netfang: gutti@itn.is Óskar eftir vinnu 19 ára dama óskar eftir vinnu. Reykir ekki og er reglusöm. Tek hvaða vinnu sem er, á hvaða tíma sem er. Hef góð meðmæli. Hafið samb. í síma: 865-8210. Vantar vinnu Ég óska eftir vinnu, helst eftir hádegi. Eg er 21 árs og vantar vinnu strax, helst í Hveragerði. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar gefur Linda í síma: 557- 7054. Netfang: jan@binet.is Vélstjómarmenntaður Vélstjórnarmenntaður maður óskar eftir atvinnu, hvort sem er í landi eða á sjó. Er vanur hvers kyns vélum og glussakerfum. Uppl. í síma: 847-6507 Atvinnuleit Bifreiðastjóri með aukin öku- réttindi, (rútu, flutninga vöru- Sjálfvirku sjónvarpsslökkvi- tækin komin aftur Pantið strax og tryggið ykkur tœki Síminn er 6951365 SKILTAGERÐ- HÚSAMÁLUN Bjarni Steinarsson málarameistari Borgarnesi •" f\ Skiltagerðin Borgarnesi ehf. Sími 437 1439 Fax 437 1590 J>RAINS I fiiSI ASONAR Sl Vesturgötu|14 • Akranesi Simi: 430 3660* Farsimí: 893 6975 Bréfsími: 430 3666 Gestur L. Fjeldsted Leigubílsstjóri, Borgarnesi Sími 869 9611 Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir FYRIRTÆKI - HEIMILI SUMARHÚS Þetta fyrirtæki er vaktað ! NÆTURSIMI 690 3900,6903901,5903902 r * Einangrunargler * Öryggisgler * Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER = ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Blóm Búsáhöld Gjafavara Leikföng \ HAUKS ^ # Sími 437 1125 Háþrýstiþvottur Tek ab mér þrifá útihúsum, stéttum og geri hús kiár fyrir máiun ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802 'T1 íi iiiu ii i«í»stö ð verður rekin ad Sigmundarstöðum í vetur Byrjum íjanúar Reynir Aðalsteinsson og Pálmi Ríkharðsson 435 1383 TAXI BORGARNESI GSM: 892 7029 Sæmundur jónsson Leigubifreiqastjori Getum við a 4 Fjolritunar- og útgáfuþjónustan ðstoðað þig? Borgarbraut 55 310 Borgarnes Símar: 437 2360 / 893 2361 Fax: 437 2361 Netfang: olgeirhelgi @ islandia.is Viltu léttost hrott og örugglego? WWW.DIET.IS Hringdu núno í símo 699 1060 - Morgrét

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.