Skessuhorn - 05.02.2003, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRUAR 2003
^aaunu.-
Formanna-
skóli UMFÍ
Formannaskóli UMFI verður
á Hvanneyri (mötuneyti Bænda-
skólans) 15. febrúar næstkom-
andi frá kl. 9-19. Námskeiðið er
ætlað stjómarfólki ungmennafé-
laga eða sambanda og öðrum,
jafiit eldri sem yngri, áhugasöm-
un um þessi mál. Farið verður í
margs konar efni sem stjórnar-
menn ungmennafélags þurfa að
kunna skil á.
Þetta er mjög gagnlegt nám-
skeið, en um leið á léttum og
skemmtdlegum nótum. Það má
því líta á þetta sem skemmtilega
uppákomu í skammdeginu, þar
sem gagn og gaman fara saman.
UMFÍ hefur haft sams konar
námskeið í höfuðstöðvum sínum
og þátttakendur verið mj ög á-
nægðir. Við skulum því notfæra
okkur einstakt tækifæri þegar
þeir koma með þetta hingað til
okkar. Þátttökugjald er kr.
2.500,- sem greiða skal við upp-
haf námskeiðs, innifelur auk
námskeiðsins, hádegisverð og
miðdagshressingu.
Þeir sem hafa áhuga á þessu
námskeiði geta snúið sér til skrif-
stofu UMSB, Þjónustumið-
stöðvar UMFÍ. S:437-1411
umsb@mmedia.is Skráningar-
frestur er til hádegis 7. febrúar.
Nýfœddir Vestkndmgar m kkir velkmnir í heiminn m leid
og nýb'áiáimforeldmm erufcerkr hamingjuóskir
28. desember 2002 - Meybam
Þyngd: 3815 gr. - Lengd: 51,5 cm.
For.: Berglind Júlía Vdldimarsdóttir og
Bjami Jóhann Guðmundsson, Reykjavík
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir
2. febrúar kl. 09:46 - Meybam
Þyngd: 4185 gr. - Lengd: 53 cm
Foreldrar: Jóna Guðrún Armannsdóttir
ogjóhann Ragnarsson, Laxdrdal
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir
2. febrúar kl. 06:33 - Meybam
Þyngd: 3160 gr. - Lengd: 50 cm.
For: Ldra Elín Guðbrandsd. og Gunnar
Bergmann Steingrímsson, Akranesi
Ljósmóðir: Ldra Dóra Oddsdóttir
31. janúar kl. 15:55 - Meybam
Þyngd: 3345 gr. - Lengd: 51 cm.
Foreldrar: Hlíf Hrólfsdóttir og Pdll
Askelsson, Strandasýslu
Ljósmóðir: Elín Sigurbjömsdóttir
3. febrúar - kl. 09:10 - Sveinbam (A) - Þyngd: 3125 gr. - Lengd 51 cm.
Kl. 09:11 - Sveinbam (B) - Þyngd: 3025 gr. - Lengd: 51 cm.
Foreldrar: Fjóla Bjömsdóttir og Giovanni Rojazza, Akranesi
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir
3. febrúar kl. 18:16 - Meybam
Þyngd: 3125 gr. - Lengd: 49 cm.
Móðir: Fjóla Lind Guðnadóttii; Akranesi
Ljósmóðir: Anna E. Jónsdóttir
Leiðrétting úr síðasta tbl
24. janúar kl. 06:00 - Sveinbam
Þyngd: 4005 gr. - Lengd: 52 cm.
Foreldrar: Þuríður Signý Friðriksdóttir og
Vignir Om Pdlsson, Hólmavík
Ljósmóðir: Ldra Dóra Oddsdóttir
Sjálfvirku
sjónvarpsslökkvi-
tækin komin aftur
Pantið strax og tryggið ykkur tœki
Síminn er 6951365
ÞRAINS i: GISI ASONAR Sf
Vesturgötul14 • Akranesi
Slmi: 430 3660« Farsimi: 893 6975
Bréfsimi: 430 3666
Gestur L. Fjeldsted
Leigubílsstjóri, Borgamesi
Sími 869 9611
Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir
FYRIRTÆKI - HEIMILI
SUMARHÚS
Þetta fyrirtæki er vaktað !
Háþrýstiþvottur
m
NÆTURSIMI 690 3900,6903901,6903902
¥ Einangrunargler
* Öryggisgler
* Speglar
Fljót og góð þjónusta
Sendum á staðinn
GLER s ÖLUN
Ægisbraut 30 • Akranesi • Sírai 431 2028 • Fax 431 3828
Blóm Búsáhöld
Gjafavara Leikföng
<4 HAUKS ^ Vt
L
Sími 437 1125
Tek oð mér þrif á útihúsum, stéttum
og geri hús klár fyrir málun
ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802
T a m 11 i «i«íií>tö ð
verður rekin að Sigmundarstöðum í vetur
Byrjum íjanúar
Reynir Aðalsteinsson og Páimi Ríkharðsson
435 1383
TAXI
BORGARNESI
GSM: 892 7029
Sæmundur jónsson
Leigubifrebastjóri
Getum við a
4
Fjölritunar- og
útgáfuþjónustan
ðstoðað þig?
Borgarbraut 55
310 Borgarnes
Símar: 437 2360 / 893 2361
Fax: 437 2361
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Viltu léttost hrott
og örugglego?
WWW.DIET.IS
Hringdu núnci í símci
699 1060 - Margrét