Skessuhorn - 25.08.2004, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 25. AGUST 2004
S ^ / j y ^ / 1 / |
Hiuglyswgar Smauuglysuigm
BILAR / VAGNAR
Glæsilegur bíll
Glæsileg Honda Civic 1,5 v-tech til sölu.
Verður að seljast því ég er að fara í skóla.
Flottar græjur, mikið af aukahlutum. Bíllinn
er svartur og mjög vel með farinn, ekinn
90.000 km. Ný heilsársdekk á álfelgum.
Uppl. í síma 696-0178.
Bfll á tilboði
Peugeot 309 „98 ekinn 99 þús km. í góðu
lagi og lítur vel út. Er 05 skoðaður og allur
ný yíirfarinn. Sími 861-4096 / 463-3175.
15“ jeppafelgur,
Til sölu 15“ Prime felgur. Verð 15.150 kr.
stk. Uppl. í síma 431-3169 / 696-9542.
Toyota Tercel '88 árg
Hef til sölu Toyota Tercel árg. '88. Þarfhast
smá lagfæringar fyrir skoðun. Selst á 30 þús.
stgr. Uppl. í síma 868-0770.
Nissan Sunny 1.6 SLX
Hef til sölu Nissan Sunny 1.6 SLX '93,
beinsk. ek. 196 þús. sk.'05 án athugasemda.
Alfelgur, CD, raímagn í rúðum og sætum,
blár á litinn. Asett verð er 230 þús. en selst
á 150 þús. stgr. Uppl. í síma 868-0770.
VW Bora
Til sölu er VW Bora '99, beinskiptur ekinn
108.000 km. Hvítur samlitur með vindskeið
og sflsaútvíkkunum. Rafmagn í rúðum og
speglum, armpúða á milli sæta, lflonarbelgj-
um, fjarstýrðum samlæsingum og þjófavöm
og fl. Ásett verð 950.000 kr. Skipti möguleg
á ódýrari. Sími 696-1680, Aðalsteinn.
Til sölu Audi árg 88
Audi árg. 88 skoðaður 05 en þarfnast lagf.
Tilvalið fyrir laghenta. Sími 847-1555.
Oska efirir Toyota Corolla touring
Um 90 árgerðina til að nota sem varahluti
til niðurifs. Þarf að vera á verðbilinu 0-20
þús. Uppl. í síma 860-0721.
DYRAHALD
Lj ónshauskanínur
Til sölu eru kanínuungar undan innfluttum
foreldmm. Fyrsta gotið hér á landi. Em litl-
ir, loðnir og mjög gæfir. Margir litrir. Uppl. í
síma 437-1849 eða 896-3749.
RISA fuglabúr til sölu
RISA fuglabúr fyrir smáfugla til sölu. Kom-
ast mjög margir fuglar í það. Búrið er hæð:
lOOcm * breidd: 50cm * lengd:80cm og
standurinn er 70 cm á hæð. Þetta fuglabúr
er algjör mubla, mjög fallegt í útliti. Uppl. í
síma 846-7977.
Verpandi gárapar
Verpandi gárapar til sölu. Búr, varpkassi,
prik og matardallar fylgja. Kallinn er regn-
bogagári og kellingin er fagurblá. Uppl. í
síma 846-7977
Hesthús til sölu
Gott hesthús til sölu í Æðarodda á Akra-
nesi. 7-9 hesta. Uppl. í síma 692-0396 eða
431-2487.
FYRIR BORN
Til sölu
Simo barnavagn með burðarrúmi. Notað
efrir 1 barn. Vel með farinn, verð 35.000 kr.
Uppl. í síma 699-2238.
Til sölu
Blár regngalli frá 66 gráðum norður. Nr. 86.
Verð 2.000 kr. Kuldastígvél (Trigger) nr. 23,
verð 1.500 og kuldagalli ffá Polarn O. Pyr-
en nr. 86 verð 3.500 kr. Allt vel með farið.
Uppl. í síma 431-2370.
Sjaldgæfur bamavagn
Grænn Silvercross vagn til sölu. Stærsta típ-
an með bátalaginu og á leðurólum. Einstak-
lega fallegur, mjög sjaldgæfur, vel með far-
inn. Uppl. í síma 847-1813, Belinda.
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
Til sölu
Til sölu Klippan sófi frá Ikea með tveimur
áklæðum, ljósdröppuðu og rauðu, selst á
20.000. Einnig til sölu vandað beykiskrif-
borð á 15.000. Uppl. í síma 866-7236.
Kommóða
Til sölu er gömul handsmíðuð kommóða
(skápur) á kr. 2500. Upplýsingar í síma 899-
3464 eftír kl. 17.
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð til leigu.
íbúð til leigu á Akranesi. Laus strax. Upp-
lýsingar í síma 691-2034 og 431-3588.
Vantar þig herbergi í Reykjavík?
Hef tíu fermetra herbergi til leigu, fyrir
reyklausan og reglusaman einstakling, á ró-
legum stað með aðgangi að WC. Sérinn-
gangur. Smtt í alla þjónustu. Upplýsingar í
síma 868-8659.
Hef til leigu
Hef til leigu 4 herbergi, eldhús WC, aðeins
reglusamir koma til greina. Uppl. í síma
897-5142.
Meðleigjandi óskast
15 fm herbergi tíl leigu rétt fyrir utan Akur-
eyri. Leiga 15 þús. Uppl. í síma 697-7703.
Einbýlishús til leigu 1. september
Einbýlishús ril leigu staðsett 9 km. frá Borg-
arnesi. Leigist ábyrgum aðilum ffá 1. sept-
ember. Húsið er í mjög góðu standi. Afnot
af hlöðu og landskika getur fylgt. Upplýs-
ingar gefur Þórhildur í síma 694-7052.
OSKAST KEYPT
Bfll óskast.
Oska eftir ódýrum bfl. Þarf að vera skoðað-
ur 05. Uppl. í síma 847-1555.
Varalutabfll óskast
ODYR varalutabfll óskast. Renault 19 árg.
93-95. Verður að vera heill að ffaman og
ódýr. Uppl. í síma 848-9828.
TIL SOLU
Veiðimenn ath.
Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsing-
ar í síma 431-2509 eða 821-2509.
Tjaldvagn
Til sölu Montana tjaldvagn, árgerð 99. Lít-
ur vel út. Góður vagn, verð 270 þús. Uppl.
í síma 863-6597
Tjaldvagn til sölu
Combi Camp árg. 2000 með fylgihlutum.
Mjög góð greiðslukjör. Sími 893-7050.
VWPOLO
Til sölu VW Polo árgerð 1997, tjónabif-
reið. Tilboð óskast. Uppl. í síma 663-7642.
Ber til sölu
Ber til sölu. Sími 893-4295 eða 896-5063.
Vatnsrúm til sölu
King Size vatnsrúm til sölu. Upplýsingar í
síma 434-1390.
Anamaðkar
Til sölu ánamaðkar. Upplýsingar í síma
431-2974.
Aðalbláber til sölu
Til sölu ný íslensk aðalbláber, ódýr. Sendi
hvert á land sem er. Hafið samband í síma
866-5309 eða 456-8393, Guðrún.
Laxa- og silungumaðkar
Til sölu nýtíndir og sprækir laxa- og sil-
ungamaðkar, seljast ódýrt. Uppl.í síma 431 -
2308 /846-3307.
YMISLEGT
Ber til sölu
Aðalbláber til sölu. Uppl í síma 893-4295
eða 896-5063.
Hellur eða garðsteinar óskast
Oskum efrir hellum eða hvers konar garð-
steinum, gefins eða mjög ódýrt. Upplýsing-
ar í símum 897-3468 eða 892-3468.
A
/ %
aqjmm
21
ititi
Akranes: Fimmtudag 26. ágúst
NFFA kynnir: Kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Nemendafélag Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi kynnir nýja tíma í félagslífi skólans o.fl. Aðeins fyr-
ir nemendur FVA
Borgarfjörður: Fimmtudag 26. ágúst
UMSB-Kvöldganga kl 19:30 við Hafnarskóg. Gengið verður með strönd
Hafnarskógar. Fræðst um umhverfið með leiðsögn staðkunnugra. Allir
velkomnir.
Akranes: Föstudag 27. ágúst
Gummi Jóns með tónleika í Kaffi Mörk. Jæja nú ætlar Gummi að heim-
sækja okkur með einmenningstónleika en þeir hafa gert stormandi lukku
um allt land. Núna er tækifæri til þess að sjá þennan snilling aðeins einan
með gígjuna!
Akranes: Lau. - mið. 28. ágú - 29.sep
Skart og skjóður í Safnaskálanum. Opnun sýningar á skartgripum Dýr-
finnu Torfadóttur, gullsmiðs úr ull og málmum. Einnig sýnir Fríða Rún-
arsdóttir þæfðar ullartöskur en Dýrfinna gerir á þær fylgihluti og skart-
gripi í stíl. Sýningin er opin út september.
Akranes: Laugardag 28. ágúst
Opna Akranesmótið í golfi á Garðavelli. Opið 18 holu golfmót.
Snæfellsnes: Sunnudag 29. ágúst
Uppskeruhátíð á Brimilsvöllum kl 15 í Brimilsvallakirkju. Arleg fjöl-
skylduhátíð sem hefst með guðsþjónustu kl. 15. Leikir og fjöldasöngur að
guðsþjónustu lokinni. Grill og léttar veitingar í risatjaldi. Allir velkomnir.
Sóknarprestur
Nýfœddir íMmdkffar em bokir vémnir í hmúnn um
kifi off njkkukmfmldmn emferhr hmingjgkir
19. ágiist. Drengur. Þyngd: 2805 gr.
Lengd: 45,5 cm. Foreldrar: Guðriin A-
gústa Möller og Þórarinn Jóhannesson,
Borgamesi. Ljósmóðir: Birná Þóra
Gunnarsdóttir.
22. ágúst. Drengur. Þyngd: 4170 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Auðnr Haf-
stað Armannsdóttir og Björn Theodórs-
son, Borgamesi. Ljósmóðir: Lára Dóra
Oddsdóttir.
Félögum í Námsmannalínu KB banka gefst kostur á allt aö
300.000 kr. tölvukaupaláni til allt að þriggja ára á mjög
hagstæðum kjörum - fartölvutaska fylgir hverju láni.
Hægt er að sækja um lánið á namsmannalinan.is.
Sérstakt tiiboð til félaga í Námsmannalínunni!
Þeir sem kaupa Dell fartölvu hjá EJS fá geislamús
og 128 Mb minnislykil í kaupbæti.
namsmannalinan.is