Skessuhorn - 05.02.2003, Side 12
Utsalan í fullum gangi
út janúar
FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN EHF.
BRÚARTORGI. 310 BORGARNESI - S. 437-1055
PÓSTURI N N
Þú pantar.
Pósturinn afhendir.
Heimsending um allt land
BORGARNESS
APÓTEK
L eiðcmdi í lágu lyfíaveröi á Vesturlandi
Borgarbraui 58-60 - Borgarnesi - Sími 437 1168 -
Bakvakt - 437 1 180 - www.borgarlyf.is
frffffrrff
! f il
pjtTjrmbfr "Tf ,T rnrf~
■ -!l L íi . ■m
Frá opnun félagsaðstöðu eldri borgara á Akranesi. Mynd. JPP
Allt félagsstarf eldri
borgara á
I síðustu viku var formlega
tekin í notkun félagsaðstaða
fyrir eldri borgara, á efstu hæð-
inni, á Kirkubraut 40 á Akra-
nesi. Félagsstarf aldraðra á veg-
um félagsmálaráðs Akranesbæj-
ar hefur, fram til þessa, haft að-
stöðu í Dvalarheimilinu Höfða
en hefur nú fengið framtíðar-
aðstöðu þar sem Endurskoðun-
arskrifstofa Jóns Þórs Halls-
sonoar var áður til húsa. Félag
sama stað
eldri borgara á Akranesi og ná-
grenni ílutti inn í sinn hluta
húsnæðisins fyrir ári síðan,
þannig að nú er öll efsta hæðin
að Kirkjubraut 40 komin undir
félagsstarf eldri borgara. Segja
má að þar með sé hafinn nýr
kafli í félagsmálum eldri borg-
ara á Akranesi þar sem FEBAN
og Akraneskaupstaður taka
höndum saman.
GE
Sigurkarl íþrótta-
maður Borgarfjarðar
Þeir sem hlutu tíu efstu seetin í kjöri íþróttamanns Borgarjjarðar: F.v. Hafþór Itigi Gunnarsson, körfuknattleiksmaður
Skallagrími, 3. sœti. Ami Jónnsson, Kveldúlfif íþróttir fatlaðra, 7. sceti, Jóhannes Guðjónsson sem tók við verðlaununum
j'yrir Gauta son sinn í 2 seeti. Hallbera Eiríksdóttir frjálsíþróttakona, Skallagrími, 4. sæti.Jiilíana Þóra Hálfdánardóttir,
sundkona, Skallagrími, 5. sæti. Edda Bergsveinsdóttir sundkona Skallagrími, 6 sæti. Guðmundur Daníelsson, kylfingm;
Golfklúbbi Borgamess, 9. sæti. Guðrún Osk Amundadóttir, hestakona í Skugga, 10 sæti. Hlynur Þór Stefánsson, kylfmg-
ur, Golfkltíbbi Borgamess, 8. sæti. Sitjandi fyirr framan er Sigurkarl Gústavsson íþróttamaður Borgarfjarðar. Mynd: GE
Kjöri íþróttamanns Borgar-
fjarðar fyrir árið 2002 var lýst á
árlegri íþróttahátíð Ung-
mennasambands Borgarfjarðar
í Iþróttamiðstöðinni í Borgar-
nesi síðastliðinn laugardag. Svo
óvenjulega vildi til að það voru
Skagamenn sem hrepptu efstu
tvö sætin að þessu sinni. Það var
frjálsíþróttamaðurinn Sigurkarl
Gústavsson sem hreppti titilinn
Iþróttamaður Borgarfjarðar að
þessu sinni en annar ffjálsí-
þróttamaður, Gauti Jóhannes-
son, varð í öðru sæti. Þeir eru
báðir búsettir á Akranesi en
hafa æft og keppt með UMSB,
þar sem engin skipulögð frjálsí-
þróttastarfsemi hefur verið á
Skaganum. Sigurkarl keppir
fyrir hönd Skallagríms, en
Gauti fyrir hönd Islendings.
I þriðja sæti í kjörinu varð
Hafþór Ingi Gunnarsson
körfuknattleiksmaður úr
Skallagrími.
GE
Broadway
Meðal skemmtiatriða:
Samkór Mýramanna • Systrakvarfettinn • Atriði úr leikritinu „Þrek
og tór", sem Leikdeild Skallagríms er að setja upp í Borgarnesi
• Bjartmar Hannesson, grínisti • Freyjukórinn • Kirkjukór
Borgarneskirkju • Atriði úr „Taktu lagið Lóa", sem Leikdeild
íslendings setti upp í vetur • Söngfuglarnir Kata og Hófí stíga ó
stokk • Flutt verða lög úr dægurlagakeppni Borgarfjarðar
• Heimsfrumsýning ó nýjum örstuttmyndum fró Englum afdalsins
• Kynnir verður Gísli Einarsson fréttahaukur
• A eftir verður dansleikur með hljómsveitinni Stuðbandalaginu
Sjóumst öll hress og kót á Borgfirðingagleði
föstudaginn 14. febrúar nk.
Miðapantanir á Broadway í síma: 533-1100