Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2004, Side 14

Skessuhorn - 28.01.2004, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 28. TANUAR 2004 ^ataaunu... IAá toppnum Skagamenn eru á toppnum í 2. riðli 2. deildar íslands- mótsins í körfuknattieik. ÍA hefur unnið 8 leiki en aðeins tapað einum og hefur sex stiga forystu í riðlinum. Síðasti leikur ÍA var gegn Fjölni B á fimmudag og unnu Skaga- menn 69 - 66. I síðustu viku léku Skagamenn gegn Reyni Sandgerði sem er í öðru sæti riðilsins og unnu 79 - 69. Þá gjörsigruðu þeir Keflavík B í byrjun mánaðarins með 112 stigum gegn 65. Næsti leikur Skagamanna er á Akranesi á föstudag gegn Deiglunni. Snæfellingar á góðu skriði Efsta liðið engin fyrirstaða Staðan í úrvals- deild karla f körfuknattleik Félag L U T Stig 1. UMFG 1412 2 1268:1185 24 2. Snæfell14 11 3 1180:1124 22 3. UMFN 14 10 4 1309:1187 20 4. Keflavík13 9 4 1281:1100 18 5. KR 14 9 5 1283:1212 18 6. Haukar 14 8 6 1139:1112 16 7. Hamar 14 7 7 1179:1199 14 8. Tindast.14 7 7 1301:1246 14 9. Breiðabl. 13310 1048:1145 6 10. ÍR 14 311 1194:1303 6 11. KFÍ 14 2 121285:1456 4 12. Þór Þ.14 212 1134:1332 4 Það kom í hlut Snæfellinga að sanna það að Grindvíking- ar væru ekki ósigrandi á heimavelli en fyrir viðureign Naumur sigur á KR ingum Snæfell 91 - KR 90 Staðan í 1. deild karla í körfuknattleik Félag L U T Stig 1. Skallagr.1312 1 1219:1053 24 2. Fjölnir 13112 1176:947 22 3. Valur 12102 061:974 20 4. Árm./Þr. 13 7 6 1097:1018 14 5. Stjarnan13 6 7 1060:1034 12 6. ÞórAk. 12 5 7 1014:1049 10 7. ÍS 13 5 8 1019:1114 10 8. ÍG 12 3 9 947:1086 6 9. Höttur 12 210 872:1039 4 10. Selfoss13 211 1037:1188 4 Snæfellingar byrja nýtt ár með glans en eftir góðan sigur á Tindastól í byrjun janúar var næsta verkefni að taka á móti stórliði KR í Hólminum síðast- liðið fimmtudagskvöld. Leikurinn var jafn og spenn- andi allt frá upphafi til enda og aldrei mörg stig sem skildu lið- in að. Gestirnir leiddu með tveimur stigum í hálfleik og eft- ir þriðja leikhluta með fjórum stigum. Heimamenn höfðu hinsvegar betur á lokasprettin- um og Ijóst að sjálfstraust þeirra hefur verið að efl- ast með hverjum sigrinum. Áður en mótið hófst í haust var Ijóst að Snæfell- ingar yrðu með sterkara lið en í fyrra en þó hafa eflaust fæstir búist við að þeir yrðu á toppn- um í deildinni þegar svona langt væri liðið á mótið. Þeir Sigurður Þorvalds, Hlynur og Dickerson voru allir í fínu formi að vanda og einnig áttu þeir Whitmore og Hafþór ágætan leik. Þá virðist þriðji Bandaríkjamaðurinn, Edmund Dotson, sem gekk til liðs við Snæfell um áramót, vera býsna seigur. Tölurnar - Snæfell Nr Nafn Mín HF STOSTIG 4 Hlynur E Bæringsson 33 13 1 16 5 Andrés M Heiðarsson 15 0 2 6 6 Corey Dickerson 30 2 5 26 8 Lýður Vignisson 14 3 1 0 9 Hafþór 1 Gunnarsson 22 2 2 5 11 Sigurður Á Þorvaldss 31 3 5 14 14 Edmund Dotson 22 9 1 6 15 Dondrell Whitmore 33 3 0 18 Jói og félagar sigurvegarar Það voru marg- ir frægir kappar sem spreyttu sig í Firma- og hópa- keppni (A s.I. laugardag. Þau níu lið sem skráðu sig til leiks gátu keypt meist- araflokks leik- mann og sáust ekki ómerkari kappar en Ólafur Þórðarson leika listir sínar. Eftir harða keppni voru það Jói og félagar sem báru sigur úr býtum eftir sigur á Dala- mönnum í úrslita- leik 3-1. Jói og félagar, þau Margrét Guðlaugsdóttir, Jóhannes Guðlaugsson, Sturla Guðlaugs- son, Þórður Guðlaugsson, Stefán Þór Þórðarson, Jón Þór Hauksson, Grétar Árnason og Hlöðver Tómasson. þessara liða á sunnudag höfðu Grindvíkingar aðeins tapað einum leik í deildinni í vetur, fyrir Njarðvíkingum á þeirra heimavelli fyrr í þessum mánuði. Með sigrinum festu Snæfellingar sig í sessi á toppi úrvalsdeildarinnar og eru nú í öðru sæti, aðeins tveimur stig- um á eftir Grindvíkingum. Ef ekki verða þeim breytingar á röð deildinni eru lík- legustu andstæð- ingar Hólmara í úrslitakeppninni Tindastóll, Hamar eða Haukar. Hins- vegar eru enn eft- ir átta umferðir og því óþarflega snemmt að raða niður í úrslita- mun meiri liðanna í keppnina nú þegar. Snæfellingar sýndu svo ekki varð um villst á sunnudag að það er engin tilviljun hvar þeir eru staddir í töflunni. Þeir áttu fínan leik og höfðu forystu nánast frá upphafi til enda. All- ir lykilmennirnir voru í góðum gír og liðið sýndi feikigóða baráttu. Fremstir meðal jafn- ingja voru þeir Hlynur og Sigurður. Tölurnar - Nr Nafn Snæfell Mín HF STOSTIG 4 Hlynur E Bæringsson 36 8 2 15 5 Andrés M Heiðarsson 10 3 0 0 6 Corey Dickerson 30 3 5 15 8 Lýður Vignisson 15 2 1 5 9 Hafþór 1 Gunnarsson 21 1 1 9 11 Sigurður Á Þorvaldss 22 3 5 11 14 Edmund Dotson 31 10 2 16 15 Dondrell Whitmore 35 10 1 18 Naumur Skallasigur Skallagrímur er enn í efsta sæti 1. deildarinnar í körfuknattleik eftir nauman sigur á Ármanni/Þrótti í Borg- arnesi á föstudag. Skalla- grímsmenn lentu í miklu basli með Ármenninga og Ijóst að þeir þurfa að spýta í lófana ef þeir ætla að halda efsta sæt- inu. Stigin - Skallagrímur Steven Howard 39 Sigmar P Egilsson 19 Pálmi Þ Sævarsson 14 Davíð Ásgrímsson 12 Ari Gunnarsson 11 Egill Ö Egilsson 8 Ragnar M Steinsen 3 Spurningakeppni UMSB Jörvi á Hvanneyri sigraði í keppninni í fyrravetur og verður spennandi að sjá hvernig þeim gengur í titilvörninni. Spurningakeppni UMSB sem skemmtikvöld fyrir íbúa hefst miðvikudaginn 18. febrú- ar og eru 13 lið þegar skráð til leiks og koma þau víða að úr héraðinu. Skemmtiatriði verða á öllum keppniskvöldunum. Þessi keppni er bæði hugsuð héraðsins og eins fjáröflum fyrir UMSB. í næsta blaði verður greint nánar frá hvaða lið taka þátt í keppninni og nánar um fyrir- komulag keppninnar. IA í sjöunda Strákarnir í drengjaflokki ÍA í körfuknattleik eru í 7. sæti í tíu liða deild með 6 stig eftir 8 leiki en Þór á Akureyri er á toppnum með 16 stig. Síðasti leikur ÍA var gegn KFÍ þann 9. janúar og unnu Skagastrák- arnir góðan sigur 60 - 48.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.