Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2004, Síða 9

Skessuhorn - 06.04.2004, Síða 9
 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 2004 Smáauglýsingcu f SrnáaugJýsingar ATVINNA I BOÐI Aðstoð á þýskan hestabúgarð Starfskraftur óskast á hestabú með íslenskum hestum. Um er að ræða hirðingu og þjálfun hrossa auk að- stoðar við reiðskóla sem starfræktur er á staðnum. Góðir og vel ættaðir hestar. Lágmarksaldur 20 ár og æskilegur ráðningartími 1 ár. Nánari upplýsingar í síma 849 2718, Hrafnhildur Vantar ungling í vinnu Halló krakkar, mig vantar hressan og ábyrgðarfullan ungling til þess að gæta 4ra ára sonar míns í sumar (helst með skírteini ffá RKI, þó ekki skilyrði). Ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband við Stínu í síma 898 2770 eftir klukkan 21 ATVINNA OSKAST Maður með meirapróf og vinnu- vélaréttindi óskar eftir aukavinnu, allt kemur til greina. Hafa samband við Sigga í síma 846 3029 eftir kl 18 BILAR / VAGNAR Fjarstýrður bensínbíll til sölu Fjarstyrður bensinbíll til sölu. Hentugur kassi fyrir bílinn fylgir líka með og nokkrir fylgihlutir. Hann er ekki mikið keyrður og í finu ástandi. Fínn bíll fyrir byrjend- ur sem lengra komna. Hann fæst á milli 50 og 55 þúsund kr. Allar nánari upplýsingar fást í síma 848 1912, Ágúst Til sölu ATCO B34 golfvalla sláttuvél Til sölu ATCO B34 golfvalla sláttu- vél. Upplýsingar í síma 431 4403 Land Cruiser Gamall og ljótur dísel Land Cruiser. Langur, árg. '86. Ekinn ca. 300 þús. km. Er í ágætu lagi og stendur fýrir sínu. Skipti á kerru skoðuð. Upplýs- ingar í síma 898 8823 Reyni aftur! Já, ég reyni aftur. Vantar gamlan stuttan Land Rover fyrir lítdð. Mjög lítið. Lofa góðri meðferð. Er að Ieita að bíl sem getur verið vinur minn í veiðinni í sumar. Upplýsingar gefur Sveinn Hjörtur í síma 847 5822 eða pabbar@pabbar.is Mótorhjól óskast til kaups Oska eftir að kaupa gamalt mótor- hjól sem má þarfnast viðgerðar. Allt kemur til greina. Nánari upplýsing- ar í síma 898 4334 Til sölu Nissan Almera 1,5 árg. 2001 til sölu. Ekinn 65 þús. km, grár, sumar- og vetrardekk á felgum, CD spilari. Upplýsingar í síma 865 4202 Til sölu Cherokee árg. '87 til sölu. Verðtil- boð. Odýrt ef hann er sóttur. Vm- samlegast hafið samband við Sigga í síma 846 3029 eftir kl 18 Tilboð Opel Astra station 1.6 16v, árg ‘97 til sölu. Ekinn 111 þús. km, skoðað- ur '05. Dráttarkrókur, geislaspilari, samlitaður o.fl. Ásett verð 550 þús. kr. Tilboð 350 þús. kr. Upplýsingar í síma 691 9374 „Flaghefill óskast“ Vantar flaghefil aftan í traktor, hann má þarfnast mikillar viðgerðar, bara vera ódýr. Uppl. í síma 865 7436 DYRAHALD Persneskir kettlingar Til sölu hreinræktaðir persar, yndis- lega kelnir og fallegir. Tilbúnir til afhendingar, kassavanir. Verð 40-50 þúsund. Uppl. í síma 847 2397, get sent myndir með tölvupósti Oskum eftir kettlingi Óskum eftir 9-10 vikna læðu. Upp- lýsingar í síma 553 0615 Gömul reiðtygi Ef þú átt gömul reiðtygi eða gamla klyfbera sem þú vilt gefa, þá yrði ég mjög þakklát. Eg hef mikinn áhuga á alls kyns munum er tengjast hrossum. Upplýsingar í síma 898 8885, Þyri Sölva FYRIR BORN Matarstóll Óska eftir Tripp Trapp stól eða sam- bærilegum stól. Upplýsingar í síma 431 4012 og 894 4012 Hjól Vantar hjól fyrir 5 ára gutta. Gefins eða fyrir lítið. Upplýsingar í síma 892 4204, Auður HUSBUN./HEIMILISTÆKI Fataskápur gefins Fataskápur fæst gefins gegn því að vera sóttur, stærð: 2 3 5x80 cm. Upp- lýsingar í síma 893 7024 LEIGUMARKAÐUR Stúdíóíbúð til leigu strax Til leigu 37 fin stúdíóíbúð, reyklaus, í Höfðaholti í Borgarnesi. Laus strax. Upplýsingar í síma 437 2130 og 863 7357 Borgames Óska eftir 3ja til 4ra herbergja hús- næði til leigu frá mánaðainótunum maí-júni nk. Helst í Klettum eða Holtum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 586 1675 og 699 6171 OSKAST KEYPT Jeppafelgur 5 gata óskast Vil kaupa 5 gata jeppafelgur, sama og undan gamla Bronco, Suzuki, Kia ofl. Uppl. í síma 691 2208 TAPAÐ/FUNDIÐ Sundgleraugu Sá sem tók Speedo sundgleraugun mín á sundhátíð 1.-4. bekkjar Grunnskóla Borgarness - viltu skila Settu auglýsinguna þína inn á www.skessuhom.is fyrir klukkan 12 á þriðjudögum og hún birtíst hér líka. þeim í íþróttahúsið sem fyrst. Takk fyrir, Jón Ingi TIL SOLU Leðursófasett Leðursófasett 3+2+1 (hæginda- stóll) til sölu á kr 15.000. Upplýs- ingar í síma 431 2083 Bensínrafstöð til sölu Til sölu bensínrafstöð 2.2 kw með Suzuki mótor, sem ný. Gott verð. Upplýsingar í síma 691 2208 Suzuki Street Magic til sölu Suzuki Street Magic til sölu. Hjól- ið er árgerð 2000, keyrt 5000 km. 70 cc en er skráð 50 cc. Kemst upp í 7Okm/klst. I góðu standi fæst fyr- ir 110 þús. kr. Vinsamlegast hafið samband í síma 845 5907 20“ TREK stelpuhjól til sölu 20“ TREK stelpuhjól til sölu. 2ja ára gamalt, bleikt og hvítt með hvítum dekkjum og bleikri körfu. Nánari upplýsingar í síma 431 4546 og 896 4546 Felgur til sölu Til sölu 15“ felgur, 5 gata og sæmileg sumardekk fylgja, st:205/70R15. Allar nánari upplýs- ingar fást í síma 862 8859 2,8 tonna grásleppubátur Trébátur 6,44m smíðaður 1978, vél Yanmar 27hp 1997, grásleppu- leyfi, netaútgerð, spil, litadýptar- mælir, VHF stöð, GPS plotter, góður bátur. Allar nánari upplýs- ingar í síma 478 1928 TOLVUR/HLJOMTÆKI Borðtölva til sölu Til sölu Fujitsu/Simens tölva. 2ja ára gömul með WindowsXP og 20 gb hörðum diski og 256 í minni. Skrifari og fullt af góðum og gagn- legum forritum. Upplýsingar í síma 693 9481 eða 565 0374 YMISLEGT Suzuki Baleno GLX Til sölu Suzuki Baleno GLX, árg 97, 4ra dyra, ekinn 110 þús., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og speglum, ABS bremsur, líknarbelgir, nýskoðaður 05, ný tímareim og fl. Verð 430 þús staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 861 3678 Bassi Óska eftir að kaupa notaðan bassagítar, kontra- eða kassabassa. Má sjá á honum svo lengi sem hljóðfærið er í lagi. Upplýsingar í síma 892 2698 Borgmjjörður: Fim. - lau. 8. apr - 10.apr Icekart á Islandi kl. 10:00-22:00 á planinu hjá Vírneti. Leiga á gókartbílum fýrir 11 ára og eldri. Kraftmiklir rafbílar. Fellur niður ef veður verður slæmt. Smefellsnes: Fimmtudag 8. apríl Guðsþjónusta kl. 20:30 í Grundarfjarðarkirkju. Skírdagskvöld. Snæfelknes: Föstudag 9. aptil Guðsþjónusta kl. 14:00 í Setbergskirkju. Föstudagurinn langi. Borgatfjörður: Laugardag 10. apríl Hagyrðingavöld kl. 21:00 í Þinghamri, Varmalandi. Fimm valinkunnir hagyrðingar úr héraðinu kveðast á, Helgi Björnsson, Unnur Halldórsdóttir, Jón Björnsson, Þórdís Sigurbjörnsdóttir og Þorkell Guðbrandsson. Stjórnandi verður hinn landsþekkta eftirherma Jóhannes Kristjánsson. Góð skemmtun fýrir alla fjölskylduna. Snæfellsnes: Sunnudag 11. apríl Páskadagsmorgunn kl. 9:00 í Grundarfjarðarkirkju. Hátíðarguðsþjónusta. Morgunhressing að guðsþjónustu lokinni. Akranes: Miðvikudag 14. apríl Námskeið hefst: Excel töflureiknirinn ffamhald í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Mán og mið. kl. 19:30 til 22:00. Lengd: 18 klst. Borgarfjórður: Fimmtudag 15. apríl Miðilsfundur kl. 20:30 í matsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Smefellsnes: Fimmtudag 15. apríl Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings í Stykldshólmi. Borgarfjórður: Fimmtudag 15. apríl Næsti fundur hreppsnefhdar Borgarfjarðarsveitar kl. 18:00 í Félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Bm garfjórður: Laugardag 17. apríl Kaffihúsa-konsert kl. 15:30-18:00 í Tónlistarskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 23, Borgarnesi. Gestum boðið upp á fjölbreyttan tónlistarfluming nemenda. Einnig verða seldar kaffiveitingar. Allir velkomnir! ^TJSÍU/ plJ cjbsrjdjrjcju Uíjj ííuYfí Láttu okkur vita í síma 899 4098 (Gísli) og 892 2698 (Hrafnkell) r n bokir velkmnir í kiminn m mfonldmm nf&rkrhmin^mkir wrrr7~i 24. mars - 08:29- Sveinbam Þyngd: 4325 gi: - Lengd: 57 crn. Foreldrar: Gréta Gtsladóttir og Karl Hallgrímsson. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir l.apríl-kl. 12:08 - Sveinbam Þyngd: 3665 gr. - Lmgd: 53 cm. Foreldrar: Þórunn Pctursdótth’ og Toifi Jóhanncsson, Bœjarsveit Ljósmóðir: Ldra Dóra Oddsdáttir. 2. apríl - Meybarn - 4220 gr. - 52 cm. Foreldrar: Vilhelmina Una Hjálviarsd. og Kristinn Aron Hjartarson, Akranesi Ljósmóðir: Hajdís Rúnarsdóttir Með á myndinni eru þeir Olafur Reynir og Krisján I Jelgi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.