Skessuhorn - 08.09.2004, Side 5
^susunu..
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2004
5
Víkingafjölskyldan á Eiríksstöðum tekur á móti feögunum.
Ljósm. S.Jök.
BBC á Eiríksstöðum
BBC- sjónvarpsstöðin var við
myndatökur í víkingabænum á
Eiríksstöðum í Haukadal í lið-
inni viku. Þar voru sjónvarps-
mennirnir að mynda íyrir ferða-
þætti sem heita Holyday og eru
sendir út á hverju mánudag-
kvöldi á BBC og einnig á BBC
World Wide og er talið að um
30 milljónir áhorfenda sjái þætt-
ina. Mun þátturinn sem tekinn
var upp á Eiríksstöðum verða
sýndur í vetur. Hann fjallar um
feðga sem ferðast saman til Is-
lands til að styrkja tengsl sín og
kynnast betur. Þeir heimsækja á-
hugaverða staði og var tilgátu-
bærinn meðal þeirra. Það eru
Ferðamálaráð, Flugfélag Is-
lands, Iceland Express og Ferða-
þjónusta bænda sem styrkja gerð
þáttarins. MM
Málþing um
miðlun fornleifa
/ samvinnu við Fornleifastofnun ríkisins,
Þjóðminjasafn Islands og Háskólann á Hólum.
Föstudaginn 10. september frá klukkan
13:00 til 17:00 í skólahúsinu.
Málþingid er öllum opið!
jpturrraíátrofa
w /ro n wy a// f
V_______ (/
Freyjukórinn hefur upp söng sinn
enn á ný, miðvikudaginn 15.
september 2004 kl. 20:00 í
Tónlistarskóla Borgarfjarðar,
________Borgarnesi.
Nýjar konur velkomnar, en þurfa að
láta skrá sig og hafa samband við
Ásdísi í síma 899 6172 semfyrst.
Spennandi verkefni framundan. Stjómandi
er sem fyrr Zsuzsanna Budai. Metnaður,
gleðí og góður andi. .
6 J/ýo/’/itH
vika símenntunar
á vesturlandi
Vi'gsla námsvers íBúðardal
Laugardaginn 11. september kl. 14:00
Vika simenntunar hefst með vígslu námsvers í Grunnskólanum í Búðardal.
Þar verður ný aðstaða til fjarnáms, námsver með fjarnámsbúnaði og
háhraðatengingu, tekin formlega ínotkun.
Námskeiðatorg á Vesturlandi
Kynningar á spennandi námskeiðum sem í boði verða á haustönn, opnar
kennslustundir og ýmsar uppákomur.
Grunnskólinn íBúðardal, laugardaginn 11. september, kl. 16:00 - 17:30
. Grunnskólinn í Stykkishólmi, mánudaginn 13. september, kl. 17:00 - 18:30
1 Grunnskólinn í Grundarfirði, þriðjudaginn 14. september, kl. 17:00 - 18:30
l Grunnskóli Snœfellsb., Olafsv. miðvikudaginn 15. september, kl. 17:00 - 18:30
1 Félagsbœr í Borgarnesi, fimmtudaginn 16. september, kl. 17:00 -18:30
| FjölbrautaskóliVesturl. áAkranesi,föstudaginn 17. september, kl. 17:00 - 18:30
SIMGNNTUNARMIÐSTOÐIN
Á VeSTURLANDI
V/
VIKA SIMENNTUNAR
12. - 18. september 2 00 4
: Tii"
5UBARU
Vestlendingar athugið!
Lág bilanatíðni, kröftugt fjórhjóladrif og sígilt útlit Subaru eru meðal ástæðna
fyrir einni mestu tryggð við vörumerki sem um getur á Islandi. Á veturna þegar
allra veðra er von eykur traustur bíll eins og Subaru öryggi þitt til muna.
Umboðsaðili Ingvars Helgasonar á Vesturlandi sendir Vestlendingum öllum
hlýjar haustkveðjur.
Beinskiptur Sjálfskiptur
Forester 2.595.000 kr. 2.750.000 kr.
Forester LUX 3.025.000 kr.
ForesterTurtro 3.540.000 kr.
Umboðsaðili Ingvars Helgasonar á Vesturlandi Bílaverkstæði Hjalta ehf Ægisbraut 28 300 Akranesi 431-1376
Ingvar Helgason www.ih.is