Skessuhorn - 21.04.2004, Qupperneq 12
PÓSTURI N N
. .’ : www.poslur.is
Þú pantar.
Pósturinn afhendir. Heimsending um allt land
HÁHRAÐA INTERNET TIL SjÁVAR OG SVEITA
Þráðlausar netlausnir fyrir heuviili og fyrirtæki
SÍMI 544 4454
ÖLVUBONDINN
S(MI 894 4980_
^www.spm.is
Vel heppnaður dráttarvéladagur
Dráttavélardagurinn var
haldinn á Hvanneyri sl. laugar-
dag og tókst með ágætum þrátt
fyrir að hann blési nokkuð
köldum vindi að norðan. Um
400 manns komu að Hvanneyri
til að taka þátt í og fylgjast með
dagskránni, sem bútækniklúbb-
ur LBH stóð fyrir. Sýndar voru
eldri dráttarvélar sem gerðar
hafa verið upp í Borgarfirðinum.
Menn spreyttu sig í dráttarvéla-
leikni auk þess sem Ungmenna-
samband Borgarþarðar stóð svo
fyrir dráttarkepnni þar sem
stærstu dráttarvélum héraðsins
var beitt fyrir 40 tonna áburð-
artrukk. Nemendur veittu
vöflukaffi og var svo góðum
degi lokið með grillveislu.
Stækkun Norðuráls
orðin að veruleika
Síðasta laugardag var skrifað
undir samning milli Norðuráls,
Hitaveitu Suðurnesja og Orku-
veitu Reykjavíkur um raforku-
sölu vegna stækkunar Norðuráls
úr 90 þúsund tonnum í 180
þúsund tonn. Þar með er orð-
ið alveg ljóst að farið verður í
stækkun Norðuráls. I samn-
ingnum er gert ráð fyrir að af-
hendingu raforku til álfram-
leiðslu vorið 2006. Samning-
urinn markar mikil tímamót
því bæði er þetta í fyrsta sinn
sem önnur orkuöflunarfyrir-
tæki en Landsvirkjun gera svo
stóran samning auk þess sem
um mikla innspýtingu í samfé-
lagið á Vesturlandi verður að
ræða. Gert er ráð fyrir að fjár-
festing við stækkun álversins
verði 23 milljarðar króna og að
allt að 800 manns muni starfa
við uppbyggingu álversins og
orkuveranna. Eins og greint
hefur verið frá í Skessuhorni er
gert ráð fyrir að starfsmönnum
Norðuráls fjölgi um 130 þegar
stækkunin er gengin í garð auk
þess sem margfeldisáhrif munu
leiða enn fleiri störf af sér.
Sveinn Kristinsson forseti
bæjarstjórnar Akraness og
stjórnarmaður í Orkuveitu
Reykjavíkur var að vonum á-
nægður þegar Skessuhorn
spurði hann tíðinda. „Þetta eru
mikil tímamót og þessi fram-
kvæmd mun hafa gífurleg áhrif á
allt suðvestursvæðið og vonandi
verður stærsti hlutinn á okkar
svæði. Við höfum reynt að und-
irbúa Akraneskaupstað fyrir
fjölgun, rekum nútímalegt bæj-
arfélag með memaðarfúllri þjón-
usm og era tilbúin til að taka á
móti nýju fólki. Oll fjölgun mun
skila sér í sterkara samfélagi
hvort heldur hún verður hér eða
í Borgarbyggð. Eg spái því
einnig að þessi stækkun sé ekki
síðasta skrefið í þróun Norðuráls
auk þess sem þeir hlutir sem hafa
verið að gerast að undanfömu
munu gera Grandartangasvæðið
enn fysilegra í augum annarra
fyrirtækja." Sveinn segir að
ffamkvæmdir sem heþast nú í
vor munu ekki bara hafa bein
efnahagsleg áhrif á samfélagið
heldur blása aukinni bjartsýni í
brjóst Vestlendinga.
Fjórar námsbrautir
•/ til BS prófs
úvísindi (BS)
ölbreytt nám, með áherslu á
• \4búQárræktJarðrækt og bútækni auk
argra valgreina.
; *vr ***■*• ■-•’'
Landnýting (landgræðslaj(BS)
Skipulag, nýting og umhirða lands með
áherslu á landgræðslu og náttúruvernd
við íslenskar aðstæður.
Velkomin að Hvanneyri
Skógrækt (BS)
Fjallað er m.a. um umhirðu og ræktun
skóga, hönnun og ræktun útivistarskóga
og búskaparskógrækt. Einnig er fjallað
um ferskvatnsnýtingu, náttúruvernd og
auðlindahagfræði.
Umhverfisskipulag
(landslagsarkítektúr) (BS)
Námið er fýrri hluti náms í
landslagsarkítektúr og öðrum skipulags-
eða umhverfisfræðum.
Kandidatsnám
- meistaranám (MS)
Boðið er upp á eins árs viðbótarnám og
rannsóknafajálfun til kandidatsprófs í
búvísindum og landnýtingu að loknu
BS námi.
Einnig meistaranám til 60 eininga í
búvísindum og landnýtingu.
Inntökuskilyrði er BS-gráða í búvísindum,
landnýtingu, líffræði, landafræði eða
öðru sambærilegu BS-námi.
Umsóknarfrestur um
háskólanám er til
10. júní og um búnaðarnám
til 30. júní 2004.
nrnam
—. fntanám á framhaldsskólastigi
með áherslu á almenna náttúrufræði,
búfjárrækt og nýtingu landsins.
Nemendur purfa að vera orchir 18 ára,
hafa lokið grunnskólaprófi og minnst
36 einingum í grunnáföngum
framhaldsskóla.
Fjarnám
Einnig er boðið upp á búnaðarnám í
fjarnámi. Námið getur jafnt náð til
einstakra námsgreina sem námsins í
heild, fannig getur hver og einn ákveðið
hversu langan tíma námið tekur.
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri - www.hvanneyri.is