Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2004, Qupperneq 1

Skessuhorn - 11.08.2004, Qupperneq 1
Árleg kvennareiö Dalakvenna fór fram sl. laugardag. Aö þessu sinni var riöið um Saurbæinn í blíðskapar- veöri og notiö gestrisni heimamanna þar í sveit. Að venju var góöur tími tekinn í aö á, fá sér hressingu og taka lagið. Um leiö gafst Lautinöntum af karlkyni kostur á að stjana viö kvenþjóðina. Ljósm. Sig.Jökulsson. Fullt í Fjölbraut á Akranesi Námsmenn framtíöarinnar. Aldrei hafa fleiri nýnemar verið skráöir í framhaldsskóla landsins en f ár og fullt er í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Frændsystkinin Sigurður og Ragna þurfa kannski ekki að hafa áhyggjur af umsókn í FVA alveg strax en hver veit nema hér láti framtfðarnem- endur skólans líða úr sér framan viö „Skutlu" Guttorms Jónssonar. Allirí Holminn! Hólmarar búa sig nú und- ir stærstu bæjarhátíð sína til þessa. Horfur eru á miklum fjölda gesta á Danska daga en þar á bæ hafa menn lokið undirbúningi og bíða spenntir eftir fyrstu gestun- um. Sjd bls. 6 Stórsigur Skagamanna Skagamenn náðu sér held- ur betur á strik eftir ófarirn- ar gegn Fram á dögunum þegar þeir heimsóttu KA menn á sunnudag og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 5:0. Sjd umjjöllun d bls 15. Met kom- uppskera Hagstætt tíðarfar í vor og sumar gerir það að verkum að kornspretta ætlar að slá öll met í sumar á Vestur- landi. Bæði er útlit fyrir meiri uppskeru og að þresk- ing geti farið fram mánuði fyrr en í venjulegu ári. Sjd bls. 2. Vel á sjöunda hundrað nem- enda hafa skráð sig til náms í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á komandi önn og er nú fullt í skólann. Athyglisvert er að innrituðum nemendum hefur fjölgað þrátt fyrir að nýr 100 manna skóli bætist við á Snæfellsnesi í haust. Nokkur biðlisti hefur myndast eftir plássi í skólann og verður unnið úr honum á næstu dögum. Ekki er útlit fyrir að þeim nemend- um sem eru á biðlista verði út- hýst en þó gæti svo farið að þeir fengju ekki alla þá áfanga í töflu sem sótt er um. Einnig hefur gætt nokkurs vanda við að finna húsnæði handa þeim nemend- um sem ekki eiga heimili á Akranesi eða í nærsveitum, enda talsvert fleiri en verið hafa undanfarin ár. I samtali við Skessuhorn segir Hörður Helgason skólameistari að þrennt skýri þessa fjölgun. I fyrsta lagi fjölmennari árgangur nýnema, þ.e. fæddir 1998, í öðru lagi kemur hærra hlutfall þess árgangs í skólann og í þriðja lagi er aukning í eftir- spurn eldri nema um áfram- haldandi nám. Hörður kveðst þessa stundina vera að sækja um viðbótarfjárveitingu til ráðu- neytisins til að geta mætt fjölg- un umsókna við FVA. MM/ALS Mallorca eða HafnarfjaH? Enn er ekkert lát á hita- bylgjunni sem yljað hefur landsmönnum síðustu daga og er hitastig í nálægð við hitamet dag eftír dag. Síðast- liðinn þriðjudag [í gær] fór hitinn undir Hafnarfjalli t.d. í 27 gráður klukkan 10 og 26 gráður á Þingvöllum, eða sama hitastig og þá mældist á Las Palmas, Mallorca og ýmsum stöðum sem fólk greiðir háar fjárhæðir fyrir að heimsækja. Veðurspár gera ráð fyrir áframhaldandi hlýindum á landinu fram að helgi, en á sunnudag má bú- ast við suðlægri átt og dálít- illi súld. Skessuhorn hvetur Vest- lendinga til að nýta blíðviðr- ið næstu daga; fara á berja- mó, í bað á Langasandi, fara á Danska daga í Stykkis- hólmi eða njóta veðurblíð- unnar með þeim hætti sem hentar hverjum og einum. MM — gf /aá n /g u Nyttkredi Sqij kaup i matmn Nýtt kreditkortatímabil hefst 12. dgúst GóöKaup! Veröáöur: Svínahamborgarhryggur 30% afsl. 1.198 kg. Grísakótileggur djúpkryddaðar 25% afsl. 1.249 kg. Borgarnes bjúgu 20% afsl. 568 kg. Epligul 159 kg. 259 kg. Kínakál 259 kg. 369 kg. Drykkjarjógúrt í flösku 69,- 79,- 69,- 99,- 699,- 78,- 139,- 916,- Drykkjarjógúrt í dós Svali 3 pk. appelsínu/epla Coke 4*2 Itr. Tilboðin gildafrd 12. dgúst til og með 17. dgúst eða meðan birgðir endast. Lokasprettur útsölunnar í KB Hyrnutorgi, 20% aukaafsláttur af allri útsöluvöru. Allir sumarskór í KB Hyrnutorgi meö 30% afslætti. Hyrnutorgi Borgarnesi

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.