Skessuhorn - 06.04.2004, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 14. tbl. 7. árg. 6. APRIL 2004
Kr. 250 í lausasölu
Afgreiðslu
ffestað
Skipulags- og umhverfisnefnd
Akraneskaupstaðar tók fyrir mótmæli
sem borist hafa við deiliskipulagstil-
lögu að Miðbæjarreit. Alls mótmæltu
121 aðili tillögunni, eða 9 samhljóða
bréf með 103 undirskriftum, 2 sain-
hljóða bréf með samtals 16 undir-
skriftum og 1 bréf með 2 undirskrift-
um. Neffidin fól sviðsstjóra tækni-
og umhverfissviðs að útbúa greinar-
gerð uin athugasemdirnar í samræmi
við umræður á fundinum og frestaði
endanlegri afgreiðslu til 19. apríl n.k.
Björn S. Lárusson hjá Akraborg
ehf. sagði í samtali við Skessuhorn að
þessi afgreiðsla hafi verið með öðrum
hætti en hann átti von á. Björn segir
að þegar hafi verið farið í að gera á-
kveðnar breytingar á þjónustubygg-
ingunni til að koma til móts við at-
hugasemdir. -háp
Aukið samstarf háskóla, menningarstofnana og sveitarfélaga í Borgarfirði
Háskólaráð Borgarfjarðar stofiiað
Neðri röð frá vinstri: Páll S Brynjarsson bæjarstjóri í Borgarbyggð,
Runólfur Ágústsson rektor Viðskiptaháskólans, Linda B Pálsdóttir
sveitarstjóri í Borgarfjarðarsveit, Magnús B. Jónsson rektor Landbún-
aðarháskólans og Bergur Þorgeirsson forstöðumaður Snorrastofu.
Efri röð frá vinstri: Stefán Kalmansson fjármálastjóri Viðskiptaháskól-
ans og Torfi Jóhannesson rannsóknastjóri við Landbúnaðarháskólann.
I Borgarfjarðarhéraði eru
starfandi tveir háskólar, Við-
skiptaháskólinn á Bifröst og
Landbúnarháskólinn á Hvann-
eyri og hefur starfsemi þeirra
stöðugt verið að eflast á undan-
fömum áram. Þá hefur þekking-
arstarfsemi verið að vaxa í Reyk-
holti í tengslum við Snorrastofu,
sem er rannsóknarstofnun í mið-
aldafræðum. Sveitarfélögin
Borgarbyggð og Borgaíjarðar-
sveit hafa stutt við þessa upp-
byggingu með margvíslegum
hætti.
I því skyni að auka samstarf
þessara aðila var ákveðið að
stofna háskólaráð Borgarfjarðar.
Aðild að ráðinu eiga Viðskipta-
háskólinn á Bifföst, Landbúnað-
arháskólinn á Hvanneyri,
Snorrastofa í Reykholti, Borgar-
Ijarðarsveit og Borgarbyggð.
Megin markmiðið með stofnun
ráðsins er að skapa samráðsvett-
vang fyrir þessa aðila og stuðla að
jákvæðri byggðaþróun í Borgar-
firði. Með samstarfi háskólanna,
Snorrastofu og sveitarfélaganna
styrkist Borgarfjörður sem
mennta- og menningarsvæði.
Myndarleg rannsókna- og end-
urmenntunstarfsemi verður til
þess að atvinnulíf í Borgarfirði
styrkist og stuðlar um leið að
aukinni kynningu á héraðinu.
Síðast en ekki síst verður ráðið
öflugur málsvari út á við fyrir
stofnaðila.
Einnig er Háskólaráði Borgar-
fjarðar ætlað að vera sameigin-
legur vettvangur sveitarfélag-
anna og ofangreindra mennta-
stofnana til eflingar á ímynd hér-
aðsins sem þekkingarsamfélags
og satnfélags þar sem fólkið og
þarfir þess og langanir era hafð-
ar að leiðarljósi; þar sem fram-
kvæði og nýsköpun fái notið sín í
búsetuvænu samfélagi.
KB Hyrnutorgi
Grundarfirði
7. apríl - Miðvikudag
8. apríl - Skírdag
9. apríl - Föstudaginn langa
10. apríí - Laugardag
11. apríl - Púskadag
12. apríl - Annar ípáskum
9.00-20.00
10.00-19.00
Lokað
10.00-19.00
Lokað
Lokað
9.00-19.00
15.00-18.00
Lokað
13.00-18.00
Lokað
15.00-18.00
9.00-21.00
10.00-21.00
Lokað
11.00-21.00
Lokað
11.00-19.00
Hyrnutorgi
Borgarnesi
\ið óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum öllum gleðilegra páska!
WixmaVa/
Grundarfirði
A k r a n e s i