Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2004, Qupperneq 6

Skessuhorn - 21.04.2004, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 21. APRIL 2004 Drekk ofmikið kaffi Gylfi Árnason, viðskiptaffæð- ingur, hefur verið ráðinn úti- bússtjóri KB banka í Borgar- nesi. Gylfi er búsettur í Borgar- nesi en hefur undanfarin ár starfað sem aðalbókari Norð- uráls á Grundartanga. Gylfi er gestur Skráargatsins að þessu Fullt nafn: Arnþór Gylfi Amason Fæðingardagur og ár: 25. ágiíst 1962 Starf: Aðalbókari eins og er. Fjölskylduhagir: Kvæntur Guðrúnu Völu Elísdóttur og við eigum fögur böm - þau eru Sölvi, Nökkvi, Salvör Svava og Elís Dojri. Hvernig bíl áttu? KIA Camival og Renault Megano Uppáhalds matur? Humar í Sajfransósu Uppáhalds drykkur? Kajf: Uppáhalds sjónvarpsefni? Góðar bíómyndir Uppáhalds sjónvarpsmaður? Hver annar en Gísli Einarsson Uppáhalds leikari innlendur? Om Amason Uppáhalds leikari erlendur? Clint Eastwood Besta bíómyndin? Unforgiven tneð Clint Eastvoood Uppáhalds íþróttamaður? Eiður Smári Uppáhalds íþróttafélag? Skallagrímur Uppáhalds stjómmálamaður? Jónasfrá Hriflu Uppáhalds tónlistarmaður innlendur? Halli Reynis Uppáhalds tónlistamiaður erlendur? John Lennon Uppáhalds rithöfundur? John Steinbeck Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjóminni? Ekki gefið upp. Hvað meturðu niest ífari annarra? Heiðarleika Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Hroki Hver er þinn helsti kostur? Laus við hroka og hégóma Hver er þinn helsti ókostur? Drekk of tnikið kajfl Hvemig leggst nýja starfið í þig? Vel Eitthvað að lokum? Vona aðþetta verði gott sumar. Ungir könnuðir yeiátiny vif'uiijtar Kjúklingasalat Salatið er eldað með hjart- anu og rauðvín drukkið með. Þetta salat kom mér þvílíkt á óvart, ég hugsa að ef ég hefði lesið þessa uppskrift einhversstaðar hefði hún ekki freistað mín neitt sérstaklega sökum undarlegs innihalds. Eg smakkaði þetta í vinkonu- klúbb og það var ótrúlega gómsætt og gældi hreinlega við bragðlaukana. Þetta salat er gott sem hluti af máltíð eða eitt og sér sem léttur réttur, borið fram með nýbökuðu brauði og góðu borðvíni. Kjúklingabringur: Hunts barbeque sósa Skerið kjúklingabringurnar í bita, steikið í olíu, kryddið með hvítlaukssalti eða öðru góðu kryddi. Þegar þær eru orðnar steiktar (mjúkar og safaríkar) hellið þá yfir bar- beque sósunni (ekki of mikið) og látið malla stutta stund. Gott að taka upp og láta mest af sósunni leka af. Agætt að setja kjúklinginn út í salatið þegar hann er volgur. Ég skora á alla sanna matgæðinga að prófa þetta salat, þið verð- ið ekki svikin af því. Salat: Eitthvað gott salat (hægt að fá allskonar salatblöndur í pokum) Fetaostur (eftir smekk) Kirsuberjatómatar (skornir t tvennt) Gúrka (í bitu?n eða sneiðum) A þessu skólaári var farið af stað með könnunarleik á yngstu deild í leikskólanum Teigaseli, Teigakoti á Akranesi. Könnun- arleikurinn byggir á því að bjóða börnunum upp á aðgang að efnivið, ólíkum hlutum sem þau geta leikið sér með, kannað og gert uppgötvanir upp á eigin spýtur. Börn á öðru ári hafa mikla þörf fýrir að rannsaka og upp- götva hvað þau geta gert með mis- munandi hluti. Þau þarfnast mik- illar fjölbreytni í hlutum til að geta stundað þessar rannsóknir sínar, hluti sem eru sífellt nýir og áhugaverð- ir og það eru hlutir sem er ekki hægt að kaupa úr leik- fangabúðum. Með könnunarleik fær barnið tækifæri til að skoða hluti og tengja þá sínum reynsluheimi. Einn lykill getur gefið barni tækifæri til að fara í bíltúr eða flugferð og ferðast um heiminn. I könnunarleik eru 5-8 börn saman í hóp, hinn fullorðni er á- horfandi að leik barnanna, fylgist með og skráir niður leik- ferli þeirra. Könnunarleikurinn hefur opnað nýja leið í leikskóla- starfið á Teigakoti, börnin gleyma stund og stað. Þau sökkva sér í leikinn og lítdð er um árekstra milli þeirra. Sam- skipti barnanna aukast og efni- viðurinn bíður upp á óteljandi möguleika fyrir leik þeirra, hvert og eitt stýrir sínum leik án af- skipta ffá öðrum. Starfsmenn á Teigakoti hafa verið mjög ánægðir með þennan leik því hann gefur þeim tæki- færi til að fylgjast með börnun- um þróa sig áffam, njóta þess að vera þátttakendur í uppgötvun- arleik og sjá þau blómstra í leiknum. Þeir hafa upplifað breytingar og þróun en mest hafa þeir notið þess að sjá börn- in ánægð og glöð í leiknum og samskiptin þróast milli þeirra og orðið að vináttu. Svar til Georgs Þorvaldssonar Georg óskar eftir því að I stjórn félagsins fari að lögum ! og leggi ffam ársreikninga fyrir I árin 2002 og 2003 og haldi að- I alfund. Samkvæmt lögum félagsins I þarf að vera búið að halda aðal- Umsjón: Iris Arthiirsdóttir. Avocado (Ekki ofþroskað og ekki ofóþroskað) Rauðlaukur (Gott að sneiða hann og skola úr köldu vatni áður) Furuhnetur (ómisssandi, létt ristið á pönnu) Tortillas flögur (plain bragð, ekki osta eða chilli) Middar létt Jarðarber (toppurinn yfir I ið) Til viðbótar er hægt að bæta við því sem þérfinst gott t.d. sveppi? Sósa: Olía (hægt að nota olíuna af fetaostinum) Balsamic edik Sinnep Hlyn síróp (maple síróp) Marður hvítlaukur Hlutfóllin í þessu fara alfarið eftir smekk hvers og eins, bara að smakka tilþar til rétta bland- an er fengin. Olíunni er hellt yfir rétt áður en salatið er borið fram svo það verði sem ferskast. Kjúklingurinn, jarðarberin og tortillaflögurnar settar síðast (svo þær verði ekki orðnar uppbleyttar) HUSRAÐ Efþið eruð svo óheppin aðfá tyggjó í fótin ykkar, setjið þá flíkina í plastpoka ífrysti og kroppið svo tyggjóið úr þegar það er orðið frosið. fund innan 6 mánaða ffá lokum reikningsárs. En eins og fram kemur á heimasíðu félagsins þá verður aðalfundur fyrir árin 2002 og 2003 haldinn 29. apríl nk. Á framhaldsaðalfundi sem haldinn var 18. nóvember 2003 þá bar tilsjónarmanni félagsins að leggja fram ársreikning 2002 en því miður þá tókst honum það ekki og lenti það þar af leiðandi á nýkjörinni stjórn að láta klára þennan reikning. Endurskoðanda fé- lagsins mun því miður ekki takast að ljúka ársreikningum síðustu tveggja ára fyrr en nú á allra næstu dögum. Ástæðan fyrir því er sú að fyrrverandi formaður Verkalýðsfélags Akraness hefur ekki sinnt margítrekuðu kalli endurskoð- andans til að útskýra ýmsa gjaldaliði sem snúa að rekstri félagsins, og því til viðbótar var ekki einu sinni búið að færa ið- gjaldabókhald félagsins fýrir 2002, þegar við tókum við fé- laginu Varðandi lýðræðisleg vinnu- brögð þá eru þau svo sannar- lega viðhöfð í félaginu. Því til staðfestingar má nefha það að stjórn félagsins ákvað að á fundum skyldu varamenn einnig sitja stjórnarfundi og því eru 18 manns sem taka þátt í á- kvörðunartöku stjórnar félags- ins. I áskorun Georgs er gefið í skyn að vart séu haldnir fundir í félaginu. Á 5 mánuðum hafa verið haldnir 20 stjórnarfundir, 3 stjórnar- og trúnaðarráðs- fundir, 2 félagsfundir, 6 aðal- fundir deildanna og 2 nám- skeið fyrir trúnaðarmenn. Betra hefði verið ef Georg hefði leitað sér upplýsinga á skrifstofu félagsins en það hef- ur hann ekki gert á undanförn- um vikum og mánuðum. Vill stjórn félagsins benda Georgi og öðrum félagsmönnum á í hvert starf hennar hefur verið fólgið á þessum stutta tíma sem hún hefur verið við völd. Utistandandi kröfur félagsins námu vel á annan tug milljóna króna þegar við tókum við og áttu sumar skuldir rætur sínar að rekja til ársins 1997. Hefur stjórn og skrifstofa félagsins tekist að innheimta um 10 milljónir af þessum kröfum. Jólatrésskemmtun var haldin í desember fýrir börn félags- manna. Heimasíða félagsins hefur verið tekin í notkun. Ennfremur var boðið upp á ó- keypis ffamtalsaðstoð fýrir fé- lagsmenn sem tugir manna nýttu sér. Stjórn og skrifstofa félagsins hafa leyst úr ágrein- ingsmálum fýrir marga félags- menn og má þar helst nefha mál sem vannst gegn Akranes- kaupstað fýrir tímakaupsfólk sem starfar hjá bænum. Leið- rétting til þeirra starfsmanna nam í heild sinni hundruðum þúsunda króna. Stjórn Verkalýðsfélags Akra- ness skorar á Georg Þorvalds- son, sem og aðra félagsmenn, að hafa samband við skrifstofu félagsins óski menn eftir upp- lýsingum um starfsemi félags- ins. Því enginn félagsmaður eða stjórnarmaður mun þurfa að fara fýrir dómstóla til að fá upplýsingar. Ennffemur skor- um við á alla félagsmenn að nýta sér heimasíðu félagsins sér til upplýsingaöflunar. Stjóm Verkalýðfélags Akraness

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.