Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2004, Page 2

Skessuhorn - 07.07.2004, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 7. JULJ 2004 ^ivL39UIIU... m Veðijrhorfivr Það verbur sunnan og sub- vestlæg átt á fimmtudag og föstudag og gæti hangib þurrt á fimmtudag og laug- ardag ef við verbum heppin, en líklega verður rigning eða skúrir á föstudag. Hiti vel á annan tug grába. SpMrntwj viHitnnar I síðustu viku voru gestir Skessuhornsvefjarins spurbir hvort þeir ætlubu ab taka þátt í þjóbaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. 86% svörubu því játandi, 2% neit- ubu því en 12% vissu ekkert um þab. Ekki er vitab hvort Davíb og Halldór tóku eftir þessu, en engu að síbur er búib ab blása málib útaf borbinu, leggja fram ný lög á Alþingi og allt að verba vitlaust á þeim bæ. I þessari viku er einfaldlega spurt: „Berbu traust til ríkis- stjórnar íslands" Taktu afstööu á skessuhorn.is Tilboð á írskum dögum 15% afsláttur af öllum dömu- og herrailmvörum Utsala opið laugard. til kl. 16 TT *VERZLUNIN SÍMI431 2007 f . 7% STILLHOLTI l|4 AKRANESI Atli Harðarson bendir á staðinn við Langasand þar sem hann bjargaði drengnum. Björgun við Langasand Fjártán ára piltur á Akranesi, Atli Harðarson, þótti sýna mikið snarræði þegar hann bjargaði litlum dreng af gúmmíbáti skammt utan Langasands fyrir skömmu. Atvikaðist þetta þannig að tveir litlir drengir, á að giska 8 ára gamlir, voru að leik á sandinum með uppblásna gúmmítuðru. I útfallinu tók bát- inn að reka frá landi með annan Síðastliðinn fimmtudag tók til starfa nýtt alþjóðlegt öryggis- kerfi í höfnum og skipum sem hlotið hefur heitið siglinga- vernd. Oryggiskerfið nær til far- þega- og flutningaskipa yfir 500 brúttótonn að stærð, sem eru í millilandasiglingum, og hafna sem þjóna þeim. A margan hátt er þetta öryggiskerfi sambæri- legt við það sem verið hefur við lýði í flugsamgöngum áratugum saman og er því ætlað að afstýra hættu af hryðjuverkum og ógn gegn siglingum og hafnastarf- semi. Starfsmenn Loftorku í Borg- arnesi luku við það fyrir helgi að reisa gríðarmikinn portkrana við verksmiðjuhús fýrirtækisins við Engjaás. Krani þessi fær það hlutverk að flytja framleiðslu- vörur til eftir að þær koma út piltinn innanborðs og réði sá stutti ekki við að koma sér að landi affur og barst hratt út með straumnum. Tekið var að kvölda þegar atvikið átti sér stað og fáir á ferli. Engin gæsla er með bað- strandargestum á Langasandi. Atli Harðarson kom að og heyrði hróp piltsins og kunn- ingja hans sem var að leita hjálp- ar í húsunum við Jaðarsbraut. Hinar nýju reglur hafa víðtæk áhrif á rekstur og skipulag vinnu í flestum höfhurn landsins, eink- um þar sem útflutningur vöru fer ffam. Einnig kalla nýju regl- urnar á strangara eftirlit þar sem farþegaskip leggja að, t.d. í Grundarfjarðarhöfn en þar eiga viðkomu á annan tug erlendra farþegaskipa í sumar. AUs hafa 30 íslenskar hafnir tilkynnt þátttöku sína í siglinga- verndinni og þar af hafa 26 hlot- ið vottun og verið skráðar í gagnagrunn Alþjóðasiglinga- málastofhunarinnar sem geymir frá verksmiðjudyrum, bæði til geymslu á svæðinu og til flutn- ings á bílum til kaupenda. Vinnslubreydd kranans er 60 rnetrar og nú hafa verið lagðar tvær 150 metra brautir sem kraninn fer eftir á verksmiðju- Öð Atli og synti síðan út á eftir piltinum og náði til hans og fór með í land. Atli vildi sem minnst úr björg- unarafrekinu gera þegar Skessu- horn ræddi við hann. Hann bjó með foreldrum sínum í Dan- mörku til 10 ára aldurs en þar er ekki kennt sund. Hann hefur því nýlega náð tökum á sundinu og kom það sér sannarlega vel. MM upplýsingar um það hvaða hafh- ir í heiminum eru aðilar að sigl- ingavernd. I þessum 30 höfnum eru alls 68 íslenskar hafnarað- stöður skráðar, en þar er um að ræða þá hluta hafnar þar sem heimilt er að taka á móti skipum sem öryggiskerfið nær til. Inn- leiðing siglingaverndar er lík- lega viðamesta verkefni sem ís- lenskar hafhir hafa fengist við í sameiningu. Svo vel tókst það, að Island er meðal þeirra Ianda þar sem siglingavernd er lengst á veg komin. Sjá nánar á bls. 20 og 23. MM hlaðinu. Samanlagt vinnslurými er því tæplega hektari, eða 9000 fermetrar, lyftigeta er um 40 tonn og hæð hans 20 metrar. Loftorka keypti kranann fýrir nokkru notaðann frá Þýska- landi. MM Ammoníak- leki Síðasdiðinn mánudag kom upp ammoníakleki þegar unnið var við niðurrif göinlu fiskverkunarhúsa Þórðar Ó- lafssonar við Vesturgötu á Akranesi. Margir íbúar í ná- grenninu kvörtuðu til lög- reglu yfir megnri fýlu og stöðvaði lögregla þegar fram- kvæmdir. Ekki hafði verið tæmt nægjanlega vel út af tönkum í frystigeymslum áður en framkvæmdir hófust og lágu þær því niðri þar til kerfið hafði allt verið yfirfarið og tæmt. MM Ekið á böm Að sögn lögreglunnar á Akranesi kom það tvisvar fýr- ir í lok júní að ekið væri á börn á Akranesi. 25. júní var ekið á dreng á móts við Lerkigrund og slapp hann án meiðsla og talin mikil mildi að ekki fór illa. Þremur dögum síðar var bakkað á tveggja ára barn við Háholt. Barnið var sent til rannsóknar í Reykjavík og reyndist það brákað á hand- legfÞ Astæða er til að hvetja öku- menn til að gæta varúðar sér- staklega á þessum tíma árs þegar börn era mikið á ferð- inni og að leik. MM Toppámar Veiðin í ám hér Vestanlands hefur víða gengið vel. Um mánaðamótin var Norðurá efst áa hér á landi en þá höfðu veiðst í henni 349 laxar. Þverá og Kjarrá höfðu gefið 208 laxa, Langá 178, Grímsá 49, Laxá í Leirársveit 40 og nafna hennar í Dölum 10 laxa. MM Góð helgi Umferðin og mannlíf al- mennt gekk ágætlega fýrir sig um allt Vesturland um síðustu helgi. Þá sögu höfðu allir full- trúar lögregluembættanna á Akranesi, Borgarnesi, Ólafs- vík og Stykkishólmi að segja þegar Skessuhorn hafði sam- band við þá. Þó var mikið af fólki saman komið víða, svo sem í Stykkishólmi, Hellnum, Arnarstapa og í Borgarfirði. Umferð var mikil, einkum á föstudeginum og náði á tíma- bilum þeirn þétdeika að um- ferðarhraði var hóflegur hjá öllum, eins og Guðbergur Már varðstjóri í Borgamesi orðaði það. Viðbótarbíll sem kom til að mæla umferð við Borgarfjarðarbrú mældi hraða í nokkrar klukkustundir á föstudeginum og reyndust all- ir ökumenn vera innan leyfi- legs hámarkshraða. MM Siglingavemd tekur til starfa Kraninn trónir 20 metra upp í loftið og eru stóru kranabílarnir eins og smábílar við hlið hans. Portkrani við Loftorku

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.