Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2004, Side 3

Skessuhorn - 06.04.2004, Side 3
^nlissunui.. ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 2004 3 Gracias professora Barbara, bravissimo! Nýlokið er í Ólafsvík ffam- haldsnámskeiði í spænsku, spænska II á vegum Símenntun- armiðstöðvarinnar á Vesturlandi. Kennari var Barbara Fleckinger og voru nemendur 4. Það er allt áhuga og vilja kennarans að þakka að hægt var að halda þetta námskeið þrátt fyrir svo fáa nem- endur. Það má segja að þetta hafi verið nokkurskonar einka- kennsla. Barbara er ffábær kenn- ari og leggur sig alla í kennsluna. Hún byrjaði á því í fyrsta tíma að gefa okkur lítið blóm sem við átt- um að leggja rækt við og hlúa að á hverjum degi líkt og við spænskunámið. Þannig beið okk- ar sífellt eitthvað nýtt og skemmtilegt í hverjum tíma sem hún fléttaði inn í námið svo sem tortilla (spænsk eggjakaka) á af- mæli eins nemandans, sendibréf í hverri viku sem við máttum klóra okkur ffam úr með hjálp orða- bókar og ýmislegt fleira. Að námskeiði loknu bauð hún okkur til veislu. Hafði hún merkt allt innanhúss á spænsku og var okk- ar verkefni að matreiða spænska paellu efrir uppskrift á spænsku. Maturinn bragðaðist afskaplega vel þannig að líklega höfum við bara skilið uppskriftína rétt. Var þetta kvöld skemmtilegur endir á frábæru námskeiði. Það er ómet- anlegt fýrir okkur í Snæfellsbæ að eiga slíkan tungumálakennara og geta stundað slíkt nám í heima- byggð. Nemendahópurinn. Aðalskipu- lag í Dala- byggð Unnið er að gerð aðalskipu- lags fýrir Dalabyggð en ekki er til gilt aðalskipulag fýrir sveit- arfélagið. I gildi er svæðis- skipulag sem nær m.a. yfir Dalabyggð að undanskilinni Skógarströnd. Svæðisskipulag- ið verður grunnur að aðal- skipulagi fýrir dreifbýlið. Dalabyggð hefur gert samn- ing við Landmótun um gerð aðalskipulagsins. Vinna við verkið hófst á s.l. ári og er gert ráð fýrir að það taki þrjú ár, þannig að ætla má að verkinu ljúki á næsta ári. Að sögn Har- aldar Líndal Haraldssonar sveitarstjóra gerir samningur- inn ráð fýrir að heildarkostn- aður við gerð aðalskipulagsins verði um 6,5 milljónir króna. ,A®dað er að verja 2 milljón- um króna í aðalskipulagsvinn- una á árinu 2004. Skipulags- stofnun hefur samþykkt að styrkja verkefnið að hálfu á þessu ári, eða um eina milljón króna,“ segir Haraldur. Stefnt er að því að halda kynningarfund með íbúum Dalabyggðar um skipulags- vmnuna nu t vor. Spænskunemarnir: Ragnheiður, Björg Bára, Svanfríður, Unnur og kennarínn Barbara. jMílsfunilut Valgarður Einarsson miðill verður með miðilsfund fimmtudaginn 15. apríl í matsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Aðgangseyrir kr. 1.000,- Nemendur í umhverfisskipulagi X Lífeyrissjóður Vesturlands Meginniðurstöður ársreiknings lífeyrissjóðsins Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris , 2003 í þús. kr. , 2002 í þús. kr. Fjárfestingartekjur, nettó Iðgjöld.................. Lífeyrir................. Fjárfestingargjöld....... Rekstrarkostnaður........ Matsbreytingar........... Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris Efnahagsreikningur 1.152.582 187.525 502.434 484.710 (303.442) (283.019) (15.445) (15.022) (13.973) (14.208) 0 (1.378) 1.322.156 358.609 8.261.145 9.583.301 8.261.145 Fjárfestingar: Verðbréf með breytilegum tekjum Verðbréf með föstum tekjum ..... Veðlán ......................... Bundin innlán................... .................. 2.339.099 .................. 6.795.521 .............. 10.001 .................... 283.515 „Fjárfestingar: 9.428.136 Annað: Kröfur á viðskiptamenn Aðrar eignir........... Viðskiptaskuldir....... Annað Hrein eign til greiðslu lífeyris 102.602 55.077 (2.514) 155.166 1.774.147 5.969.435 18.661 34,302 7.453.741 101.635 365.436 2.472 464.600 9.583.301 8.261.145 Ýmsar kennitölur Raunávöxtun ......................................... Hrein raunávöxtun (að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar) Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára......... Hrein eign umfram heildarskuldbindingar.............. Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar ........... Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum .................. Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum ................. Kostnaður sem hlutfall af eignum..................... Stöðugildi .......................................... Raunávöxtun séreignardeildar ........................ Hrein raunávöxtun séreignardeildar .................. Akranesi, 9. mars 2004 Stjórn Lífeyrissjóðs Vesturlands: Stefán Reynir Kristinsson Einar Karlsson Kristján Jóhannsson Bjöm Guðmundsson Gylfi Jónasson framkvæmdastjóri Rakel Olsen Bergþór Guðmundsson 7.902.536 10,61% 0,15% 10,44% -0,02% 4,16% 3,44% -2,60% -6,40% 4,40% -3,40% 60,39% 58,39% 2,79% 2,99% 0,16% 0,18% 2,7 2,7 9,61% -3,17% 8,94% -4,00% Ársfundur Lífeyrissjóðs Vesturlands verður haldinn þriðjudaginn 20. apríl nk. kl: 17:00 að Hótel Framnesi, Grundarfirði.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.