Skessuhorn - 31.03.2004, Blaðsíða 15
»&£SaL>ms»..
MIÐVIKUDAGUR 31.MARS 2004
15
Hólmarar komnir í úrslitaeinvígiö í fyrsta sinn
Ævintýralegur sigur Snæfells
Snæfell - Njarðvík: 91-89
Sjálfsagt hefur sjaldan eða
jafnvel aldrei verið jafnmikil
stemning í íþróttahúsinu í
Stykkishólmi og á fimmtudag
þegar Snæfell tryggði sér rétt
til að keppa til úrslita um ís-
landsmeistaratitilinn í
körfuknattleik. Um 600 manns
troðfylltu áhorfendabekkina
og fylgdust með hetjunum úr
Hólminum leggja Njarðvíkinga
að velli í þriðja leiknum í und-
anúrslita einvígi liðanna.
Það var Ijóst fyrir leikinn að
Njarðvíkingar fengju ekki fleiri
tækifæri og sömuleiðis að
þótt staða Snæfellinga væri
góð með tvo unna leiki þá
gæti staðan breyst ef þeir
þyrftu að fara aftur til Njarðvík-
ur. Flestir bjuggust því við
hörkuleik sem varð líka raunin.
Njarðvíkingar byrjuðu betur
og voru með sex stiga forystu
eftir fyrsta leikhluta, 29 - 50.
Annar leikhluti var síðan alfar-
ið eign gestanna og skoruðu
þeir 26 stig á meðan heima-
menn skorður ekki
nema 11. Staðan
í leikhléi var því
29 - 50 og var við
ramman reip að
draga hjá Snæ-
fellingum. Þeir
höfðu hinsvegar
sýnt það í leikn-
um í Njarðvík að
Tölurnar - Snæfell-Njarðvík
Nr Nafn Mín HF STOSTIG
4 Hlynur E Bæringsson 37 16 1 19
5 Andrés M Heiðarsson - Lék ekki —
6 Corey Dickerson 40 4 6 23
8 Lýður Vignisson 15 0 1 2
9 Hafþór 1 Gunnarsson 25 2 1 8
11 Sigurður Á Þorvaldss 19 2 6 12
14 Edmund Dotson 38 14 3 26
15 Dondrell Whitmore 26 5 2 1
Frá Badmintonfélagi Akraness
Færeyingar í heimsókn á skaga
Dagana 26 - 29. mars
komu badmintonkrakkar frá
dreymt um þennan
árangur í upphafi
móts.
Hlynur Bærings-
son fór á kostum í
liði Snæfells líkt og
oftast áður í vetur,
skoraði 19 stig og
tók 16 fráköst. Ed-
mund Dotsson var
Þessir upprennandi skáksnillingar tóku þátt i grunnskólamóti UMSB
og nokkrir þeirra munu taka þátt í islandsmeistaramóti grunnskóla-
sveita. Sigurvegari grunnskólamóts UMSB varð Tinna Kristin Finn-
bogadóttir. í öðru sæti varð Jóhann Óli Eiðsson og í því þriðja Árni
Konráðsson.
Það eru þau Guðrún Sigurjónsdóttir og Eggert Jónsson sem hafa
séð um skákkennslu á vegum UMSB í vetur.
Skagamenn báru sigur úr
bítum þegar þeir mættu
Þrótturum, efsta liði B-riðils,
í deildarbikarkeppni KSÍ nú
á sunnudaginn. Það kom
nokkuð á óvart að Reynir
Leósson spilaði með, en
hann hefur verið tæpur
vegna meiðsla. Þórður
Þórðarson markvörður var
hins vegar ekki leikhæfur
vegna bólgu í öxl eftir stífar
markmannsæfingar. Leikur-
inn, sem fór fram í Egilshöll,
fór fjörlega af stað og
komust Skagamenn í 2-0 í
fyrri hálfleik með mörkum frá
Hjálmi Dór Hjálmssyni og
Haraldi Ingólfssyni. Stefáni
Þórðarsyni var svo vikið af
velli um miðjan seinni hálf-
leik og jókst pressa Þróttara
eftir það. Þeir uppskáru
vítaspyrnu sem þeir náðu að
skora úr. Garðar Gunnlaug-
son kláraði svo leikinn eftir
markmannsmistök Þróttara.
Eftir fjóra leiki eru Skaga-
menn í 3. sæti í riðlinum með
9 stig.
Færeyjum í vinaheimsókn til
Badmintonfélag Akraness.
Þetta var 35 manna hópur
og voru krakkarnir á aldrin-
um 10 -15. ára. Margt var til
skemmtunar gert, t.d. farið í
sund, bíó og þá var kvöld-
vaka og dans í Arnardal á
laugardagskvöldið. Einnig
var farið í gönguferð um bæ-
inn og endað á safnasvæð-
inu þar sem íþrótta og
steinasafnið var skoðað og
vöktu þau mikla aðdáun.
Æfing var með Færeyingun-
um á laugardaginn og á
sunnudaginn var sett upp
lítið einliðaleiksmót þar sem
keppt var í riðlum. Færey-
ingar eru með mjög góðan
hóp af badmintonkrökkum
sem stóðu sig frábærlega á
mótinu. Áður en hópurinn
hélt af stað heim, með við
komu í Bláa Lóninu á mánu-
dag, hittu þau Gísla bæjar-
stjóra og skiptust á gjöfum
við hann. Þetta var mjög á-
nægjuleg heimsókn í alla
staði fyrir badmintonfélagið
og voru frændur okkar
einnig mjög ánægðir eftir
þessa helgi.
tuttugu stiga munur er viðráð-
anlegra en þess má að vísu
geta að mest komust Njarð-
víkingar 26 stigum yfir í þetta
sinn. Njarðvíkingarnir höfðu
að vísu yfirhöndina í þriðja
leikhluta en í síðasta leikhlut-
anum gerðist hið ómögulega,
annað skiptið í röð. Snæfell-
ingar hrukku í gírinn þrátt fyrir
að hafa tapaða stöðu og
skoruðu 36 stig í síðasta
leikluta á meðan Njarðvíking-
ar skoruðu ekki nema 14.
Lokatölur urðu 91 - 89 og var
allt á suðupunkti síðustu mín-
úturnar og vonbrigði Njarðvík-
inga mikil. Að sama skapi var
fögnuður heimamanna mikill
enda liðið aldrei náð jafn langt
á íslandsmóti og sjálfsagt fáa
stuðningsmenn Snæfellinga
einnig á tánum, sér-
staklega í síðasta
leikhlutanum og
skoraði 26 stig og
tók 14 fráköst. Þá var Corey
Dickerson drjúgur og sömu-
leiðis Sigurður Þorvaldsson.
Það varð Ijóst í gærkvöldi
að Keflvíkingar mæta Snæ-
fellingum í úrslitaviðureigninni
og verður fyrsti leikurinn í
Stykkishólmi á fimmtudag.
Vestur-
landsliðin
sigruðu
Víkingur sigraði KS í C riðli
neðri deildarinnar í Deildarbik-
arkeppni karla á föstudag, 2-0
og hefur forystu í riðlinum með
4 stig eftir tvo leiki. Víkingarnir
flugu síðan út til Fortúgal þar
sem þeir dvelja við æfingar
næstu dagana. Skallagrímur
er í 2. sæti í C riðli með jafn-
mörg stig og Víkingar, en
Skallarnir hafa leikið einum
leik meira. Þeir léku einnig við
KS um helgina og unnum með
2 mörkum gegn 1 en það voru
gömlu brýnin Valdimar Sig-
urðsson og Hilmar Hákonar-
son sem skoruðu mörkin.
Auglýsendur
athugið
Vegna páskahátíðar kemur
næsta Skessuhorn út
þriðjudaginn 6. apríl í stað
miðvikudags.
Síðasti
pöntunardagur
auglýsinga er
föstudagurinn
2. apríl og skiladagur
efnis mánudaginn 5.
apríl klukkan 12 á
hádegi.
Skessuhom ehf
Sími 433-5500
ÍA vann Þrótt