Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2004, Síða 5

Skessuhorn - 11.08.2004, Síða 5
oai,a9inu>^ MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 2004 5 Olympíuhópurinn í sundi við æfingar í Jaðarsbakkalaug Á fimmtudaginn í síðustu viku var Olympíuhópurinn í sundi við æfingar í Jaðarsbakkalaug á Akranesi. Eftir æfinguna brá hópurinn sér í matarboð hjá Kolbrúnu Yr Kristjánsdóttur, sundkonu hjá Sundfélagi Akra- ness, sem er ein af hópnum. Kol- brún hefur lengi verið einn fremsti íþróttamaður Skaga- manna, en hún hlaut titilinn í- þróttamaður Akraness á síðasta ári og mörg undangengin ár. Þetta er í annað sinn sem Kol- brún Yr syndir á Ólympíuleik- um, en hún var einnig í Sidney í Ástralíu árið 2000. Sundhópur- inn hélt utan á sunnudag ásamt öðrum keppend- um, en í þetta skipti keppa 26 ís- lenskir íþrótta- menn á leikunum. Skessuhorn rak nefið inn á æfingu og hitti afreks- fólkið að henni lokinni í matar- boðinu hjá Kol- brúnu Ýr og fjöl- skyldu hennar. Eins og við var að búast var nokkur spenningur í hópnum, enda hafa sundkapparnir lagt hart að sér og æft af kappi í langan tíma. Leikarnir leggjast vel í þau og þrátt fyrir nokkra umfjöllun um gríðarlega öryggisgæslu og ótta við hryðjuverk segjast þau hvergi bangin og ætla bara að einbeita sér að því að synda vel og gera sitt besta. Sem fyrr segir hélt hópurinn utan á sunnudag en þegar út var komið tóku við strangar æfingar til þess að kynnast vatninu og aðstæðum í Aþenu sem best áður en leikarn- ir sjálfir hefjast, en þeir verða settir með viðhöfn 13. ágúst. ALS Ólympíufararnir í Jaðarsbakkalaug: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, íris Edda Heimisdóttir, Lára Hrund Bjargardóttir, Jakob Jóhann Sveinsson og aftast- ur er Hjörtur Már Reynisson. Á myndina vantar Ragnheiði Ragnarsdóttur og Örn Arnarson. Andrés Már Heiðarsson stendur í stórræðum þessa dagana þar sem hann er framkvæmdastjóri Danskra daga í Stykkishólmi. Andrés Már er gestur Skráargatsins að þessu sinni. Fullt nafn: Andrés Mdr Heiðarsson. Starf: Iþróttafrteðingur með meiru. Fœðingardagur og úr: 24janúar 1976. Fjölskylduhagir: Ogiftur og bamlaus. Hvemig híl áttu? Hondu Accord 2,2 Uppáhalds matur? Hamhorgarhryggurinn hennar mömmu. Uppáhalds drykkur? Sitrónu Svali. Uppáhalds sjónvarpsefni? Simpsons og fræðsluþættir Uppáhalds sjónvarpsmaður? Þorsteinn joð. Uppáhalds innlendur leikari? Pabbi. Uppáhalds erlendur leikari? Bruce Willis. Besta bíómyndin? Margar góðar, The count of monte cristo ein af þeim. Uppáhalds íþróttamaður? Karl Malone. Uppáhalds íþróttafélag? Snæfell. Uppáhalds stjómmálamaður? Allir leiðinlegir. Uppáhalds innlendur tónlistarmaður? Bubbi. Uppáhalds erlendur tónlistarmaður? Segi Eddie Vedderfyrir Hlyn B. Uppáhalds rithöfundur? Stephan King. Ertu fylgjandi eða andvíg ríkisstjóminni? Hlutlaus. Hvað meturðu mest ífari annarra? Heiðarleika. Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Óstundvísi og undirfórult fólk. Hver er þinn helsti kostur? Duglegur og drífandi. Hver er þinn helsti ókostur? Fullkormnunarárátta. Hvemig leggjast Danskir dagar 2004 í þig? Mjög vel, fáum, gott veður ogfullt afgóðum gestum. Hvað tekur við hjá þér þegar Dönskum dögum lýkur? Ætla að skreppa til Köben í nokkra daga með vinunum. Eitthvað að lokum? Aldrei að gefast upp sama hvað gengur á! Sunfótkið slappar af eftir kvöidverð hjá Kolbrúnu Ýr. Þau segjast ætla að einblína á að synda vel og gera sitt besta í Aþenu. Danskir Daaar 2004 FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Stykkishólmi 12; Rksjón Llonsmanna Rndlltsmálun Bilbeltasleðlnn frá UÍS Bryggjuball Dönsk/fslensk messa Söngkonurnar Elfsa og Dfsella Flugeldasúnlng Golfmót Huerfagrlll íshjóllð á ferð Kassaklifur Krikketlelkur á Parken Latlbær Lúðrasuelt Ratleikur Streetball -lelkur delldarmaKtara Snafelle og draumallð Rlkka Hrafnkels Söguganga um bæinn Trúbatorar á Strikinu Delsluferðlr með Saferðum Ueltlbfillnn frá SJóuá Ulnlr uors og blóma Þrautabrautlr 15. Ágúst H Styrktaradilar: RARIK U^entdi <%#. □ Sæferöir KB banki FiskmarkaðurIslandshf. Gutenberg Alstál ehf, Ásmeglnn, BB & synir ehf., Berglfn ehf, Biössl málari ehf, C. axls hársnyrtistofa ehf., Einar med öllu, Dekk og smur ehf, Ffmm flskar, Gailerf 4, Heimagistlng Marfu Bœringsdóttur, Heimagisting ölmu, Heimahornld, íslandspóstur, Jón Svanur Pötursson, Málflutnfngsstofa Snœfellsness ehf, Olfs, Palli Sig ehf, Ragnar & Ásgeri ehf., Saumastofa (slands, Sigurdur Ágústsson ehf, Sigurþór Gudmundsson, S|ávarborg-verslun, S|óvá Almennar, Skipasmfdast., Skipavík hf., Snœþvottur - hreinsun og þvottur, Sólborg ehf, Stykklshólms Pósturinn, Sýslumadur Sncefellinga, Soefell, Tjaldvagnalelgan- Félagsheimilld Skjöldur, TM tryggingmidstödln, Vldeolelgan Áslnn, VlS Vátryggingafélag (slands, P.B. Borg ehf, Þórsnes hf, Hákarlaverkunin Bjamarhöfh

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.