Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2004, Síða 17

Skessuhorn - 07.07.2004, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 7. JULI 2004 Snuíciuglýsingai HUSBUN./HEIMILISTÆKI Kerra óskast Mig vantar ódýra kerru. Má þarfnast mikillar viðgerðar (því stærri því betri) allt kemur til greina. Uppl í síma 865-7436 Til sölu Til sölu Suzuki Baleno rauður árgerð 96. Sjálfskiftur og með tengibúnað. Ekinn 133 þús. Upplýsingar í síma 894-8326. Fjórhjól Til sölu Polaris íjórhjól árgerð 87. Uppl. í síma 865-5742 eftir kl. 20 Til sölu Alfa Romeo Til sölu rauður Alfa Romeo 156, árg. ‘00, 1,6 L vél, álfelgur, beinsk., ek. 52 þús. Verð 1.150 þús. Upplýsingar í síma 820 6568. Pallhús Óska eftir pallhúsi á MMC L200 4ra dyra 94 módel helst í skiptum íýrir 25 hö. utanborðsmótor. Uppl. í síma 661-8907. Bíll til sölu Subaru Justy '89 í fínu standi. Fæst á góðu verði. Sími 690-2106, Lilja. MMC COLT Til sölu MMC COLT '92 ekinn 170 þús. Ný skoðaður '05. Ný dekk og vetrardekk fýlgja og smurbók frá upphafi. Allt nýtt í bremsum, nýlegt púst, nýl. demparar. Hvítur og snyrtilegur með eyðslu í lágmarki. Verð aðeins 225 þ. stgr. Uppl. í síma 820-2991 Toyota Tercel 4wd Til sölu Toyota Tercel 4wd árgerð 1986 ekinn 220 þús. Dráttarkúla, skoðun -án athugasemda- til mars 2005. Verð 70 þús. S: 435-1442 og 862-2822 DYRAHALD Svefiisófi Flottur rauður Ikea svefnsófi til sölu. Nýlegur, lítið notaður. Verð 12.000, verður að geta sótt hann. Upplýsingar í síma 866-6495 Frystikista eða skápur óskast Mig bráðvantar stóra ffystikistu eða skáp í góðu ástandi. Er búsett í Borg- arnesi en get sótt. Upplýsingar í síma 437-2250 eða 663-1266 Homsófi fæst gefins Hornsófinn okkar fæst gefms gegn því að verða sóttur. Hann er með tauáklæði og hefur þjónað eigendum sínum vel. Upplýsingar í síma 895- 8755 / 862-1970 Harpa/Bjarni vill selja mér. Vinsamlegast hafið samband, má ekki kosta yfir 30 þús. Hafið samband í si'ma 865-4230 eða ef ekki næst samband þá 437-1722 (ekki hringja í 865-4230 nema eftir 4 á daginn: aðalnúmer 865-4230) TIL SOLU LEIGUMARKAÐUR Hundaeigendur Eg er 13 ára strákur sem óska eftir að fá að labba með hund/a. Eg á sjálfur Doberman hund. Eg er vanur að labba með hunda. Sangjart verð. Sími 661-3413 eða 431-3169, Fjalar Kettlingar fást gefins Svartir og hvítir kettlingar fást gef- ins. Kassavanir, blíðir og vanir hund- um. Uppl. í síma 697-7902 Kettlingar fást gefins 11 kettlinga vantar heimili. Ur mörg- um litum er að velja. Eru algjörar krusindúllur. Eru fjögurra vikna núna og mega fara að heiman eftir tvær vikur. Upplýsingar í síma 437- 1849/ 896-3749 Kettlingar fást gefins 6 kassavanir og gæfir kettlingar fást gefins. Þeir eru 6 vikna og tilbúnir að flytja að heiman. Upplýsingar í síma: 433-8808 / 849-7002 / 865-2257 / 847-6011 Gefins 2 kanínur Er með 2 kanínur, ein er hvít loðkan- ína og hin er brúngrá venjuleg albínói held ég! Svo óska ég eftir gef- ins Dverghamstrabúri. Látið vita í síma: 846-4723 Óska eftir íbúð Óska eftir fjögurra herbergja íbúa til leigu á Akranesi. Sími 431-3168 Vantar íbúð í Borgarnesi Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu í Borgarnesi eða nágrenni í vetur (frá 1. september). Helst með sérinn- gangi. Er rólegur leigjandi, reyklaus og reglusöm. Uppl. á póstfang: aingolfs@siminn.is Ibúð til leigu. 3ja herb. íbúð á svæði 104 Rvik. til leigu. Aðeins reyklaust og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl í síma 862 2041. Herbergi óskast til leigu Vantar nauðsynlega herbergi í Borg- arnesi (eða nálægt) með aðgangi að eldhúsi, salerni og þvottavél út júlí. Ef einhver er til í smá búbót og hef- ur aukaherbergi aflögu, endilega haf- ið samband í síma 866-4922. Ibúð óskast Óska eftir góðri 2-3 herb. íbúð til leigu í Borganesi og nágrenni frá og með l.ágúst. Heilsárshús koma einnig til greina. Uppl. í síma 461 7997 og 863 5663, Guðmundur Vantar þig athvarf í Reykjavík? Til leigu 10 fm. herbergi með að- gangi að WC á rólegum stað í Reykjavi'k. Sérinngangur. Laust nú þegar. Stutt í sundlaug. Hentar vel fýrir reyklausan og reglusaman aðila sem býr á Akranesi eða nágrenni en stundar skóla eða vinnu í bænum. Uppl. í síma 868 8659. ANAMAÐKAR TIL SOLU Til sölu nýtíndir og sprækir laxa-og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 431-2308 / 8643307 Kommóða úr beiki til sölu Hef til sölu beiki kommóðu úr Rúm- fatalagernum á 3.000 krónur. Upp- lýsingar veitir Linda í síma 848-4214 Sjónsvarpsskápur og fl. til sölu Hef til sölu sjónvarpsskáp úr kirsu- berjavið á 6.500, hillur úr kirsuberja- við á 1.500 og stofuborð úr dökkum við með járnplötu ofan á 8.000. Ef á- hugi er fyrir að fá sendar myndir af þessum hlutum þá endilega hringið í síma 848-4214, Linda Stórt 4-5 manna hústjald til sölu Hef til sölu 4-5 manna tveggja herb. hústjald með góðum gangi fyrir framan herb., hægt er að raða herb. upp eins og maður kýs sjálfur. Notað þrisvar sinnum og kostaði nýtt 52.000 krónur en selst á 35.000 krónur. Lítur út eins og nýtt, það er blátt og ljósgrátt að lit.Upplýsingar í síma 848-4214, Linda VEIÐIMENN ATH! Veiðimenn athugið. Til sölu laxa og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 431-2509, 821-2509 eða 866-1956. TOLVUR/HLJOMTÆKI Xbox til sölu Hæ ég er með Xbox tölvuna mína til sölu. Það eru tveir stýripinnar með henni og fjarstýring og leikirnir eru : Sega gt 2002, JetSet Raidio Future, 007 nightfire, Hit and run, splinter cell, max payne, medal of honor frontline, Tilboð óskast snorriholm@hotmail.com OSKAST KEYPT Til í að kaupa Mig langar mjög að kaupa hlaupahjól með mótor ef einhver á svoleiðis og Vantar NMT síma strax Mér bráðvantar NMT síma núna strax. Ef einhver þarf að selja slíkan síma hafið þá samband strax við mig. Guðjón sími: 699-5512 Netfang: gutti@strik.is Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhom.is og hún birtíst hér JVjifœMir Vestkndingtir em hokir velkmnir í hámim m Wkrhminmskir l.júlí Drengur. Þyngd: 4220 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Auður Margrét Ai'manmdáttir og Eyjólfur Magneisson, Borgaifirði. Ljósmóðir: Guðný Bjaniadóttir. 2.júlí Stiílka. Þyngd: 5420gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Sigríður Jóhannesdóttir og Júlíus Þróstur Sigurbjartsson, Hvanneyri. Ljósmóðir: FJín Sigurbjömsdóttir Ó.júlí Drengur. Þyngd: 5380 gr. Lengd: 55 cm. Fo reldra r: Guðný Kristín Finmdóttir og Magne Kvam, Reykjavík. Ljósmóðir: Gtsltna Lóa Kristinsdóttir Snæfellsnes: Fimmtudag 8. júlí Kvöldrölt um Öndverðarnes kl 20:00 í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Sæmundur Kristjánsson í Rifi ætlar að fræða okkur um þetta merka svæði. Ganga sem hentar öllum fróðleiksfúsum. Hittumst við Öndverðarnesvita. Akranes: Fös-sun. 9.júl- ll.júl Ahrif kl 13-18 á Bakkatúni 20, nálægt Bíóhöll og Slipp. Glöggar systur í stofunni heima. Afkomendur Melkorku Mýrkjartansdóttiur. Sýning og sala á nýjum verkum Margrétar og Jöhönnu Olgu- og Leópoldsdætra. Hör- löberar eftir Margréti og vatnslitamyndir eftir Jóhönnu. Akranes: Fós-sun. 9.júl- ll.júl írskir dagar á Akranesi. Arleg bæjarhátíð Akurnesinga. Fjölbreytt fjölskyldu- skemmtun með leikjum, afþreyingu, strandlífi, íþróttum, Bylgjulestinni og ýmsu fleiru. Haldið að Jaðarsbökkum og á Langasandi; útivistarparadís allra landsmanna. Sjá nánar í auglýsingu hér í blaðinu og á www.akranes.is Dalir: Fös-sun 9. júl - ll.júl Leifshátíð á Eiríksstöðum. Hin árlega hátíð í Dalasýslu; Leifshátíð á Eiríks- stöðum. Sjá dagskrá í auglýsingu og umfjöllun hér í blaðinu. Snæfellsnes: Laugardag 10. júlt Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl 14-17 við bílastæði á Djúpalóns- sandi. A bílastæðinu á Djúpalónssandi er sameinast í bíla og haldið að Sand- hólum. Gangan er auðveld og tekur um 2-3 klst. Ekkert þátttökugjald. Snæfellsnes: Laugardag 10. júlí Barnastund í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl 11-12 við Arnarbæ á Arnar- stapa. I barnastundum hitta 6-12 ára börn landverði, rannsaka með þeim náttúruna, hlusta á sögur, fara í leiki og margt fleira skemmtilegt. Borgarfjórður: Laugardag 10. júlí Ganga á Skessuhorn kl 9. Göngu, fræðslu og söngferð á Skessuhorn á veg- um Ferðafélagsins. Gangan hefst við Efri-Hrepp og er ekki fýrir óvant göngufólk. Fararstjóri og harmonikkuleikari er Ingimar Einarsson. Áætlað er að gangan taki 8-10 tíma. Snæfellsnes Laugardag 10. júlí Gönguferð í Búðaffiðlandi kl 14-15 við Búðakirkju. Búðir eiga sér langa og merka sögu. Gengið er með landvörðum að Frambúðum þar sem minjar eru um útgerð. Gangan er örstutt og auðveld en þeir sem vilja geta fengið til- sögn um göngu að Búðakletti og Búðahrauni. 1 klst rölt. Akranes: Laugardag 10. júlí Sumarmót Bylgjunnar í golfi á Garðavelli. Opið 18 holu golfmót í boði BYLGJUNNAR og fleiri stuðningsaðila. Glæsileg verðlaun í boði. Borgarjjörður Sunnudag 11. júlí Opna Coca Cola golfmótið kl 8:00 á Hamarsvelli. Opið golffnót. Punkta- keppni sjá nánari keppnisreglur á WWW.Golf.is/gbl. Glæsileg verðlaun. Snæfellsnes: Sunnudag ll.júlí Kaffihlaðborð kl 14:00-18:00 í Arnarbæ, Arnarstapa. Hnallþóru kaffihlað- borð alla sunnudaga í sumar. Snæfellsnes: Sunnudag ll.júlí Barnastund í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl 14-15 við Fjöruhúsið á Helln- um. I barnastundum hitta 6-12 ára börn landverði, rannsaka með þeim nátt- úruna, hlusta á sögur, fara í leiki og margt fleira skemmtilegt. Borgarjjörður: Sunnudag 11. júlí Barokk-tónleikar kl 20.00 í Reykholtskirkju. Norski kvartettinn Quattro Musicanti heldur tónleika. Flutt verða verk ffá barokk tímanum fyrir sópr- an og blásturshljóðfæri og kirkjuleg verk og þjóðlög frá Norðurlöndunum. Borgarjjörður: Sunnudag 11. júlí - Borgarjjarðarsveit - Islenski safnadagurinn kl 14 á Hvanneyri. I tilefni dagsins býður Búvélasafn- ið upp á stutta gönguferð þar sem viðfangsefnið verður menningarlandslag og verktækni ræktunar á 20.öld. Leiðsögumaður verður Bjarni Guðmunds- son. Lagt upp frá Búvélasafninu og litið við á nokkrum stöðum á Hvann- eyrarengjum og túni, og sagan skoðuð og skýrð. Snæfellsnes Sunnudag ll.júlí Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl 14-16 á bílastæði við Fiskbyrg- in skammt sunnan Gufuskála. Landverðir ganga með gestum til sjávar að Gufuskálavör þar sem sjá má kjalför báta í sjávarklöppum eftir aldalanga út- gerð. Frá Gufuskálvör er gengið eftir ströndinni að Irskrabrunni og þaðan að fiskbyrgjunum í hrauninu. Létt ganga. Snæfellsnes: Þriðjudagur 13. júlí Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl 14-16 á bílastæði við Svalþúfu - Þúfubjarg. Landverðir rölta með gestum fram á Þúfubjarg þar sem Kol- beinn og Kölski kváðust á forðum. I bjarginu er mikið fuglalíf. Gengið er að Lóndröngum sem eru glæsilegir útverðir þjóðgarðsins. Létt 2 klst. ganga. Akranes: Miðvikudagur 14. júlí Miðvikudagsmót í golfi á Garðavelli. 18 holu innanfélagsmót. Snæfellsnes: Miðvikudagur 14. júlí Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl 14-18 við vegamót út á Ond- verðarnes. Gestir hitta landverði við vegamót út á Ondverðarnes. Þaðan er ekið að upphafi gönguleiðar um Ondverðarneshóla. Gengið er um hólana, svo sem að Vatnsborgarhól og Grashól. Skemmtileg 3-4 klst. ganga um fal- legar hraunmyndanir. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu - allir velkomnir.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.