Skessuhorn - 05.02.2003, Side 3
SgESSIÍHÖEM
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 2003
Einsetning grunnskólanna á Akranesi:
Nemendur Brekkubœjarskólci eru 422 og starfsfólk 70
Nemendur Grundaskóla eru 466 og starfsfólk 72
Á árunum 1999 til 2002 stóðu yfir miklar bæjarsjóð um 460 milljónir króna að og aðstaða til hljóðfærakennslu
endurbætur og framkvæmdir við Brekku- frádregnu 34 milljóna króna framlagi ríkisins Tónlistarskólans var bætt í báðum skólunum.
bæjarskóla og Grundaskóla á Akranesi. Að úr Jöfnunarsjóði. Bókasöfn fengu bætta aðstöðu, tölvubúnaður
þeim loknum eru báðir grunnskólarnir var endurnýjaður að stórum hluta og
einsetnir og styrkum stoðum skotið undir Nemendur og starfsfólk beggja skólanna möguleikar til nýtingar upplýsingatækninnar
öflugt og metnaðarfullt skólastarf. Lokið hafa nú fyrirtaks aðstöðu til að sinna starfi voru bættir. Samstarf var við Borgarbyggð
var við nýbyggingu við Brekkubæjarskóla sínu. Hver bekkjardeild hefur eigin kennslu- um útboð vegna húsbúnaðarkaupa í báða
og gagngerar endurbætur á búnaði og eldra stofu og hægt er að fjölga nemendum eftir skólana auk grunnskólans í Borgarnesi og
húsnæði haustið 2001 og ári síðar var lokið því sem íbúum bæjarfélagsins fjölgar. leiddi slíkt samstarf til góðs fyrirbáða aðila.
við hliðstæða nýbyggingu og endurbætur Aðstaða til ýmissar stoðþjónustu innan Allar miðuðu þessar framkvæmdir að því
við Grundaskóla. Þar með lauk kostnaðar- skólanna var bætt til muna, svo sem aðstaða að búa skólana okkar vel í tækjum, búnaði
sömum og stórum áfanga sem alls kostaði fyrir sálfræðinga, námsráðgjafa, heilsugæslu og aðstöðu til að mæta þörfum samtímans.
Helstu kostir einsetinna grunnskóla eru:
• Nemendur eru nú allir í skóla á þeim tíma sem hentar best til náms. Vinnudegi margra nemenda
lýkur núfyrr að deginum.
• Skóladagar nemenda eru nú samfelldir. Nemendur fá fæði í skólunum og þurfa ekki að fara á milli
heimilis og skóla nema í upphafi og lok dags. Minni áhyggjur foreldra.
• Allar bekkjardeildir hafa sína stofu og hœgt er að aðlaga húsgögn að þörjum hvers og eins og minna
rót er á nemendum.
• Einsetning auðveldar allt skipulag, alla undirbúningsvinnu og samstarf árganga og býður auk þess
upp á fjölbreyttari kennsluaðferðir.
• Mismunun hefur minnkað, allir eru í skóla á sama tíma.
• Hægt er að tryggja nemendum þann tímafjölda sem þeim ber.
• Bætt eru tengsl grunnskóla og Tónlistarskólans.
• Skólaliðar eru nú að störfum á almennum vinnutíma. Hefur það jákvœð áhrifá öll samskipti, daglega
umgengni og hegðun nemenda.
• Störfkennara eru markvissari og samstarf auðveldara.
• Betri líðan og betri árangur nemenda og starfsfólks.
Helstu dagsetningar og lykiltölur:
Grundaskóli Brekkubæjarskóli
Undirritun samnings 14.05.2000 14.05.2000
Skóflustunga 13.06.2001 19.06.2000
Formleg afhending 04.10.2002 15.10.2001
Samt. byggingakostn.
(endurb. og nýbygging) 192.488.430 kr. 299.909.619 kr.
Kostn. pr. m2 í
nýbyggingu m. búnaði 169.407 kr. 159.127 kr.
Kostn. pr. m2 í endurbótum
eldra húsnæðis 67.959 kr. 75.923 kr.
Fyrir hönd Akraneskaupstaðar er öllum þeim aðilum sem þátt tóku
í uppbyggingu og endurbótum skólanna þakkað. í alútboði
Akraneskaupstaðar um byggingu grunnskólanna var Loftorka
Borgamesi ehf. verktaki ásamt fjölda undirverktaka. Er starfsmönnum
þessara fyrirtækja þakkað traust og farsælt samstarf.
I framkvæmdanefnd um einsetningu grunnskólanna á Akranesi sátu
Pétur Óðinsson (form.), Guðni Tryggvason og Gunnar Ólafsson.
Með framkvæmdanefndinni störfuðu Þorvaldur Vestmann, Hannes
Fr. Sigurðsson og Sæmundur Víglundsson sem eftirlitsaðilar, Helga
Gunnarsdóttir skólafulltrúi ásamt skólastjórum og öðru starfsfólki
skólanna. Öllum þessum aðilum er þakkað þeirra framlag auk allra
annarra sem ekki eru hér sérstaklega nefndir.
Megi þessar framkvœmdir nýtast ungri og upprennandi kynslóð Akurnesinga vel og lengi!
Akranesi 5. febrúar 2003,
Bœjarstjórinn á Akranesi,
Gísli Gíslason