Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2004, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 11.08.2004, Blaðsíða 7
■■.miinu.. MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 2004 7 Bátnum strokið Þessi tími árs er upplagður til viðgerða á sjóförum hvers konar. Hér er Gunnar Jóhann- esson í Grundarfirði að sparsla og gera við Villu SH 234 í blíðviðrinu fyrir skömmu. Ljómi: Sverrir Karlsson. Hagyrðinga- mótíð á Hvolsvelli Landsmót hagyrðinga 2004 verður haldið á Hvolsvelli laugardagskvöldið 21. ágúst og hefst kl 20. Heiðursgestur verður Snorri Jónsson í Vest- mannaeyjum og flytur hann ræðu kvöldsins. Hagyrðingar af Suðurlandi kynna sín héruð, Iðunnarfélagar kveða, móts- gestir flytja nýjustu vísur sínar, fjöldasöngur og að síðustu verður dansað við harmon- ikkuleik Aðalsteins Isfjörð. I fréttatilkynningu frá félags- mönnum eru allir áhugamenn um ljóð og vísur sagðir vel- komnir. Mótið verður í Félags- heimilinu Hvoli en Hótel Hvolsvöllur sér um alla þjón- ustu og veitingar þ.á.m. gist- ingu á mjög hagstæðu verði. Þátttaka á mótinu og pantanir á gistingu tilkynnist til hótels- ins í síma 487- 8050 MM Minnis- merki af- hjúpað í Flatey Laugardaginn 7. ágúst var athöfn í Flateyjarkirkju á Breiðafirði þar sem listaverk til minningar um lækninn og tón- skáldið Sigvalda Kaldalóns var afhjúpað. Tveir aðilar fjár- magna verkið en það eru Reyk- hólahreppur og Héraðssjóður Barðastrandarprófastsdæmis. Hvatamaður að þessari fram- kvæmd var Jón Kr. Olafsson söngvari frá Bíldudal sem sá um samninga við listamenn um gerð verksins. Sigvaldi Kalda- lóns var starfandi læknir í Flat- ey á árunum 1926-1929. Safnasvæðið Akranesi verður lokað frá kl 15:00 sunnudaginn 15. ágúst / Safnasvæðið á Akranesi I Sfmi 431 5566 - Fax 431 5567 - Veffang: www.museum.is l Nelfang: museum@museum.is Til leigu verslunar og veitingahúsnœði að Brúartorgi 4 Borgarnesi. Húsnœðið er 120 fm að grunnfleti á besta stað í bœnum. Til sölu innréttingar, tœki og húsgögn. * * 1 Nánari upplýsingar veitir Svanur í síma 437 1055. r a Tölvukaupalán fyrir námsmenn Þú færð lán fyrir tölvunni og öllum þeim fylgihlutum sem þú þarft! • Allt að 300.000 kr. tölvukaupalán • Lán til allt að 48 mánaða • Ekkert lántökugjald • Þú getur borgað lánið upp hvenær sem þér hentar • Þú getur keypt hvaða tölvu sem er, hvar sem er • Frábær tölvutilboð • Engin lágmarksupphæð ATH! ÖLl Lán eru háð útlánareglum Sparisjóðsins. •• r'»om-sme*r'ir~» Sæktu um á namsmenn.is 'iV^, •&SPM - hornsteinn í héraði SPM - Sparisjóður Mýrasýslu Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi Sími 430 7500 - Fax: 430 7501 spm@spm.is - www.spm.is MM www.namsmenn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.