Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2004, Side 13

Skessuhorn - 08.09.2004, Side 13
 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2004 uámislýsinsaÆ Smámislýsingav ATVINNA I BOÐI Amma óskast Vantar heiðarlegan og traustan ein- stakling tál að gæta 2ja drengja, 6 og 8 ára, 1-3 kvöld í viku. Móðirin vinnur vaktavinnu. Erum í Borgamesi. Uppl. ísíma 586-1675 og 699-6171. BILAR / VAGNAR Til sölu fallegur Lancer Til sölu Mitsubishi Lancer árg. '94. Silvurgrár -gott lack, sjálfskiptur, 16 ventla, 116 hestöfl. Eyðir imdir 9 lítr- um! Topplúga, spoiler, álfelgur, sumar + vetrardekk á felgum, geislaspilari. Verð 280. þús staðgr. Upplýsingar í síma 866-1093. 13“ dekk 13“ dekk með vetrarmynstri (ekki negld), á felgum til sölu. Dekkin em undan Renault 19 TXE Chamade. Þau em ekki mikið slitin og fást á 13 þúsund krónur. Nánari upplýsingar í síma 865-3950 VW Golf árg 95 Til sölu VW Golf árg. 1995, ekinn 107 þ. Sjálfskiptur, tveggja dyra með 1800 vél. Mjög vel með farinn og lít- ur vel út. Verð 390 þús, staðgr. 300 þ. Til sölu og sýnis á Bilás, Akranesi, sími 431-2622. Dekk til sölu Mickey Tomson dekk tál sölu 18 x 39 x 15 á felgum, 6 gata. Upplýsingar gefur Asgrímur í síma 849-1368. Chevrolet Diesel Pickup Til sölu árg. 1992, 6,2 vél, sjálfskiptur, með pallhúsi, vetrardekk fylgja. Skráður 6 manna. Upplýsingar í síma 849-6899. Bíll til sölu Til sölu Nissan Sunny árgerð 93. 4WD. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 693-8762. Bíll óskast Oska eftir ódýmm bíl á verðbilinu 10- 100 þúsund, má þarfnast lagfæringar. Sími 866-5809 Vantar Vantar ökufæra og gangfæra bíla GEFINS. Þurfa ekki að vera á númer- um, mega vera að hmni komnir. Uppl. í símum 865-4202 og 868-7746 DYRAHALD Góður fjölsylduhestur Til sölu 8 vetra brúnn, stór og falleg- ur hestur sem allir geta verið á. Er tál í að skoða skiptá á viljugari hestá fýrir vanan ungling sem gæti hentað í keppni (fjórgangshestá). Uppl. í síma 699-8813. Kettlingar gefins Þrír átta vikna kettlingar fást gefins. Mamman er blönduð af norsku skóg- arkattakyni. Kettlingarnir em kassa- vanir og algjörar „rúsínur“. Upplýs- ingar í síma 861-1130. FYRIR BORN Silver Cross óskast Oska eftir gömlum Silver Cross barnavagni, ódýrt og helst gefins. Ef einhver lumar á svoleiðis í geymsl- unni, endilega hafið samband. Hann má vera ljótur og illa farinn. Síminn hjá mér er 691-3668. HUSBtíN./HEIMILISTÆKI Vantar Vantar ísskáp ódýrt eða gefins og ör- bylgjuofn. Uppl.sími 868-7746, Hjaltá LEIGUMARKAÐUR Akranes: Ibúð til leigu Til leigu 4. herbergja blokkaríbúð á besta stað. Uppl. í síma 861-0168. Ibúð til leigu, laus strax Ibúð tál leigu á Akranesi. Snyrtáleg íbúð á fallegum stað nálægt miðbæn- um og skólunum leigist. Sanngjarnt verð. Laus strax. Upplýsingar í síma 691 2035 og 431 3588, Helga Jóna Vantar íbúð sem fyrst Er reglusamur og snyrtálegur og vant- ar samþykkta íbúð sem fyrst. Skilvís- um greiðslum heitáð. Hafið samband sem fyrst. Einar, sími 862-8911. Vantar Vantar samþykkta íbúð í Borgarnesi sem fyrst. Greiðslugeta 30-45 þúsund. Upplýsingar í síma 862-8911, Einar. OSKAST KEYPT Prjónavél og Hoover ryksuga Oska eftár prjónavél, vel með farinni og saumavélum. Einnig gamalli Hoover ryksugu. Upplýsingar í síma 860 2032 og 437 2002. Sjóðsvél Oska eftár sjóðsvél sem allra fýrst. Upplýsingar í síma 860 2032 og 437 2002, Gallerí Brák. Falleg húsgögn tál sölu Koníaksbrúnt 3+2 leðursófasett tál sölu, einnig sófaborð, skenkur, borð- stofuborð og 4 stólar í stíl. Allt úr Míru, nema sófasettáð sem er úr Val- húsgögnum. Vel með farin og flott húsgögn. Upplýsingar í síma 565- 3432, 698-3432 eða kkba@simnet.is TIL SOLU Lödu sport dekk Góð vetrar- og snjódekk undir Lödu Sport á felgum. Sími 861-0168 Veiðimenn! Til sölu laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 431-2509 eða 821-2509. Border Collie hvolpar 2 hreinræktaðir Border Collie hvolp- ar tál sölu, 5 mánaða gamlir. Upplýs- ingar í síma 854-1231 og 434-1660. Gæsaveiði Eigum nokkra lausa daga á kornökrum og túnum á nokkrum jörðum. Upplýsingar í símum 892- 1450, 861-2629 og á vefnum www.sportmennislands.is Settu smáauglýsinguna j)ína inn á www.skessuhora.is og hún birtist líka hér Nýfœddir Vestkniingar mikkirvémnirí hmim im kii og nýkkukmfordim mifirkrÍHimingiékir 2. septcmber 2003. Drengnr. Þyngd: 3605 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Sig- ríðiir Guðbjartsdóttir og Bjarki Georgs- son, Akranesi. Ljósmóðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. Pilturinn heitir Elís Aron og er hér í heimsókn hjá starfsfólki C-deild- ar á SLLí á ársafmælinu sínu. 30. ágúst 2004. Stúlka. Þyngd: 4005 gi: Lengd: 53 cm. Foreldrar: Guðný Magnúsdóttir og Sigurður H/íðar Dagbjartsson, Akranesi. Ljósmóðir: Gíslína Lóa Rristmsdóttir. 30. ágúst 2004. Ðrengur. Þyngd: 3410 gr. Lengd: 50 crn. Foreldrar: Hafdís Búadóttir og Öm Egilsson, Akranesi. Ljósmóðir: Soffía G Þórðardóttir. 1. september 2004. Drengur. Þyngd: 4345 gr. Lengd: 53,5 cm. Foreldrar: María Bjarnadóttir og Daði Már Ingvason, Olafsvík. Ljósmóðir: Helga Hóskuldsdóttir. 2. september 2004. Stúlka. Þyngd: 3015 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Sigríður Helga Jónasdóttir ogjóhami Linnet, Grundarfirði. Ljósmóðir: Hrafnhildur Olafsclóttir. 3. september 2004. Drengur. Þyngd: 3925 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Sigrún Daníclsdóttir og Birgir Þórar- insson, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttin 3. september 2004. Drengur. Þyngd: 4160 gr. Lengd: 55 an. Foreldrar: El- ísabct Ingadóttir og Sigurður Dan Heimisson, Kópavogi. Ljósmóðir: Fanný Berit Sveinljórnsdóttir 3. septemher 2004. Drengur. Þyngd: 2535 gr. Lengd: 41,5 cm. Foreldrar: Harpa Björnsdóttir og Sveinbjóm Benediktsson, Hellissandi. Ljósmóðir: Fanný Berit Sveinbjömsdóttir. Borgarfjörður: Fimmtudag 9. september UMSB-Kvöldganga kl 19:30 við Rauðanes. Gengið verður með leiðsögn um ströndina við Rauðanes og lagt af stað frá Rauðanesi 3. Gengið verð- ur niður að sjó og með ströndinni út að vitanum. Fræðst um umhverfið, fuglalíf og annað áhugavert. Leiðsögumaður er Sigurbjörg Viggósdóttir. Allir velkomnir. Útivistarnefnt UMSB. Akranes: Föstudag 10. september Barna-og ungmennakór í Akraneskirkju. Ungmennakórar Akraneskirkju eru að hefja störf. Barnakór 2.- 4.bekkja æfír á mánud. kl. 16:00-17:00 og ungmennakór æfir á föstud. frá kl. 15:45-17:00. Innritun og upplýsingar hjá Sveini Arnari, í s. 433-1505, milli kl. 15 og 16, föstudaginn 10. sept. nk. Allir velkomnir! Borgarfjörður: Föstudag 10. september Opinn fundur með þingflokki framsóknarmanna kl 13:30 í Hótel Borgar- nesi. Að lokinni yfirlitsræðu Halldórs Asgrímssonar, formanns Framsókn- arflokksins, um stjórnmálaviðhorfið svara ráðherrar og þingmenn Fram- sóknarflokksins spurningum fundarmanna. Borgarfjörður: Föstudag 10. september Málþing um miðlun fornminja kl 13:00 -17:00 í húsnæði gamla Héraðs- skólans í Reykholti. Tilgangur málþingsins er að stefna saman fulltrúum hérlendra stofnana sem fást við miðlun menningarminja, og þá einkum fornleifa. Markmiðið er að skapa umræðu um aðferðafræði og nálgun slíkra verkefha og reynt að skoða málin út frá ýmsum sjónarhornum. Borgarfjörður: Laugardag 11. september Bikarmót FRI 16 ára og eldri kl 13:00 á Skallagrímsvelli. Fólk er hvatt til að mæta á völlinn og styðja sitt fólk. Snæfellsnes: Sunnudag 12. september Gunnar Guðbjörnsson með einsöngstónleika kl 16.00 í Stykkishólms- kirkju. Gunnar Guðbjörnsson, tenórsöngvari og Anna Guðný Guðmunds- dóttir, píanóleikari, halda tónleika í kirkjunni. Efnisskrá er mjög fjölbreytt og má þar nefna íslensk og sænsk sönglög sem allir þekkja ásamt ítölskum sönglögum og aríum. Borgarfjörður: Sunnudag 12. september Saumadagur Bútasaumsklúbbsins Samansaumaðra kl 10 f björgunarsveita- húsi Brákar, Brákarey. Byrjum að sauma kl.10. Quiltbúðin frá Akureyri kemur kl. 14 að selja varning; efni og flottu pakkana. Allir velkomnir að versla. Borgarfjörður: Miðvikudag 1S. september Freyjukórinn hefur vetrarstarfið kl. 20:00 í Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Æfingar Freyjukórsins hefjast í Tónlistarskóla Borgarfjarðar miðvikudaginn 15. september nk. Kórstjóri er Zsuzsanna Budai. Hittumst hressar. Stjórnin. Sauðamessa 2004 Ræktaðu tengslin við Laugardaginn 9. október verð- ur haldin Fjölskylduhátíð helguð sauðkindinni og lambakjötsáti. Tilgangur hátíðarhaldanna er: I fyrsta lagi: Að sýna sauðkindinni þá virðingu sem hún á skilið og um leið að ítreka fyrir fólki gæði hins einstaka íslenska lambakets. I öðru lagi: Að vekja athygli á hinu mikla landbúnaðar - og mat- vælavinnsluhéraði, Borgarfirði. I þriðja lagi: Að leyfa fólki að kynnast réttarstemningu og kom- ast í snertingu við sauðinn í sjálfu sér. Hátíðin hefst með fjárrekstri í gegnum Borgarnes endilangt, frá Hyrnunni að Rauðatorgi við Brákarsund þar sem hátíðahöldin fara fram. I gamla Mjólkursamlaginu við Brákarsund verður risakjötmark- aður BORGARNES - KJÖT- VARA opinn fram eftir degi þar sem verður á boðstólnum lamba- kjöt í hinum ýmsustu útfærslum. Kjötiðnaðarmenn og kokkar gefa góð ráð og útbýta uppskriftum að gómsætum réttum. Þá verða þar ýmsar vörukynningar o.m.fl. Þar verður einnig grænmetis- markaður, sauðalitirnir verða kynntir í máli og myndum og ým- islegt fleira á boðstólnum sem tengist sauðkindinni. Á Rauðatorginu verður þárrétt þar sem fólk fær að kynnast hinni einu og sönnu réttarstemningu og börnum verður boðið á bak á sauðinn í sjálfum þér! gangnahestum. Ekki má heldur gleyma Islandsmótinu í fjárdrætti sem nú verður haldið í fyrsta sinn. A planinu við gamla Mjólkursamlagið verða ýmsar uppákomur allan daginn: M.a. geta gestir og gangandi keppt í sparðatíningi, fylgst með kappáti, Islandsmótinu í sauðburði eða tekið þátt í Jarmldoli 2004 þar sem keppt verður um það hver getur verið kindarlegastur. Þá verður keppt um titilinn Marka- kóngur Islands en það verður sá sem best getur glöggvað sig á sauðfjármörkum. Búvélasafhið á Hvanneyri og Ullarselið sýna brot af því sem þau hafa upp á að bjóða. Á útisviði við samlagið koma m.a. fram hinir sveitalegu Hvann- dalsbræður ffá Akureyri, söng- hópurinn Smaladrengirnir og sveitasveitin Hundslappadrífa. Bakkabræður verða á staðnum og sömuleiðis að sjálfsögðu sauð- fjárbóndi allra tíma, Bjartur í Sumarhúsum. Kynnir verður svarti sauðurinn Gísli Einarsson. Allan daginn verður gestum og gangandi, landsmönnum öllum ef út í það er farið, boðið upp á ekta borgfirska kjötsúpu eins og hver getur í sig látið. Þá verður í tengslum við hátíð- ina opnuð sérstök sauðasýning í Safnahúsinu í Borgamesi. (Fréttatilkynningj

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.