Skessuhorn - 07.07.2004, Síða 15
MIÐVTKUDAGUR 7. JULI 2004
15
auiáaunu^
Snæfellsnes:
Fasteignasala
gengur vel
íbúafjöldi á Snæfellsnesi hef-
ur verið nokkuð svipaður síðari
árin. Ibúum fækkaði þó lítil-
lega í Stykkishólmi á síðasta ári
sem rekja má til hruns í skel-
fiskveiðum en gera má ráð fyr-
ir að fjölgun verði þar á nýjan
leik þar sem næga atvinnu er
að hafa. I Snæfellsbæ hefur í-
búafjöldi verið mjög stöðugur
síðustu árin en þar eru jafnan á
18. hundrað íbúa. I Grundar-
firði hefur íbúafjöldi verið
svipaður síðari árin en þar voru
íbúar í lok síðasta árs 936.
Gera má ráð fyrir að þeim
fjölgi samhliða tilkomu nýja
Fjölbrautaskólans sem tekur til
starfa nú í haust. Þar, líkt og á
öðrum þéttbýlisstöðum á Snæ-
fellsnesi, hefur atvinnuástand
verið gott að undanförnu og
alrnenn bjartsýni ráðið ríkjum.
Rætt var við tvo fasteignasala
á Snæfellsnesi, þá Pétur Krist-
insson hjá Fasteigna- og skipa-
sölu Snæfellsness sem selur
fasteignir bæði í Stykkishólmi
og Snæfellsbæ og Kristján
Guðmundsson í Þjónustustof-
unni í Grundarfirði. Báðir létu
þeir vel af viðskiptum undan-
staðnum til aukinnar eftir-
spurnar,“ segir hann. Varðandi
verðþróun fasteigna í Grund-
arfirði segir hann að verð sé
heldur upp á við, en þó hægt
og sígandi. „Hérna eru engin
stór stökk og kemur það
þannig út að auðvelt er að
selja. Auk þess hefur yfirverð á
húsbréfum einnig merkjanleg
áhrif á söluna,“ sagði Kristján
að lokum.
Pétur Kristinsson í Stykkis-
hólmi rekur fasteignasölu í
Snæfellsbæ og Stykkishólmi.
Hann segir söluna hafa verið á-
hefur ekki heilsársbúsetu á
staðnum. Af 450-500 húsum í
bænum gerir hann ráð fyrir að
notkun 20-30 þeirra hafi
breyst í svokölluð frístunda-
hús. „I nýju skipulögðu hverfi
við Arnarborg hafa nú verið
seld 4 hús en þar er skipulagt
svæði fyrir 20 stór og vönduð
heilsárshús sem Skipavík bygg-
ir“, segir Pétur. Aðspurður um
verð segir hann að þróunin
hafi verið upp á við. „Menn
bjuggust við bakslagi í eftir-
spurn og sölu samhliða
bakslaginu í skelinni en það
bakslag hefur ekki orðið raun-
Frá Stykkishólmi.
farinna mánaða.
Kristján Guðnrundsson segir
að búið sé að byggja töluvert í
Grundarfirði, m.a. hafi verið
flutt inn í 7 nýjar þjónustuí-
búðir í vetur og það fólk hafi
allt náð að selja sínar fyrri
eignir. Auk þess segir hann að í
undirbúningi sé bygging 5
þjónustuíbúða til viðbótar og
fari þær framkvæmdir vonandi
af stað með haustinu. „Núna
þegar árið er hálfnað er ég
þegar búinn að selja fleiri eign-
ir en allt sl. ár og það lýsir á-
gætlega stöðunni á fasteigna-
markaðinum hér í Grundar-
firði. Salan sl. vetur var þannig
mun meiri en undanfarin ár,“
segir Kristján. Hann segir jafn-
framt leigumarkaðinn í
Grundarfirði vera mjög umset-
inn. „Það er greinilegt að nýi
framhaldsskólinn er farinn og
mun hafa áhrif á bæði leigu- og
fasteignamarkaðinn hér á
gæta frá áramótum og nokkuð
hafi verið byggt af smærri
eignum í Hólminum svo sem
heilsárshúsum. Hann segir
einnig að mikil eftirspurn hafi
verið eftir eldri húsum í Stykk-
ishólmi og gjarnan af fólki sem
in sem betur fer. Þvert á móti
hefur verð verið að þróast upp
á við“, segir Pétur Kristinsson
að lokum.
MM
Frá Grundarfiröi.
Taktu þátt í áskríftarleik Skessuhorns, það
kostar ekkert annað en að standa í skilum.
í þessum mánuði er vinningurinn tileinkaður
bragðlaukunum en það er 3ja rétta máltíð fýrir
tvo á veitingahúsinu Narfeyrarstofu í
Stykkishólmi, dregið verður 20. júlí
iMMleikurl
_ R e s t a
O Narfeyrarstofa **
Aðalgötu 3 - 340 Stykkishsólmur - sími 438 1119
email: shborg@binet.is - website: www.narfcyrarstofa.is
1 naust
Svartiskógur og Alsace 10. -17. október
79.600 kr. á mann ítvíbýli
MÓSelOgRín 14.-21.október
kr. 74.60 0 á mann ítvíbýli
Innifalið: Flug og skattar, morgun- og kvöldverðir alla daga,
allur akstur erlendis og íslensk fararstjórn.
www.sveit.is s: 570 2790
ferðaþjónusta bænda
UTANLANDSDEILD
LATTU 0KKUR
FÁÞAÐ
ÓÞVEGIÐ
mmm
<5}rt.Q,lauq
Efnalaugin Múlakot ehf.
Borgarbraut 55
310 Borgarnesi
Sími 437 1930