Skessuhorn - 14.07.2004, Blaðsíða 16
POSTURINN
allur pakkinn
Háhraða internet til sjávar og sveita
ÞRÁÐLAUSAR NETLAUSNIR FYRIR HEIMILI 06 FYRIRTÆKI
■^kTÖLVUBáNDIHN
CÍMI CAA A/.CA SÍMI Pq/' AOOíY
SÍMI 544 4454
^ 4980
J5www,spm,is
Séð niður um lestaropið á Ingunni AK 150 þegar verið var að hefja löndum fullfermis af kolmunna í síðustu
viku.
Mikill atgangur er hjá skipum
HB Granda um þessar mundir
og er þau jöfnum höndum að
veiða á sumarloðnu, kolmunna,
þorski, karfa, ufsa og fleiri teg-
undir. Víkingur AK 100 og
Júpiter ÞH 61 lönduðu t.d.
báðir fullfermi af loðnu á Akra-
nesi sl. mánudag og Faxi RE 9
og Ingunn AK 150 eru á
kolmunnaveiðum norður af
landinu og lönduðu bæði skipin
á Þórshöfn.
Meðíylgjandi mynd er tekin
niður um lestaropið á Ingunni
AK 150 í síðustu viku þegar
skipið landaði fullfermi af
kolmunna á Akranesi. Fyrir
okkur landkrabbana upplýsist
það að kolmunni er af þorsk-
fiskaætt líkt og nokkrir af
þekktustu nytjafiskum Islands-
miða, svo sem þorskur, ýsa, ufsi,
keila og langa. Hann getur orð-
ið allt að 50 cm á lengd en er
oftast 30-40 cm.
MM
Ohapp á sæþotu
Ungur maður slasaðir á baki sæþotu í öldu við Langasand á
og var fluttur til læknisskoðun- laugardaginn var.
ar til Reykjavík eftir að hafa MM/ Ljósm. Hilmar Sigv.s.
lent harkalega þegar hann ók
Getum oroið meistarar
/ /
segir Olafar Þórðarson þjálfari IA
Knattspyrnumenn á Vestur-
landi eru á góðu skriði þessa
dagana. Skagamenn hafa bland-
að sér á ný í toppbaráttuna í
Landsbankadeildinni og aðeins
þrjú stig skilur þá frá Fylkis-
mönnum sem eru í því efsta. O-
laíúr Þórðarson þjálfari er á-
nægður með sína menn og seg-
ir þá eiga góða möguleika á
Islandsmeistaratitli.
Skagastúlkurnar standa sig
ekki síður en þær eru enn ósigr-
aðar í 1. deildinni. Víkingur í
Olafsvík er í toppbaráttunni í 2.
deild og eigir möguleika á sæti í
þeirri fýrstu og Skallagrímur
stefnir hraðbyri á sæti í úrslita-
keppninni í 3. deild en liðið
hefur skorað 21 mark í síðustu
þremur leikjum.
Sjd ndnar d bls 15.
Samhljómur
einkéhluittflag
Tónlistarhátíð í Reykholti 23. - 25. júlí 2004
Opnunartónleikar föstudaginn 23. júlí kl. 20:00
Flutt verður tónlist eftir W. A. Mozart, m.a. píanótríó í B-dúry píanókvartett í g-moll. Flytjendur: Auður Hafsteinsdóttir,
Bryndís H. Gylfadóttir, Steinunn B. Ragnarsdóttir, Þórunn Osk Marinósdóttir og Trio Poískie.
Miðdegistónleikar laugardacjinn 24. júlí kl. 15:00
Söngtónleikar. Elín Ósk Óskarsdóttir sopran og Steinunn Birna Ragnarsdóttirflytja íslensk lög auk norrænna laga m.a.
eftir Grieg og Sibelius. Einnig flytja þær þekktar óperuaríur.
Kvöldtónleikar laugardaginn 24. júlí kl. 20:00
Trio Polskie flytur verk eftir Joseph Haydn, Beethoven og Franz Schubert.
Lokatónleikar sunnudaginn 25. júlí kl. 16:00
Flutt verður tónlist eftir Grieg, Beethoven, Schumann o.fl. Flytjendur Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís
Elín Ó. Óskarsdóttir, Steinunn B. Ragnarsdóttir, Þórunn Ó. Marínósdóttir og Trio Polskie.
Flytjendur: Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadótir selló, Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó
og Þórunn Ósk Marínósdóttir víóla auk Trio Polskie píanótríósins fró Varsjó sem eru sérstakir gestir hótíðarinnar.
Tríóið skipa: Sebastian Gugaia fiðla, Arkadiusz Dobrowolski selló og Tomasz Bartoszek píanó.
Miðapantanir í 891-7677 og 865-2474. Miðasala við innganginn.
Heimasíða: www.vortex.is/festival og www.reykholt.is - netfang samhljomur@simnet.is
Tilboðsverð á alla hátíðina er 8.000 kr.
Bjarki Sveinbjörnsson mun halda erindi um íslenska tónlist í Snorrastofu laucjardaginn 24. júlí kl 1 7.30.
Erindið er öllum opið án endurgjalds og er haldið á vegum Reykholtshátíðar og Snorrastofu.
H. Gylfadóttir,