Skessuhorn - 28.01.2004, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 2004
13
Srnáíimlýsingar Smáauglýsingai
/ i «• *
A aujmrn
BILAR / VAGNAR
Til Sölu
Daewoo Lanos fæst gegn yfirtöku
á láni (ca 625 þús.) árg. 2000,
álfelgur, CD spilari, sjálfskiptur,
ekinn 59 þús. Allar uppl. í síma.
434 1448, 897 0144 og 823 7060
HYUNDAI SONATA GLSI
HYUNDAI SONATA GLSI ár-
gerð 1997 til sölu. Ekinn 134 þ.
km. Næsta skoðun 2004. Verð
580.000. Litur, rauður. Skipti
möguleg á t.d Ttyota, helst sjálf-
skipmr en skoða allt. Upplýsingar
á netfangið lindabj@simnet.is og í
síma 557 7054
Isuzu Trooper
Til sölu Isuzu Trooper, frábær
bíll, árg. 2000, ekinn 140.000 km.
Breytmr fyrir 35“, hlaðinn auka-
búnaði, beinskipmr, sumar- og
vetrardekk, allt á felgum. Sjón er
sögu ríkari. Tilboð, aðeins
2.400.000. Uppl. í síma 896 2055
Til sölu snjósleði
Artic Cat Wildcat 700, árg. ‘91,
með 650 mótor árg. ‘93. Góður
sleði, verð 100 þús. Uppl. í síma
860 0721, Addi
VWGolfCL
Til sölu VW Golf CL 1400 cc,
árg '93. 3ja dyra, ekinn 169 þ.km
verð tilboð eða skipti. Upplýsing-
ar í síma 898 1992
4x4 Subaru
Til sölu Subaru 1800 station.
árg.'86. Gott eintak. Verð 25.000.
Einnig til sölu nýleg 14“ vetrar-
dekk. Uppl. í síma 864 0746
Jeppi 4x4
Pajero árg. '88, dísel (langur) til
sölu. I góðu ástandi. Upptekin
vél, 31“ dekk. Skipti koma til
greina á sex- eða fjórhjóli. Ásett
verð: 200.000 kr. Upplýsingar í
síma 864 0746
Susuki Baleno GLX
Til sölu Susuki Baleno GLX 4ra
dyra, nýskoðaður árg. '97 ekinn
110 þús. Sjálfskiptur, rafinagn í
rúðum og speglum, ABS bremsur,
hiti í sætum, líknarbelgir. Verð
530 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 861 3678
DYRAHALD
Gefins kettlingar
Fjórar þrílitar læður (kettlingar)
fást gefins, eru kassavanar og
mjög ljúfar. Upplýsingar í síma
427 1298 og 698 0868
Gefins kisudúllur
Tveir yndislegir kettlingar fást
gefins. Eru kassavanir og mjög
ljúfir. Fæddir 19. nóvember.
Nánari upplýsingar í síma 431
2010 og 661 6583
Hey til sölu
Til sölu hey í stórböggum. Mjög
gott hey, tilvalið fyrir hross, naut-
gripi og sauðfé. Upplýsingar í
síma 824 2877 og 862 3137
FYRIR BORN
Óska eftir systkinastandi
Öska eftir systkinastandi til að
setja á barnavagn. Endilega hafið
samband við mig í síma 431 2747
og 897 6252
Lego
Oska eftir Lego, ef einhver vill
losna við kubbana sína endilega
látið mig vita. Síminn er 557 7054
HUSBUN./HEIMILIST.
ísskápur til sölu
Nýlegur ísskápur til sölu. Upplýs-
ingar í síma 864 8859
33“ sjónvarp til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu
vandað þýskt sjónvarp. Það er 33
tommu, Nicam Sterio, 3 scarttegi,
stafrænt með helling af aðgerð-
um. Því fylgir flottur D\T) spilari
sem spilar öll kerfi og videotæki,
HiFi 6 hausa. Þetta kostaði allt
250.000 nýtt, en fæst staðgr á
94.000. Upplýsingar í síma 896
1873, er í Reykjavík
2 rúm
Til sölu tvö ný rúm, 90x200 með
yfirdýnu. Uppl. í síma 897 5142
Brýningar, því ekki
Brýnum flestar gerðir bitjáma t.d.
skæri, sporjárn, hnífa, hefiltennur
og ýmis önnur bitjárn. Höfum
mjög góða vél, vönduð vinna.
Endilega skoðið möguleikana.
Upplýsingar gefur Ingvar Sig-
mundsson, Sandabraut 4 niðri í
síma 894 0073 og Kolla Ingvars, í
síma 861 6225
LEIGUMARKAÐUR
íbúð á Akranesi
Óska eftir 6 herbergja íbúð á
Akranesi. Upplýsingar í síma 431
2710
Herbergi til leigu
Herbergi staðsett stutt frá FVA
með sér inngangi, salerni og
sturtu. Upplýsingar í síma 431
4068 eftirkl 15:00
Par óska eftir 3 til 5 herbergja
íbúð
Við erum par á fimmmgs aldri og
erum að leita að 3ja til 5 herbergja
íbúð til leigu. Upplýsingar í síma
693 9481 eða 693 9480 eða á net-
fangið gutti@strik.is
Herbergi óskast
Oska eftir rúmgóðu, björtu her-
bergi til leigu með aðgang að sal-
erni. Upplýsingar í síma 899 7033
OSKAST KEYPT
Skautar
Óska eftir skaumm í stærðum 38,
39 og 44. Nánari upplýsingar í
síma 864 0471
Ónýtur rafinagnsgítar
Á ekki einhver lélegan eða ónýtan
rafmagnsgítar sem hann/hún vill
losna við. Má vera gefms eða
mjög ódýr. Hálsinn verður að vera
í lagi. Upplýsingar í síma 434
1521, Tómas
Vantar brettaskó
Bráðvantar snjóbrettaskó á 14 ára
stelpu nr. 39. Hringið sem fyrst.
Upplýsingar gefur Kristrún í
síma 662 6287 eða 892 9400
Vantar gítarmagnara
Óska eftir ódýrum gítarmagnara.
Upplýsingar í síma 899 7445
TIL SOLU
Trommusett
TIl sölu er nýlegt, lítið notað
trommusett í fullri stærð og með
stól. Upplýsingar í síma 896 1370
og 864 0471
Sharp - allt í einu tæki
Til sölu er lítið notað Sharp
faxtæki. í tækinu er prentari, ljós-
ritun, sími, símsvari og fax. Upp-
lýsingar í síma 864 0471
Gámar
2 góðir (20 og 40 feta) gámar til
sölu. Upplýsingar í síma 894 1565
YMISLEGT
Tvö rúm
Til sölu ný rúm, 90x200, með yf-
irdýnu. Nánari upplýsingar í síma
897 5142
Settu auglýsinguna þína
sjálíur inn á
www.skessuhom.is
og hún birtist líka hér
NýfœMr Vestlmhjrar mi khir vdkonmir í hdminn um Idí og njhöhkm
forddrum miforkrhaminguóskk
22. janúar - kl. 09:55 - Sveinbam
tyngd: 3515 gr. - Letigd: 52 cm.
Fonldrar: Guðrún Olafidóttir og
Bjöm Bjarki Porsteinsson, Borgamesi.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.
22. jtínúar - kl. 09:56 - Sveinbarn;
Þyngd: 3315 gr. - Lmgd: 51 cvi.
Foreldrar: Gnórán Olafidóttir og
Bjöni Bjarki Þorsteinsson, Borgarnesi.
Ljósmóðir: Amia Bjömsdóttir.
26. jtmáttr - k/. 09:56 - Meybam
Þyngd: 3S20 gi: - Lengd: 52 an.
Foreldrar: lnga Sigríður Ingvarsdóttir
og Helgi Gnðbjartsson, Borgamcsi.
Ljósmóðir: Helga Höskttldsdóttir.
Borgarfj'órður: Fimmtudag 29. janúar
Námskeið hefst: Jóga í Félagsbæ Borgarnesi.
Þri. og fim. kl. 17:30 til 18:30. Lengd: 27 klst.
Akranes: Fimmtudag 29.janúar
Námskeið hefst: Jóga í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Þri. og fim. kl. 20:00 til 21:00. Lengd: 27 klst.
Akranes: Föstudag 30.janúar
Kraftur í körfunni kl. 20:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Meistaraflokkur spilara við Deigluna. Komumst við í úrslit???
Spennandi.
Snafellsnes: Laugardag 31.janúar
Þorrablótið í Ólafsvík í Félagsheimilinu á Klifi.
Þorramatur, glaumur og gaman.
Borgaifirði: Laugardag 31.janúar
Námskeið hefst: Hvað ertu tónlist í Reykholtskirkju.
Lau. 31. jan kl. 14:00 til 16:00. Lengd: 2 klst.
Akranes: Múnudag 2.febniar
Kraftur í körfunni kl. 21:15 íþróttahúsið við Vesturgötu.
Drengjaflokkur spilar gegn Keflavík. Hvernig fer þessi leikur???
Hvemig væri að drífa sig bara á leikinn.
Akranes: Múnudag 2. febrúar
Námskeið hefst: Tha Chi nánar auglýst síðar.
Mán og fim. 2. febr - 25. mars kl. 19:30 til 20:30. Lengd: 16 klst.
Snæfellsnes: Múnudag 2. febrúar
Námskeið hefst: Tölvuleikni fyrir konur í Grunnskólanum í
Ólafsvík. Mán. og mið. kl. 19:00 til 20:30. Lengd: 30 klst.
Snafellsnes: Múnudag 2.febníar
Námskeið hefst: Tölvuleikni fyrir konur í Grunnskólanum í
Grundarfirði. Mán og mið. kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 30 klst.
Akranes: Múnudag 2. febntar
Námskeið hefst: Icelandic for foreigners í Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi.
Mán og mið. kl. 17:30 til 20:00. Lengd: 30 klst.
Akranes: Múnudag 2. febrúar
Námskeið hefst: Spænska I í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Mán. og fim. kl. 19:30 til 21:00 (10 skipti). Lengd: 20 klst.
Borgaifjörður: Múnudag 2. febníar
Námskeið hefst: Tölvuleikni fyrir karla í Grunnskólanum í
Borgarnesi. Mán og mið. kl. 19:30 til 22:00. Lengd: 30 klst.
Smefellsnes: Múnudag 2. febrúar
Námskeið hefst: Powerpoint í Grunnskólanum í Stykkishólmi.
Mán og mið. kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 4 klst.
Akranes: Múnudag 2. febníar
Námskeið hefst: Grunnámskeið í tölvuleikni í Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi.
Mán og mið. kl. 19:30 til 22:00 (6 skipti). Lengd: 18 klst.
Borgarfjörður: Múnudag 2. febrúar
Námskeið hefst: Enska I - talþjálfun í Félagsbæ Borgarnesi.
Mán og mið. kl. 19:30 til 22:00 (7 skipti). Lengd: 20 klst.
Akranes: Þriðjudag 3.febníar
Námskeið hefst: Enska I -talþjálfun í Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi.
Þri og fim. 3. febr. - 24. febr. kl. 17:00 til 19:30 Lengd: 20 klst
Akranes: Þriðjudag 3. febníar
Námskeið hefst: Klassískur ballett og barnadansar fyrir 5-7 ára í
Grundaskóla Akranesi.
Þri. og fim. 17:00 til 17:50. Lengd: 27 klst.
Akranes: Þriðjudag 3. febrúar
Námskeið hefst: Nútíma og djassdans fyrir 8-13 ára í Grundaskóla.
Þri. og fös. 3. febr. - 21. maí kl. 16:00 til 17:00. Lengd: 27 klst.
Akranes: Þriðjudag 3. febníar
Námskeið hefst: Nútíma og djassdans fyrir 14 til 20 ára í
Grundaskóla Akranesi.
Þri. og fnn. 3. febr - 18. maí kl. 18:00 til 19:00. Lengd: 27 klst.
Borgarfjörður: Þriðjudag 3. febníar
Námskeið hefst: Tölvuleikni fyrir konur í Grunnskólanum í
Borgamesi. Þri. og fim. kl. 19:30 til 22:00. Lengd: 30 klst.
Borgarfjörður: Miðvikudag 4. febníar
Námskeið hefst: Nútíma og djassdans fyrir 8-13 ára í Félagsbæ
Borgamesi. Mán. og mið. kl. 16:00 til 17:30. Lengd: 34 klst.
Akranes: Miðvikudag 4.febníar
Námskeið hefst: Dansnámskeið fyrir byrjendur. í sal eldri borgara,
Kirkjubraut 40, Akranesi. Kennt sunnudagskvöld kl. 19:30 til 20:45.
Lengd: 12 klst.