Skessuhorn - 31.03.2004, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 31.MARS 2004
5
jntsaunu...
Búðardalur. Mynd: Mats Wibe Lund
Skuldir Dalabyggðar
lækka til muna
Arsreikningar Dalabyggðar
íyrir árið 2003 liggja fyrir. Sam-
kvæmt upplýsingum frá sveitar-
stjóra hafa tekjur aukist frá ár-
inu 2003 um 5,3% eða 13,4
milljónir króna. A sama tíma
lækkuðu gjöldin um 21,6 millj-
ónir. Rekstrarútgjöld voru
91,6% af rekstrartekjum en árið
2002 voru þau 104,9%.
Skuldir Dalabyggðar lækk-
uðu á milli ára úr 311,2 milljón-
um í 193,6 milljónir og skýrist
sú lækkun að mesm af sölu hita-
veitunnar.
Reksturinn
vel viðunandi
„Það má segja að reksturinn
og skuldirnar séu orðin vel við-
unandi þó alltaf megi gera bet-
ur,“ segir Haraldur Líndal
sveitarstjóri. „Við beittum
miklum aðhaldsaðgerðum í
sameiginlegu átaki sveitar-
stjórnar og starfsmanna og ég
vil meina að það hafi skilað því
að við séum komin á þokkalegt
ról. Við höfum verið inni á
borði hjá eftirlitsnefnd með
fjármálum sveitarfélaga en nú
hefur orðið umsnúningur. Þá
gætir einnig áhrifa frá sölu
hitaveitunnar hvað varðar
skuldastöðu sveitarsjóðs.“
Haraldur segir ennfremur að
vegna sölu hitaveitunnar hafi
sveitarfélagið meira fjármagn
til ráðstöfunar á árinu 2004 en
því sem reksturinn skilar. „Það
lætur nærri að um 60 milljónir
séu áætlaðar til framkvæmda
og fjárhagsáætlun gerir ekki
ráð fyrir lántökum.
NETHUS
FASTEIGNASALA
Bæjarlind 6 • 201 Kópavogur
Sími: 575 8800 • Fax: 575 880
Stærð eignar:
Herbergjafj:
Brunab.mat:
Byggingarár:
Bílskúr:
Verð:
257,7 m2
7ja herb.
31,6 millj.
2002
Tvöfaldur
26,5 millj.
www.nethus.is
EINBÝLI 116
Kjalarnes
Glæsilegt einbýlishús á
frábærum útsýnisstað. Húsið
er allt hið vandaðasta.
Stór herbergi. Glæsilegt
eldhús og stofa.
Hús sem er sannarlega þess
virði að skoða.
Elín D. W. Guðnundsdóttir Ragnar Thorarensen
Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali
Draumur fermingarbarnsins getur oröið að
veruleika meö aðstoð FramtíÖarbókar.
Meö því aö ávaxta fermingarpeningana á FramtíÖarbók
er lagöur grunnur aö því að stórir draumar geti oröiö aö
veruleika í framtíöinni. Gjafakort fyrir Framtíöarbókina
fást í öllum útibúum KB banka.
7t Verötryggöur sparireikningur, sem ber 6% vexti.
7t Innstæöan veröur laus til úttektar við 18 ára aldur.
Láttu draumana rætast!
KB BANKI