Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2004, Side 10

Skessuhorn - 07.07.2004, Side 10
PÓSTURINN/C2004 10 MIÐVIKUDAGUR 7. TULI 2004 jntSJLIKl... k TJeiSiltcftttS í Umsjón: Gnnnar Bender Fyrsta hoUið í Krossá gaf 8 laxa Það er ekki hægt að segja lannað en veiðin byrji vel í lax- Iveiðiánum á Fellsströnd og iSkarðsströnd, þrátt fyrir að lekki sé mikið vatn í þessum Iveiðiám. Laxinn virðist hellast linn á hverju flóði og torfurnar jeru verulega stórar. „Við erum jbúnir að veiða 7 laxa og það eru jlaxar víða í ánni, mikið héma jfyrir neðan brúna,“ sögðu jveiðimenn sem Skessuhorn Jhittá við Flekkudalsá á Fells- jströnd í vikunni, en þeir vom í jöðm hollinu í ánni, en það jfyrsta haíði veitt 2 laxa. Og það var tignarleg sjón að sjá í hylnum fyrir neðan brúna á þjóðveginum á Flekkudalsá; 15-20 stórir laxar lágu þar í dauðafæri og biðu efdr að fá flugu veiðimanna til sín. En þeir vildu ekki neitt meðan við stoppuðum við. Það var einnig mjög góð opnun í Krossá, en fyrsta hollið veiddi 8 laxa, allt laxa írá 4 uppí 6 pund, auk Ijögurra urriða. Laxinn er genginn um alla á og sást hann meðal annars á veiði- stað 39 sem er mjög ofarlega í ánni. Yfir 30 laxar hafa gengið í gegnum teljarann. I Búðardalsá hafa veiðimenn fengið yfir 10 laxa og opunarhollið veiddi 3 laxa og veiðimenn hafa ver- ið að fá lax og lax á dag síðan áin opn- aði. Eitthvað er gengið af fiski í ána. Vorveiðin gaf 90 fiska í Hvolsá og Staðarhólsá í Döl- um, sem verður að teljast gott. Fyrstu laxarnir hafa sést og einn er kominn á land. Veiðimenn sem við Ungur veiðimaður kíkir eftir fiski í Krossá á Skarðsströnd en 8 iaxar veiddust f opnun árinnar. hittum Allt í veiðiferðina Hyman, bensínstöð sími 430-5565 pizzaMaðbofö v alla fimintudagð ^ o%^ g\£\ Qisti- ofl vtitingasfaður c' Irt \8’0O. Sími 437 2345 |jf<J IV»» www.motelvenus.net Alltafmeð bestu pizzatilboðin..! við Laxá í Dölum sögðust hafa veitt 3 laxa á móti 12 löxum fyrir ári síðan. Það var samið um hvfld í Laxá í Dölum á sunnudaginn þegar úr- slitaleikurinn fór ffam í EM og síðan fóru menn að veiða þegar leiknum lauk. Góðir samningar það og skynsamlegir. „Þetta er ævintýranlegur gangur í veiðinni í Langá og laxar að koma á hverju flóði,“ sagði Ingvi Hrafit Jónsson, við Langá, þar hefur mikið gengið af fiski í ána. Það sama má segja um Haf- fjarðará og Flókadalsá en það hafa veiðst næstum 150 laxar í Flóku, sem er mjög gott. Skesstihom/GBender Þökkum fýrir frábærar móttökur við opnun á nýju innkeyrslunni okkar sl. fimmtudag Alltaf ódýrastlr i Borgarnosl ódýrt bensín ÍRSKUR ÍS í tilefni af írskum dögum bjóða Oiís og Kjörís uppá nýjan „írskan ís“ 2 fyrir 1 í brauðformi. Einnig tilboð m.a. á geisladiskum, viðarkolum, rafhlöðum, sælgæti og fleira. OLÍS-Nesti er einnig með tilboð á gasgrillum í kössum (ósamsett). CB 5000 Tilboðsverð 13.900,- verð áður 22.900,- CB 6000 Tilboðsverð 15.900,- verð áður 24.900,- 6000QS Tilboðsverð 17.900,- verð áður 24.900,- Tilboðin gilda á írskum dögum! Allir krakkar fá Ollabókina! © mm NESTI UPP9AP 0E " SUÐURGÖTU Stjórn Vesturlandsskóga ásamt starfsmönnum og stjórn Félags skóg- arbænda fóru í vettvangsferð í síðustu viku og kynntu sér ræktun nokkurra bænda í Borgarfirði. Hér er hópurinn saman kominn í falleg- um furulundi hjá Oddi bónda á Litlu Fellsöxl í Skilmannahreppi. Vaxandi umsvif Vesturlandsskóga A síðastliðnu ári jókst gróður- setning til nýrra skóga á bújörð- um í samstarfi við Vesturlands- skóga töluvert frá árinu 2002. Alls voru í fyrra gróðursettar 553.000 plöntur í fjölnytjaskóg- rækt, sem er 10% aukning frá árinu áður. Jafnframt tvöfaldað- ist útsetning skjólbelta á árinu 2003, jókst úr 24 km í 48 km. í samtali við Sigvalda Asgeirsson forstöðumann Vesturlandsskóga kom fram að ekki liggja fyrir endanlegar upplýsingar um um- svif á árinu 2004, enda stendur gróðursetning ennþá yfir og talsverð gróðursetning fyrir- huguð síðsumars og í haust. „Skjólbeltarækt verður á þessu ári líklega heldur minni en í fyrra eða liðlega 40 km. Um sl. mánaðamót höfðu verið gróður- settar 485.000 plöntur til fjöl- nytjaskógræktar. Ljóst er að því til viðbótar verða gróðursettar a.m.k. 80-100.000 plöntur það sem eftir lifir sumars og í haust,“ sagði Sigvaldi í samtali við Skessuhorn. Að jafnaði eru gróðursettar 2.500 plöntur á hektara lands. Samkvæmt því hefur á þessu ári þegar verið gróðursett í meira en 200 ha lands á bújörðum í samstarfi við Vesturlandsskóga. „Mest er gróðursetningin í Borgarfjarðardölum og í Dala- byggð, en jafhffamt er talsvert gróðursett á svæðinu sunnan Skarðsheiðar. Skógrækt er á þessu ári að hefjast á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Þar hefur talsvert verið ræktað af skjól- beltum á undanfömum árum,“ sagði Sigvaldi að lokum. MM

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.