Skessuhorn - 26.11.2003, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 26. NOVEMBER 2003
joisssunuk
Vel heppnað æskulýðsball í Borgamesi
Um 400 ungmenni tóku þátt í
árlegu árlegu Æskulýðs- og for-
varnarballi í Hótel Borgarnesi
s.l. fimmtudagskvöld. Skipulag
hátíðarinnar var í höndum
stjórnar Nemendafélags G.B.
og félagsmiðstöðvarinnar Oðals.
Dagskráin hófst með því að
fulltrúar þeirra 14 skóla sem
þarna voru saman komin tróðu
upp með fjölbreytt skemmtiat-
riði þar sem einar fimm ung-
lingahljómsveitir stigu á stokk.
Það voru svo hljómsveitirnar
Papar og Corus sem létu menn
svitna í fjörugum dansi til mið-
nættis. Ekki var laust við að
sumir af þeim sem íylgdu ung-
mennunum veltu fyrir sér hvort
þeir væru virkilega á unglinga-
balli þegar Paparinir stigu á svið
eftir að unglingarnir höfðu sjálf-
ir troðið upp með Undir blá-
himni en allavega var ljóst að
kjmslóðabilið var ekki breytt á
Hótel Borgarnes á fimmtudags-
kvöldið.
Þema kvöldsins var kúreka-
menning og af þessum myndum
að dæma vantaði ekkert nema
hallbjörn sjálfan. Ekki þarf held-
ur að orðlengja um að skemmt-
unin fór hið besta ífarn og án
nokkurra vandamála.
Þjói i uswauglýsi i igav Þjói lusíu auglýsi 1 iga i Þjói iiisíua ug
‘o
mmm.
Þarft pú að gefa út bækling,
dreifibréf, ársskýrslu eða heila bók?
Sinnum útgáfuþjónustu fyrir
fyrirtæki og félagasamtök
Gerum föst verðtilboð í hönnun,
umbrot, prentun, textagerð og
umsjón slíkra verkefna
cPönc/iuf o^^ó(íþJnnu&ta l &án
Skessuhorn ehf
Sími 437-1677
—
ERU AUKAKILOIN VANDAMAL?
HÉR ER LAUSNIN!
Thermo Complete: brennirfitu, eykur orku og
minnkar matarlyst. Ný sending komin! Tvær
síðustu sendingar seldust upp. Herbalife er
frábær lífsstíll við þyngdarstjórnun.
Taktu ákvörðun í dag og hafðu samband
núna. Sveinn s: 899-8546 eða
sveinn@grennri.is Skráðu þig á
fréttabréfið mitt á www.sveinn.grennri.is
FYRIRTÆKI - HEIMILI
SUMARHÚS
Þetta fyrirtæki er vaktað !
NÆTURSIMI 690 3900,
690 3901,690 3902
% Einangrunargler
Öryggisgler
% Speglar
Tvöföld líming - 5 ára ábyrgð
Gæðavottað frá RB
Fljót og góð þjónusta
Sendum á staðinn
GLERi: ÖLLIN
Þetta pláss er
laust fyrir þig
Hringdu núna í
síma 437 1677
■■
Herbalife - heilsunnar vegna
www.fanneyxx.topdiet.is
Fanney
660 1666
Brynja
660 1668
PGV
Hágæða PVC gluggar, hurðir,
sólstofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna
www.pgv.is
eða hringdu í síma 564 6080 og
699 2434 - pgv@pgv.is
TAXI
BORGARNESI
GSM: 892 7029
Sæmundur jónsson
Leigubifreiðastjóri
iat n
Restaurant FHipiHO FoOdg
Brákarbraut 3 - Borgarnesij
Heit súpa í hádeginu 350,-
Nautakjöt 200 gr. með frönskum
og fersku grænmeti 1.490,-