Skessuhorn - 26.11.2003, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 46. tbl. 6. árg. 26. nóvember 2003 Kr. 250 í lausasölu
Samgönguráðherra
vill aukna uppbygg-
ingu á Hvanneyri
Þetta vakti athygli manna
þegar Sturla Böðvarsson flutti
ávarp við vígslu nýs skrifstofu-
húsnæðis á Hvanneyri á dögun-
um. Samgönguráðherra notaði
tækifærið til að hvetja þingmenn
norðvesturkjördæmis til að beita
sér fyrir því að flytja hluta af
starfsemi Rannsóknarstofnunar
Landbúnaðarins við Keldnaholt
að Hvanneyri. „Það er alveg
ljóst að undir forystu Magnúsar
B. Jónssonar hefur staðan
styrkst. Hvanneyri á mikla
möguleika til að styrkja stöðu
sína enn ffekar með höfuðborg-
arsvæðið nánast í túnfætinuin.
Utþensla höfuðborgarinnar
þrengir að starfseminni á
Keldnaholti og því tel ég að það
væri í þágu aukinna hagkvæmni
að nýta aðstöðuna á Hvanneyri
til rannsókna," sagði Sturla
Böðvarsson í samtali við Skessu-
horn. Aukin uppbygging há-
skólasamfélagsins í Borgarfirði
hefur gert það að verkum að
meiri möguleiki er að fá fært
starfsfólk. Sturla segist ekki hafa
Jólagjafa-
handbók
16 síðna jólagjafahandbók
fylgir Skessuhomi í dag. Þar
kynna kaupmenn flest af því
sem Vestlendingar ættu að
þurfa fýrir jólin auk þess sem
þar er að finna ýmiskonar
fróðleik og annað jólatengt
efni.
Sturla BöSvarssm samgönguráðheiTa.
fengið nein viðbrögð firá þing-
mönnum kjördæmisins en hins
vegar mjög góð viðbrögð ffá
forsvarsmönnum landbúnaðar-
ins í héraðinu. Magnús B. Jóns-
son rektor LBH sagðist ánægð-
ur með hugmyndir ráðherra og
telur að auknar rannsóknir
myndu styrkja stofnunina enn
ffekar.
Astar-
stemning í
Logalandi
Lagið Astarstemning eftir
Olaf Flosason í flutningi
Halla Melló sigraði í Dæg-
urlagasamkeppni Umf
Reykdæla á laugardags-
kvöldið. Sjá bls 11.
S
Asatrúarmenn líta hýru
auga til Akraness
Þegar ásatrúarmenn blótuðu
nú í haust heimsóttu þeir m.a.
Steinasafnið á Akranesi. I
þeirri heimsókn kviknaði áhugi
þeirra á að reisa sér hof á Akra-
nesi. Nú hefur Haukur Hall-
dórsson myndlistarmaður gert
líkan að hofi sem hann vill láta
reisa við Safnasvæðið á Görð-
um. Um er að ræða hringlaga
hof sem gert er með hliðsjón
að lýsingum á fornum hofum
sem rekið væri í tengslum við
veitingamann og opið almenn-
ingi. Hofið væri jafnframt
blótsstaður ásatrúarmanna,
þrungið táknum með myndum
úr Eddukvæðum á veggjum og
hurðum í höfuðáttir.
Haukur Halldórsson sagðist í
samtali við Skessuhorn vera
sannfærður um að slíkt hof
myndi hafa gríðarleg áhrif á
Skagamaðurinn Garðar
Gurmlaugsson Herra Island
Líkanið af hofmu sem ásatrúarmenn vilja reisa á Akranesi.
ferðamannstraum til Akraness.
„Annaðhvort reynum við að ná
túristunum inn eða látum þetta
vera. Það hefði mikil áhrif að
vera fyrstir með gamalt hof og
er enginn staður betur til þess
fallinn en Akraness því þar hef-
ur alltaf verið kristni,“ sagði
Haukur. Krismir menn numu
Akranes og kristin trú verið þar
ríkjandi allar gömr síðan. Hug-
myndir um hofið hafa ekki
fengið formlega umfjöllun á
Akranesi og því óljóst hvort af
síðbúnu trúboði ásatrúarmanna
verði.
Garðar Gunnlaugsson.
Knattspyrnumaður-
inn knái Garðar Berg-
mann Gunnlaugsson
var kjörinn Herra Is-
land á Broadway á
fimmrndaginn var úr
hópi 18 keppenda.
Garðar var einnig val-
inn Zirh-herrann.
Keppnin var sýnd
beint á Stöð 2 og gafst
áhorfendum tækifæri á
að greiða atkvæði með
símakosningu. Eins og
greint var frá í Skessuhorni fyr-
ir nokkru voru keppendur
leiddir fýrir dóm hrútavinafé-
lagsins Hreðja á Hvanneyri.
Mikil leynd hefur hvílt yfir nið-
urstöðum hrútavinafélagsins til
að koma í veg fýrir áhrif á
keppnina sjálfa. Garðar kom
reyndar ákaflega vel út þar, fékk
84 stig eða 1. verðlaun A og
deildi öðm sætinu.
Allar bækur & geisladiskar með
afslætti
Góður kostur
ið kl. 9-19 virka daga
Laugardaga kl. 10-19
Sunnudaga kl. 12-19