Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2004, Page 24

Skessuhorn - 07.07.2004, Page 24
Umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. - Höfundar mynda eru: Hilmar Sigvaldason, Gunnar Gíslason, Guðni Hannesson og fleiri. POSTURINN allur pakkinn HÁHRAÐA INTERNET TIL SjÁVAR OG SVEITA Þráðlausar netlausnir fyrir heimili og fyrirtæki /&kTðLVUBÓNPtNN cr... c a a Sími 894 4980_ Sími 544 4454 www.spm.is * RSKIR DAGAR 9. júlí -11. júlí 2004 A AKRANESI ÍSLAND SÆKJUM ÞAÐ HEIM Skrú&ganga - setning SKagamóts og Irskra daga Frá Akratorgi, föstudag kl. 11 Logt verður of stað fró Akratorgi og gengið sem leið liggur ó íþróttavöllinn þor sem Skagamótið í knottspyrnu verður sett. Hestomonnofélogið Dreyri mætir með hesto síno og ollir eru hvattir til þess að taka þótt í göngunni. Skagamótið í knattspyrnu Æfingasvædi ÍA, alla helgina Tæplega eitt þúsund ungir og efnilegir knatt- spyrnumenn keppo ó æfingasvæði IA ó Skagamóti KB-banko og Coke í knottspyrnu um helgina. Urslitoleikurinn fer from á aðolvelli ÍA ó sunnudag. Utið við, kaupið ykkur grilloðar pylsur, fylgist með strókunum og hvetfið þessar framtiðarstjörnur íslenskrar knattspyrnu til dóða. Speedo strandblak Á grasinu ofan við Langasand, laugardag kl. 16 Ekta strandstemning! Keppt verður í tveggja manna liðum í karla-, kvenna- og paraflokki. Skróning stendur yfir út fösludaginn 9. júlí í versluninni Ozone við Kirkjubraut. Þótttökugjald er 1000 kr. ó par, vegleg verðlaun fyrir 1. og 2. sæti í hverjum flokki. Allir með! Að loknu móti er tilvalið oð skella sér i heita sturtu ó Langasandi. Golfmót sumarmóts Bylgjunnar Garðavelli, laugardag kl. 8:00. Nónari upplýsingar ó www.golf.is/gl og í síma 431 2711. Slóðu í gegn ó Skaganum! Grillveisla að loknu móti fyrir mótsgesti. Sumarmót Bylgjunnar Þyrlupallinum, laugardag kl. 14-17 Idol stjarnan Kalli Biarni tekur lagið, kynnir dagskró sumarmótsins og stjórnar krakka Idol keppni. Hljómsveitin Skítamórall tekur lagið, Bjarni töframaður og Pétur pókus sýna mögnuð töfraatriði og Yesmine Olson og fitness- meistarinn Kristjón Arsælsson verða með krakkafitness. Svo mó ekki glevma sprellleiktækjunum sem vqrða ó sínum stað fyrir hressa krakka. Valið ó rauðhærðasta íslendinanum fer fram i annað sinn, skróning fer fram ó akranes@aKranes.is Fjöllistahópurinn Circus Atlantis Á feri og flugi, laugardag Trúðar, álfar og tröll. Fjöllistamenn og konur sem spúa eldi, ganga á stultum og sýna aðrar listir sínar vítt og breitt um bæinn á írskum dögum. Geröu góð kaup í verslunum á Akranesi og þú gætir unnið Dublinarferð! Verslanir og þjónustuaðilar á Akranesi eru með tilboðsdaga alla helgina á írskum dögum. Allir þeir sem versla í verslunum Markaðsráðs Akraness fyrir 2.000 kr. eða meira eiga möguleika á að vinna ferð fyrir tvo til Dublin. Vinningur dreginn út á sunnudeginum á aðlavelli ÍA kl. 13:00 8:00 9:00 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00 Laugardag lO.júli Í:íí krúðgan Skagamótið í knattspyrnu Tilboösdagur í verslunum ffl <3E ■iimim.i.m Golfmót sumarmóts Bylgjunnar Skagamótið í knattspyrnu Markaós- og mennningartjald Tilboósdagur í verslunum Speedo strandblak n — r Skagamótiö i i knattspyrnu ] OIBI Götugrill IBIMK B (.i,íLmLL.1iv iderman 2 í Bíóhöll QBB Sportbátar, Sniglar og sæþotuieiga við Langasand, laugardag Fleiri tugir báta af öjlum stærðum og gerðum koma til Akraness í tilefni írskra daga og sjálfir Sniglarnir ætla að fjölmenna á svæðið. Reikna má með mikilli baráttu í spyrnukeppni bátanna sem fram fer við Langasand kl. 13 á laugardag. Auk þess verður Islandsmeistarakeppni í sæ- þotukappakstri. A sandinum verður hægt að leigja sæþotur og hjólabáta og fara á banana. Einnig verður boðið upp á þyrluflug yfir bæinn ef aðstæður leyfa. Dorgveiði- keppni Aðalhafnargarði, laugardag kl. 11 Sjóstangveiðifélag Akraness hefur umsjón með mótinu. M.a. verðlaun fyrir stærsta fiskinn! Skemmtisiglingar um Hvalfjörö Farið verður af stað á Eldingunni frá bryggjunni og siglt sem leið liggur inn í Hvalfjörð. Einn vinsælasti dagskrárliður Irskra daga á liðnum árum og þvi um að gera að tryggja sér miða í tíma. Siglingin tekur um 2 klukkustundir. Boðið verður upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Forsala miða er í Pennanum - Akranesi, miðaverð 1.200 kr. Siglt milli Akraness og Reykjavíkur Alveg eins og í gamla daga. Eldingin siglir á milli Akraness og Reykjavíkur allan laugardaginn í tilefni írskra daga. Fullorðnir Verð: 1.000 kr. aðra leið en 1.500 kr. fyrir báðar leiðir. Börn Verð: 500 kr. aðra leið en 750 kr. fyrir báðar leiðir. Sundlaugar- partý Jaðarsbakkalaug, föstudag kl. 21 -23 Páll Oskar Hjálmtýsson mætir á svæðið og heldur uppi fjörinu í stærsta sundlaugarpartýi ársins. Aldurstakmark börn fædd '90 og fyrr, aðgangseyrir 500 krónur. Dreyri Langasandi, laugardag kl. 14:00 Ekki missa af kappreiðum Dreyra á Lanaasandi á laugardag kl. 14. Frá kí. 16 aeta börnin fengið að fara á hestbak. Liðsmenn Dreyra teyma undir. Skagaleikflokkurinn Á götum bæjarins alla helgina Götuleikhúsið mun meðal annars taka á móti öllum þeim gestum sem koma í bæinn og afhenda þeim dagskrá Irskra daga. Kaffileikhús sýnir gamanleikinn „Dauðans alvara" eftir Gunnar Sturlu Hervarsson og „Komið og farið" eftir Samuel Beckett. Nánar auglýst siðar. Götugrill um allan bæinn Föstudag kl. 19 Ibúar við götur bæjarins slá saman í grill og skreyta götur sínar. Veglegir vinningar í fljótandi formi veittir fyrir góða stemningu og skemmtilegar skreytingar. Markabs- og menningartjald Ja&arsbökkum, laugardag, kl. 11-18 Upplifðu ekta markaðsstemningu og njóttu lifandi tónlistar og leiklistar í risastóru markaðs- og menningartjaldi sem sett hefur verið upp á Jaðarsbakkasvæðinu í tilefni írskra daga. Auglýst nánar síðar. Pöbba- og ballstemning Líttu við á einum af fjölmörgum börum Akraness og kynntu þér hvað er i boði. Það verður dúndrandi fjör alla helgina á Café Mörk, Café '67, Barbró og Breiðinni. Stórstjarnan Eivar Pálsdóttir verður á hátíðarsvæðinu um kl. 17 á laugardeginum og leikur tónlist fyrir viðstadda. Um kvöldið spilar Eivor í boði Café '67. Keppnií sand- kastalabyggingum Langasandi, föstudag, kl. 16-18 Foreldrar og börn mæta til leiks með fötur og skóflur að vopni. Verðlaun! Lopapeysuball með Pöpunum og Skítamóral Sementsskemmunni, laugardag kl. 23 Paparnir með hinn írska Dan Cassidy í fararbroddi og hljómsveitin Skítamórall munu halda uppi stuðinu á risaballi Bylgjunnar. írsk stemmning eins og hún gerist allra best. Það verður riverdansað inn í nóttina og ölkrúsirnar hafnar á loft. 18 ára aldurstakmark. Listsýningar Kirkjuhvoli og Bakkatúni Gæflaug Björnsdóttir opnar myndlistarsýningu sína „Úr hug og hirslum" í listasetrinu Kirkjuhvoli kl. 15, laugardag. Um helgina verður sölusýning systranna Jóhönnu og Margrétar Leopoldsdætra opin daglega frá 13-18 en á henni er að finna vatnslitamyndir og textílverk. Sýningin er haldin á heimili Jóhönnu að Bakkatúni 20. Kaffi á könnunni og allir hjartanlega velkomnir. 0 Sigling frá Reykjavík % Sigling frá Akranesi Farið verður frá Akranesi kl. 04:00 eða eftir lopapeysuballið á aðfararnótt sunnudagsins Styrktaraðilar írskra daga: Akraneskaupstaður, Ferðamálaráð íslands, TÓ ehf. og Vífilfell. Irskir dagar eru unnir í samvinnu við: Skagamót KB-banka og Coke, Markaðsráá Akraness, Bylgjuna og Skagaleikflokkinn. Nánari upplýsingar á skrifstofu Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18 í síma 433 1000, akranes@akranes.is og á www.akranes.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.